Valdís Þóra upp um 104 sæti á heimslistanum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. nóvember 2017 12:00 Valdís Þóra Jónsdóttir með ungum aðdáendum. Mynd/LET/Tristan Jones Valdís Þóra Jónsdóttir stekkur upp um 104 sæti á heimslistanum í golfi.Íslandsmeistarinn 2017 lenti í 3. sæti á Sanya Ladies Open mótinu í Kína um helgina. Þetta var besti árangur Valdísar á Evrópumótaröðinni. Valdís er komin upp í 410. sæti á heimslistanum og hefur farið upp um tæp 350 sæti á einu ári. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fer niður um eitt sæti á heimslistanum. Hún er í 180. sæti og hefur farið upp um rúm 420 sæti á heimslistanum á einu ári. Eins og fjallað er um á golf.is eru Ólafía og Valdís báðar í góðri stöðu þegar kemur að því að tryggja sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum í Tókýó 2020. Golf Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Valdís Þóra höggi frá toppsætinu Valdís Þóra Jónsdóttir er í öðru sæti á Sanya Ladies Open-mótinu í golfi fyrir lokahringinn 18. nóvember 2017 10:15 Stöðug spilamennska hjá Ólafíu á lokahring tímabilsins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur lokið leik á CME Group Tour Championship, lokamóti tímabilsins á LPGA-mótaröðinni sem fer fram í Flórída. 19. nóvember 2017 20:00 Valdís endaði þriðja og er örugg með keppnisrétt á næsta ári Valdís Þóra Jónsdóttir endaði í þriðja sæti á Sanya Ladies Open mótinu í golfi sem lauk í Kína í nótt. 19. nóvember 2017 09:15 Ólafía Þórunn missti flugið á seinni níu Ólafía byrjaði daginn vel en lenti í töluverðum erfiðleikum á seinni níu og fékk fjóra skolla en enga fugla á þriðja degi lokamóts LPGA-mótaraðarinnar. 18. nóvember 2017 19:00 Góður lokasprettur skaut Ólafíu upp í 19. sæti Ólafía Þórunn deilir 19. sæti að fyrsta hring loknum á á CME Group Tour Championship mótinu en hún fékk þrjá fugla á fjórum holum sem skaut henni um tíma upp í toppbaráttuna 16. nóvember 2017 20:45 Ólafía upp um fimm sæti og hefur aldrei verið ofar á heimslistanum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur aldrei verið ofar á heimslistanum í golfi. 14. nóvember 2017 09:00 Ólafía kemur ekki lengur á óvart Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilar á lokamóti LPGA-mótaraðarinnar sem hefst í dag. Staðfesting á frábærri spilamennsku á þessu ári. Ungur kylfingur vann lokamótið í fyrra þannig að allt getur gerst. 16. nóvember 2017 06:00 Valdís Þóra í 3. sæti eftir frábæran fyrsta hring Valdís Þóra Jónsdóttir er í 3.-11. sæti á Sanya Ladies Open-mótinu sem fer fram í Kína. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi og er það næstsíðasta á tímabilinu. 17. nóvember 2017 10:59 Ólafía tapaði tveimur höggum í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék annan hringinn á CME-mótinu í Flóría á 74 höggum í dag eða tveimur höggum yfir pari. 17. nóvember 2017 18:45 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir stekkur upp um 104 sæti á heimslistanum í golfi.Íslandsmeistarinn 2017 lenti í 3. sæti á Sanya Ladies Open mótinu í Kína um helgina. Þetta var besti árangur Valdísar á Evrópumótaröðinni. Valdís er komin upp í 410. sæti á heimslistanum og hefur farið upp um tæp 350 sæti á einu ári. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fer niður um eitt sæti á heimslistanum. Hún er í 180. sæti og hefur farið upp um rúm 420 sæti á heimslistanum á einu ári. Eins og fjallað er um á golf.is eru Ólafía og Valdís báðar í góðri stöðu þegar kemur að því að tryggja sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum í Tókýó 2020.
