Viðurkennir að hafa skáldað fæðingardag Manute Bol | Var miklu eldri en talið var Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. nóvember 2017 13:45 Ef fullyrðingar þjálfarans reynast sannar var Bol um fimmtugt þegar hann hætti í NBA. vísir/getty Fyrrverandi þjálfari í bandaríska háskólakörfuboltanum segir að miðherjinn hávaxni, Manute Bol, hafi verið miklu eldri en talið var. Kevin Mackey, fyrrverandi þjálfari Cleveland State, segist í viðtali hafa skáldað fæðingardag Bols, 16. október 1962, þegar hann kom til Bandaríkjanna frá heimalandinu Súdan. Mackey segir að enginn, þ.á.m. Bol sjálfur, hafi ekki vitað hversu gamall hann var. Mackey telur að Bol hafi í raun verið 16 árum eldri en flestir héldu að hann væri. Bol var þá 35 ára þegar hann hóf feril sinn í háskóla en ekki 19 ára eins og talið var. Bol kom inn í NBA-deildina 1985 og spilaði þar í áratug. Ef fullyrðingar Mackeys reynast sannar hefur Bol því verið um fimmtugt þegar hann hætti í NBA.Þetta er ekki í fyrsta sinn sem aldur Bols er dreginn í efa en fyrrverandi samherji hans hjá Philadelphia 76ers, Jayson Williams, segir að hann hafi verið allt að 55 ára gamall þegar hann spilaði í NBA. Bol, sem var 2,31 metrar á hæð og með 2,59 metra vænghaf, leiddi NBA-deildina tvisvar í vörðum skotum. Hann er hæsti leikmaður í sögu NBA ásamt Rúmenanum Gheorghe Muresan. Bol lést árið 2010, 63 ára að aldri ef Mackey hefur rétt fyrir sér. Sonur Bols, Bol Bol, þykir mikið efni. Bol Bol, sem er 18 ára og 2,17 metrar á hæð, hefur samið við Oregon-háskólann um að leika með honum á næsta tímabili. NBA Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum LeBron stoltur af stráknum eftir fyrstu stigin hans í NBA Gaz-leikur Pavels: Að gerjast einhver geggjuð liðsheild þarna Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Þessar taka upp þráðinn eftir eins árs bið Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Þór lagði Tindastól Sjá meira
Fyrrverandi þjálfari í bandaríska háskólakörfuboltanum segir að miðherjinn hávaxni, Manute Bol, hafi verið miklu eldri en talið var. Kevin Mackey, fyrrverandi þjálfari Cleveland State, segist í viðtali hafa skáldað fæðingardag Bols, 16. október 1962, þegar hann kom til Bandaríkjanna frá heimalandinu Súdan. Mackey segir að enginn, þ.á.m. Bol sjálfur, hafi ekki vitað hversu gamall hann var. Mackey telur að Bol hafi í raun verið 16 árum eldri en flestir héldu að hann væri. Bol var þá 35 ára þegar hann hóf feril sinn í háskóla en ekki 19 ára eins og talið var. Bol kom inn í NBA-deildina 1985 og spilaði þar í áratug. Ef fullyrðingar Mackeys reynast sannar hefur Bol því verið um fimmtugt þegar hann hætti í NBA.Þetta er ekki í fyrsta sinn sem aldur Bols er dreginn í efa en fyrrverandi samherji hans hjá Philadelphia 76ers, Jayson Williams, segir að hann hafi verið allt að 55 ára gamall þegar hann spilaði í NBA. Bol, sem var 2,31 metrar á hæð og með 2,59 metra vænghaf, leiddi NBA-deildina tvisvar í vörðum skotum. Hann er hæsti leikmaður í sögu NBA ásamt Rúmenanum Gheorghe Muresan. Bol lést árið 2010, 63 ára að aldri ef Mackey hefur rétt fyrir sér. Sonur Bols, Bol Bol, þykir mikið efni. Bol Bol, sem er 18 ára og 2,17 metrar á hæð, hefur samið við Oregon-háskólann um að leika með honum á næsta tímabili.
NBA Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum LeBron stoltur af stráknum eftir fyrstu stigin hans í NBA Gaz-leikur Pavels: Að gerjast einhver geggjuð liðsheild þarna Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Þessar taka upp þráðinn eftir eins árs bið Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Þór lagði Tindastól Sjá meira