Hafa gefið upp alla von um að finna áhöfn kafbátsins á lífi Birgir Olgeirsson skrifar 30. nóvember 2017 23:30 Á myndinni má sjá kafbátinn ARA San Juan sem leitað hefur verið að. Vísir/EPA Argentínski sjóherinn hefur gefið upp alla von um að geta bjargað áhöfn kafbátsins sem hvarf fyrir tveimur vikum. „Þrátt fyrir mikla viðleitni hefur ekki verið mögulegt að staðsetja kafbátinn,“ hefur fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC eftir talsmanni argentínska sjóhersins, Enrique Balbi. Síðast spurðist til kafbátsins ARA San Juan miðvikudaginn 15. nóvember. Þá tilkynnti áhöfn hans um rafmagnsbilun í hefðbundnum leiðangri nærri syðsta odda Suður-Ameríku. Áhöfninni var skipað að stefna strax á flotastöðina í Mar del Plata. Þangað skilaði kafbáturinn sér hins vegar aldrei. Vonir um að finna einhverja á lífi úr áhöfninni dvínuðu þegar fregnir bárust af sprengingu skömmu áður en kafbáturinn hvarf. Balbi sagði við fjölmiðlamenn í dag að í raun hefði sjóherinn haldið í vonina um að finna einhvern á lífi mun lengur en venju sætir. Leit að kafbátnum á sjávarbotni stendur þó enn yfir. Þegar Balbi ræddi við fjölmiðlamenn síðastliðinn þriðjudag sagði hann vatn hafa komist í loftpípu kafbátsins, en notast er við slíkar pípur til að taka loft inn í kafbáta þegar þeir eru á kafi. Það varð til þess að sjór lak á geymistrog í stefni bátsins sem olli skammhlaupi. Tengdar fréttir Segja kafbátinn hafa staðist allar öryggisprófanir Argentínski sjóherinn vísar því á bug að 34 ára gamli kafbáturinn ARA San Juan sem hvarf 15. nóvember hafi verið í slæmu ástandi. 26. nóvember 2017 10:51 Heita því að komast að því hvað varð um argentínska kafbátinn Níu dagar eru nú liðnir frá því að síðast spurðist til argentínska kafbátsins ARA San Juan með 44 manna áhöfn. 24. nóvember 2017 20:27 Námu hugsanlega boð úr neyðarsendi týnda kafbátsins Víðtæk leit hefur staðið yfir af argentískum kafbát og 44 manna áhöfn síðan á miðvikudag. 19. nóvember 2017 09:00 Tilkynntu vélarbilun í síðustu skilaboðum sínum Skilaboð sem greindust á laugardaginn komu ekki frá kafbáti sem leitað er að undan ströndum Argentínu. 20. nóvember 2017 15:04 Sprenging heyrðist skömmu eftir að kafbáturinn hvarf Kafbáturinn ARA San Juan, hvarf undan ströndum Argentínu á miðvikudaginn en 44 eru í áhöfn bátsins. 23. nóvember 2017 14:30 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Argentínski sjóherinn hefur gefið upp alla von um að geta bjargað áhöfn kafbátsins sem hvarf fyrir tveimur vikum. „Þrátt fyrir mikla viðleitni hefur ekki verið mögulegt að staðsetja kafbátinn,“ hefur fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC eftir talsmanni argentínska sjóhersins, Enrique Balbi. Síðast spurðist til kafbátsins ARA San Juan miðvikudaginn 15. nóvember. Þá tilkynnti áhöfn hans um rafmagnsbilun í hefðbundnum leiðangri nærri syðsta odda Suður-Ameríku. Áhöfninni var skipað að stefna strax á flotastöðina í Mar del Plata. Þangað skilaði kafbáturinn sér hins vegar aldrei. Vonir um að finna einhverja á lífi úr áhöfninni dvínuðu þegar fregnir bárust af sprengingu skömmu áður en kafbáturinn hvarf. Balbi sagði við fjölmiðlamenn í dag að í raun hefði sjóherinn haldið í vonina um að finna einhvern á lífi mun lengur en venju sætir. Leit að kafbátnum á sjávarbotni stendur þó enn yfir. Þegar Balbi ræddi við fjölmiðlamenn síðastliðinn þriðjudag sagði hann vatn hafa komist í loftpípu kafbátsins, en notast er við slíkar pípur til að taka loft inn í kafbáta þegar þeir eru á kafi. Það varð til þess að sjór lak á geymistrog í stefni bátsins sem olli skammhlaupi.
Tengdar fréttir Segja kafbátinn hafa staðist allar öryggisprófanir Argentínski sjóherinn vísar því á bug að 34 ára gamli kafbáturinn ARA San Juan sem hvarf 15. nóvember hafi verið í slæmu ástandi. 26. nóvember 2017 10:51 Heita því að komast að því hvað varð um argentínska kafbátinn Níu dagar eru nú liðnir frá því að síðast spurðist til argentínska kafbátsins ARA San Juan með 44 manna áhöfn. 24. nóvember 2017 20:27 Námu hugsanlega boð úr neyðarsendi týnda kafbátsins Víðtæk leit hefur staðið yfir af argentískum kafbát og 44 manna áhöfn síðan á miðvikudag. 19. nóvember 2017 09:00 Tilkynntu vélarbilun í síðustu skilaboðum sínum Skilaboð sem greindust á laugardaginn komu ekki frá kafbáti sem leitað er að undan ströndum Argentínu. 20. nóvember 2017 15:04 Sprenging heyrðist skömmu eftir að kafbáturinn hvarf Kafbáturinn ARA San Juan, hvarf undan ströndum Argentínu á miðvikudaginn en 44 eru í áhöfn bátsins. 23. nóvember 2017 14:30 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Segja kafbátinn hafa staðist allar öryggisprófanir Argentínski sjóherinn vísar því á bug að 34 ára gamli kafbáturinn ARA San Juan sem hvarf 15. nóvember hafi verið í slæmu ástandi. 26. nóvember 2017 10:51
Heita því að komast að því hvað varð um argentínska kafbátinn Níu dagar eru nú liðnir frá því að síðast spurðist til argentínska kafbátsins ARA San Juan með 44 manna áhöfn. 24. nóvember 2017 20:27
Námu hugsanlega boð úr neyðarsendi týnda kafbátsins Víðtæk leit hefur staðið yfir af argentískum kafbát og 44 manna áhöfn síðan á miðvikudag. 19. nóvember 2017 09:00
Tilkynntu vélarbilun í síðustu skilaboðum sínum Skilaboð sem greindust á laugardaginn komu ekki frá kafbáti sem leitað er að undan ströndum Argentínu. 20. nóvember 2017 15:04
Sprenging heyrðist skömmu eftir að kafbáturinn hvarf Kafbáturinn ARA San Juan, hvarf undan ströndum Argentínu á miðvikudaginn en 44 eru í áhöfn bátsins. 23. nóvember 2017 14:30