Golf Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Valdís Þóra höggi frá toppsætinu Valdís Þóra Jónsdóttir er í öðru sæti á Sanya Ladies Open-mótinu í golfi fyrir lokahringinn 18. nóvember 2017 10:15 Stöðug spilamennska hjá Ólafíu á lokahring tímabilsins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur lokið leik á CME Group Tour Championship, lokamóti tímabilsins á LPGA-mótaröðinni sem fer fram í Flórída. 19. nóvember 2017 20:00 Valdís endaði þriðja og er örugg með keppnisrétt á næsta ári Valdís Þóra Jónsdóttir endaði í þriðja sæti á Sanya Ladies Open mótinu í golfi sem lauk í Kína í nótt. 19. nóvember 2017 09:15 Ólafía Þórunn missti flugið á seinni níu Ólafía byrjaði daginn vel en lenti í töluverðum erfiðleikum á seinni níu og fékk fjóra skolla en enga fugla á þriðja degi lokamóts LPGA-mótaraðarinnar. 18. nóvember 2017 19:00 Góður lokasprettur skaut Ólafíu upp í 19. sæti Ólafía Þórunn deilir 19. sæti að fyrsta hring loknum á á CME Group Tour Championship mótinu en hún fékk þrjá fugla á fjórum holum sem skaut henni um tíma upp í toppbaráttuna 16. nóvember 2017 20:45 Ólafía upp um fimm sæti og hefur aldrei verið ofar á heimslistanum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur aldrei verið ofar á heimslistanum í golfi. 14. nóvember 2017 09:00 Ólafía kemur ekki lengur á óvart Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilar á lokamóti LPGA-mótaraðarinnar sem hefst í dag. Staðfesting á frábærri spilamennsku á þessu ári. Ungur kylfingur vann lokamótið í fyrra þannig að allt getur gerst. 16. nóvember 2017 06:00 Valdís Þóra í 3. sæti eftir frábæran fyrsta hring Valdís Þóra Jónsdóttir er í 3.-11. sæti á Sanya Ladies Open-mótinu sem fer fram í Kína. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi og er það næstsíðasta á tímabilinu. 17. nóvember 2017 10:59 Ólafía tapaði tveimur höggum í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék annan hringinn á CME-mótinu í Flóría á 74 höggum í dag eða tveimur höggum yfir pari. 17. nóvember 2017 18:45 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Valdís Þóra höggi frá toppsætinu Valdís Þóra Jónsdóttir er í öðru sæti á Sanya Ladies Open-mótinu í golfi fyrir lokahringinn 18. nóvember 2017 10:15
Stöðug spilamennska hjá Ólafíu á lokahring tímabilsins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur lokið leik á CME Group Tour Championship, lokamóti tímabilsins á LPGA-mótaröðinni sem fer fram í Flórída. 19. nóvember 2017 20:00
Valdís endaði þriðja og er örugg með keppnisrétt á næsta ári Valdís Þóra Jónsdóttir endaði í þriðja sæti á Sanya Ladies Open mótinu í golfi sem lauk í Kína í nótt. 19. nóvember 2017 09:15
Ólafía Þórunn missti flugið á seinni níu Ólafía byrjaði daginn vel en lenti í töluverðum erfiðleikum á seinni níu og fékk fjóra skolla en enga fugla á þriðja degi lokamóts LPGA-mótaraðarinnar. 18. nóvember 2017 19:00
Góður lokasprettur skaut Ólafíu upp í 19. sæti Ólafía Þórunn deilir 19. sæti að fyrsta hring loknum á á CME Group Tour Championship mótinu en hún fékk þrjá fugla á fjórum holum sem skaut henni um tíma upp í toppbaráttuna 16. nóvember 2017 20:45
Ólafía upp um fimm sæti og hefur aldrei verið ofar á heimslistanum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur aldrei verið ofar á heimslistanum í golfi. 14. nóvember 2017 09:00
Ólafía kemur ekki lengur á óvart Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilar á lokamóti LPGA-mótaraðarinnar sem hefst í dag. Staðfesting á frábærri spilamennsku á þessu ári. Ungur kylfingur vann lokamótið í fyrra þannig að allt getur gerst. 16. nóvember 2017 06:00
Valdís Þóra í 3. sæti eftir frábæran fyrsta hring Valdís Þóra Jónsdóttir er í 3.-11. sæti á Sanya Ladies Open-mótinu sem fer fram í Kína. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi og er það næstsíðasta á tímabilinu. 17. nóvember 2017 10:59
Ólafía tapaði tveimur höggum í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék annan hringinn á CME-mótinu í Flóría á 74 höggum í dag eða tveimur höggum yfir pari. 17. nóvember 2017 18:45