Fregna að vænta frá Strassborg Stefán Ó. Jónsson skrifar 23. nóvember 2017 07:38 Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra. VÍSIR/VILHELM Mannréttindadómstóll Evrópu, sem hefur aðsetur í Strassborg í Frakklandi, mun klukkan 9 að íslenskum tíma kveða upp dóm sinn í máli Geirs H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, gegn íslenska ríkinu. Málið lýtur að dómi Landsdóms í apríl 2012 sem fann Geir sekan um að hafa vanrækt embættisskyldur sínar. Var hann ekki talinn hafa haldið ríkisstjórnarfundi um mikilvæg stjórnarmálefni í aðdraganda bankahrunsins árið 2008, sem brýtur í bága við 17. grein stjórnarskrárinnar. Honum var ekki gerð refsing. Þá var hann jafnframt sýknaður í þremur ákæruliðum og tveimur vísað frá. Kvörtun Geirs til Mannréttindadómstólsins laut að því að ákæran til Landsdóms hafi verið á pólitískum grundvelli. Þá hafi verið gallar á málatilbúnaðinum og Landsdómur ekki verið sjálfstæður og óvilhallur. Þar að auki sé sé stjórnarskrárákvæðið óskýrt og erfitt hefði verið fyrir hann að sjá að framganga hans myndi ganga í berhögg við það. Geir kærði málið til Mannréttindadómstólsins í október 2012. Rúmu ári síðar ákvað dómstóllinn að taka það fyrir. Landsdómur Tengdar fréttir Geir heitt í hamsi: Dómurinn fáránlegur og sprenghlægilegur "Ég er að sjálfsögðu ekki ánægður með þennan dóm," sagði Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra við fréttamenn eftir dómsuppkvaðninguna í Þjóðmenningarhúsinu í dag. Geir var sakfelldur í einum ákærulið af fjórum og snýr sá liður að því að því að hafa ekki haldið ráðherrafundi um mikilvæg málefni. 23. apríl 2012 14:46 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira
Mannréttindadómstóll Evrópu, sem hefur aðsetur í Strassborg í Frakklandi, mun klukkan 9 að íslenskum tíma kveða upp dóm sinn í máli Geirs H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, gegn íslenska ríkinu. Málið lýtur að dómi Landsdóms í apríl 2012 sem fann Geir sekan um að hafa vanrækt embættisskyldur sínar. Var hann ekki talinn hafa haldið ríkisstjórnarfundi um mikilvæg stjórnarmálefni í aðdraganda bankahrunsins árið 2008, sem brýtur í bága við 17. grein stjórnarskrárinnar. Honum var ekki gerð refsing. Þá var hann jafnframt sýknaður í þremur ákæruliðum og tveimur vísað frá. Kvörtun Geirs til Mannréttindadómstólsins laut að því að ákæran til Landsdóms hafi verið á pólitískum grundvelli. Þá hafi verið gallar á málatilbúnaðinum og Landsdómur ekki verið sjálfstæður og óvilhallur. Þar að auki sé sé stjórnarskrárákvæðið óskýrt og erfitt hefði verið fyrir hann að sjá að framganga hans myndi ganga í berhögg við það. Geir kærði málið til Mannréttindadómstólsins í október 2012. Rúmu ári síðar ákvað dómstóllinn að taka það fyrir.
Landsdómur Tengdar fréttir Geir heitt í hamsi: Dómurinn fáránlegur og sprenghlægilegur "Ég er að sjálfsögðu ekki ánægður með þennan dóm," sagði Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra við fréttamenn eftir dómsuppkvaðninguna í Þjóðmenningarhúsinu í dag. Geir var sakfelldur í einum ákærulið af fjórum og snýr sá liður að því að því að hafa ekki haldið ráðherrafundi um mikilvæg málefni. 23. apríl 2012 14:46 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira
Geir heitt í hamsi: Dómurinn fáránlegur og sprenghlægilegur "Ég er að sjálfsögðu ekki ánægður með þennan dóm," sagði Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra við fréttamenn eftir dómsuppkvaðninguna í Þjóðmenningarhúsinu í dag. Geir var sakfelldur í einum ákærulið af fjórum og snýr sá liður að því að því að hafa ekki haldið ráðherrafundi um mikilvæg málefni. 23. apríl 2012 14:46