Algjört hrun í markaskorun hjá Cristiano Ronaldo í spænsku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2017 15:30 Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo hefur safnað að sér verðlaunum í haust og varð pabbi í fjórða sinn á dögunum. Lífið leikur við kappann eða alveg þangað til að kemur að því að koma boltanum í markið í spænsku deildinni. Cristiano Ronaldo náði ekki að skora í markalausu jafntefli Real Madrid og Atletico Madrid um helgina og það hlýtur að vera erfitt fyrir þennan metnaðarfulla leikmenn að horfa á tölfræði sína í spænsku deildinni það sem af er á þessu tímabili. Cristiano Ronaldo hefur nefnilega aðeins skorað eitt mark í átta deildarleikjum í byrjun tímabilsins og stoðsendingarnar eru „aðeins“ tvær.Cristiano Ronaldo in La Liga this season: Shots: 55 Goals: 1 Struggling pic.twitter.com/wskR6ccMIi — GeniusFootball (@GeniusFootball) November 19, 2017 Ronaldo hefur þegar reynt 55 skot í þessum átta leikjum og er því með aðeins tæplega tvö prósent skotnýtingu í spænsku deildinni. Þegar við skoðum tölfræði Cristiano Ronaldo frá síðustu tímabilum með Real Madrid þá er um að ræða algjört hrun í markaskorun hjá Cristiano Ronaldo í spænsku deildinni. Hann var kominn með sjö fleiri mörk á sama tíma á síðustu tveimur tímabilum á undan og tímabilið 2014-15 þá var hann búinn að skorað nítján fleiri mörk en í vetur.Los goles de Cristiano en las primeras 12 jornadas de La Liga por temporada: 2009-10: 2010-11: 2011-12: 2012-13: 2013-14: 2014-15: 2015-16: 2016-17: 2017-18: (ha jugado 720 minutos en esta Liga) — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) November 18, 2017 Það sem meira er að þetta markaleysi Cristiano Ronaldo á sinn þátt í því að Real Madrid liðið er þegar komið tíu stigum á eftir toppliði Barcelona eftir þessar tólf umferðir. Real Madrid er meira að segja sex stigum frá öðru sætinu þar sem Valencia er. Það er kannski ekkert skrýtið þótt að hann sé efni í nokkrar fyndnar færslur á Twitter eins og þessa hér fyrir neðan.Cristiano Ronaldo has had more children (3) in the last 5 months, than goals scored in La Liga (1). pic.twitter.com/2epdQBAMjG — GeniusFootball (@GeniusFootball) November 19, 2017 Spænski boltinn Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Sport „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Íslenski boltinn Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Handbolti Fleiri fréttir Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Í beinni: Newcastle - Arsenal | Hungruð í sigur Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Lið Dags tapaði í vító og þarf oddaleik Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Öruggt hjá Bröndby og Karólína og Leverkusen upp í annað sætið Þriðja tap Düsseldorf í síðustu fjórum leikjum Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti Yorke ráðinn landsliðsþjálfari heimalandsins Má spila þrátt fyrir áfrýjun Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Einstök fótboltaferð boðin upp á herrakvöldi HK Fyrrverandi fótboltamaður á meðal hinna látnu „Passar fullkomlega við svona félag“ Rússneskur markvörður vill verða Norðmaður Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Íslandsleikirnir í fjórða og fimmta sæti Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Líkir Real Madrid við Donald Trump Íslensku landsliðin spila áfram í Puma búningum Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Láki samdi við strák sem er nú einn heitasti framherji Evrópu Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Mínútu þögn fyrir alla leiki og Real Madrid gefur milljón evra Mourinho meiddist á æfingu þegar leikmaður Fenerbahçe felldi hann Sjá meira
Cristiano Ronaldo hefur safnað að sér verðlaunum í haust og varð pabbi í fjórða sinn á dögunum. Lífið leikur við kappann eða alveg þangað til að kemur að því að koma boltanum í markið í spænsku deildinni. Cristiano Ronaldo náði ekki að skora í markalausu jafntefli Real Madrid og Atletico Madrid um helgina og það hlýtur að vera erfitt fyrir þennan metnaðarfulla leikmenn að horfa á tölfræði sína í spænsku deildinni það sem af er á þessu tímabili. Cristiano Ronaldo hefur nefnilega aðeins skorað eitt mark í átta deildarleikjum í byrjun tímabilsins og stoðsendingarnar eru „aðeins“ tvær.Cristiano Ronaldo in La Liga this season: Shots: 55 Goals: 1 Struggling pic.twitter.com/wskR6ccMIi — GeniusFootball (@GeniusFootball) November 19, 2017 Ronaldo hefur þegar reynt 55 skot í þessum átta leikjum og er því með aðeins tæplega tvö prósent skotnýtingu í spænsku deildinni. Þegar við skoðum tölfræði Cristiano Ronaldo frá síðustu tímabilum með Real Madrid þá er um að ræða algjört hrun í markaskorun hjá Cristiano Ronaldo í spænsku deildinni. Hann var kominn með sjö fleiri mörk á sama tíma á síðustu tveimur tímabilum á undan og tímabilið 2014-15 þá var hann búinn að skorað nítján fleiri mörk en í vetur.Los goles de Cristiano en las primeras 12 jornadas de La Liga por temporada: 2009-10: 2010-11: 2011-12: 2012-13: 2013-14: 2014-15: 2015-16: 2016-17: 2017-18: (ha jugado 720 minutos en esta Liga) — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) November 18, 2017 Það sem meira er að þetta markaleysi Cristiano Ronaldo á sinn þátt í því að Real Madrid liðið er þegar komið tíu stigum á eftir toppliði Barcelona eftir þessar tólf umferðir. Real Madrid er meira að segja sex stigum frá öðru sætinu þar sem Valencia er. Það er kannski ekkert skrýtið þótt að hann sé efni í nokkrar fyndnar færslur á Twitter eins og þessa hér fyrir neðan.Cristiano Ronaldo has had more children (3) in the last 5 months, than goals scored in La Liga (1). pic.twitter.com/2epdQBAMjG — GeniusFootball (@GeniusFootball) November 19, 2017
Spænski boltinn Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Sport „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Íslenski boltinn Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Handbolti Fleiri fréttir Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Í beinni: Newcastle - Arsenal | Hungruð í sigur Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Lið Dags tapaði í vító og þarf oddaleik Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Öruggt hjá Bröndby og Karólína og Leverkusen upp í annað sætið Þriðja tap Düsseldorf í síðustu fjórum leikjum Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti Yorke ráðinn landsliðsþjálfari heimalandsins Má spila þrátt fyrir áfrýjun Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Einstök fótboltaferð boðin upp á herrakvöldi HK Fyrrverandi fótboltamaður á meðal hinna látnu „Passar fullkomlega við svona félag“ Rússneskur markvörður vill verða Norðmaður Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Íslandsleikirnir í fjórða og fimmta sæti Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Líkir Real Madrid við Donald Trump Íslensku landsliðin spila áfram í Puma búningum Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Láki samdi við strák sem er nú einn heitasti framherji Evrópu Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Mínútu þögn fyrir alla leiki og Real Madrid gefur milljón evra Mourinho meiddist á æfingu þegar leikmaður Fenerbahçe felldi hann Sjá meira