Ólafía Þórunn á góðgerðamóti á Flórída | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2017 13:15 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er alltaf tilbúin að slá á létta strengi til að búa til skemmtileg móment. Mynd/Instagram/olafiakri Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppti á síðasta LPGA-golfmóti tímabilsins í Bandaríkjunum um helgina en hún gaf sér tíma til að spila á Góðgerðamóti vinkonu sinnar áður en hún fór aftur heim til Íslands. Sandra Gal er vinkona Ólafíu en þær keppa báðar á bandarísku mótaröðinni. Þær ná vel saman og hafa oft tekið upp á skemmtilegum hlutum á samfélagsmiðlum sínum. Í ágúst hélt Ólafía Þórunn ásamt KPMG góðgerðargolfmót til styrktar Barnaspítala Hringsins á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Mótið gekk það vel að Ólafía náð að safna fjórum milljónum króna. Sandra Gal kom til Íslands og tók þátt í mótinu og Ólafía Þórunn launaði Söndru Gal greiðann í gær og tók þátt í góðgerðamóti Söndru, Sandra Gal Charity Challenge, sem fram fór hjá Concession golfklúbbnum á Flórída. Það var greinilega afslappað og skemmtilegt andrúmsloft og höfðu Ólafía og aðrir keppendur mjög gaman af því að eyða deginum saman fyrir gott málefni.In the spirit of giving back, @LPGA players at the @VOAFLA/@TheSandraGal Charity Challenge reflect on some of the nicest things people have done for them. #GolfCarespic.twitter.com/NI6CjeugJF — Golf Channel (@GolfChannel) November 20, 2017 Hér fyrir neðan má sjá nokkrar skemmtilegar myndir frá mótinu þar sem okkar kona er að sjálfsögðu á sínum stað. So blessed to have this incredible group of women support my event today Thank you!!! @voafla @acer #SGCharity #ConcessionGolfClub A post shared by Sandra Gal (@thesandragal) on Nov 20, 2017 at 7:14am PST @thesandragal @acer @voafla #sgcharity A post shared by Vicky Hurst (@vickyhurst) on Nov 20, 2017 at 8:56am PST Awesome day here at #concessiongolfclub playing in the #SGCharity @acer @voaflorida A post shared by Jessica Korda (@thejessicakorda) on Nov 20, 2017 at 8:43am PST Golf Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Arteta gekk út úr viðtali Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppti á síðasta LPGA-golfmóti tímabilsins í Bandaríkjunum um helgina en hún gaf sér tíma til að spila á Góðgerðamóti vinkonu sinnar áður en hún fór aftur heim til Íslands. Sandra Gal er vinkona Ólafíu en þær keppa báðar á bandarísku mótaröðinni. Þær ná vel saman og hafa oft tekið upp á skemmtilegum hlutum á samfélagsmiðlum sínum. Í ágúst hélt Ólafía Þórunn ásamt KPMG góðgerðargolfmót til styrktar Barnaspítala Hringsins á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Mótið gekk það vel að Ólafía náð að safna fjórum milljónum króna. Sandra Gal kom til Íslands og tók þátt í mótinu og Ólafía Þórunn launaði Söndru Gal greiðann í gær og tók þátt í góðgerðamóti Söndru, Sandra Gal Charity Challenge, sem fram fór hjá Concession golfklúbbnum á Flórída. Það var greinilega afslappað og skemmtilegt andrúmsloft og höfðu Ólafía og aðrir keppendur mjög gaman af því að eyða deginum saman fyrir gott málefni.In the spirit of giving back, @LPGA players at the @VOAFLA/@TheSandraGal Charity Challenge reflect on some of the nicest things people have done for them. #GolfCarespic.twitter.com/NI6CjeugJF — Golf Channel (@GolfChannel) November 20, 2017 Hér fyrir neðan má sjá nokkrar skemmtilegar myndir frá mótinu þar sem okkar kona er að sjálfsögðu á sínum stað. So blessed to have this incredible group of women support my event today Thank you!!! @voafla @acer #SGCharity #ConcessionGolfClub A post shared by Sandra Gal (@thesandragal) on Nov 20, 2017 at 7:14am PST @thesandragal @acer @voafla #sgcharity A post shared by Vicky Hurst (@vickyhurst) on Nov 20, 2017 at 8:56am PST Awesome day here at #concessiongolfclub playing in the #SGCharity @acer @voaflorida A post shared by Jessica Korda (@thejessicakorda) on Nov 20, 2017 at 8:43am PST
Golf Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Arteta gekk út úr viðtali Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira