Vettel: Endurkoma Kubica yrði högg fyrir unga ökumenn Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 6. desember 2017 17:30 Tíu ára gömul mynd af Kubica, og Raikkonen með Vettel í bakgrunn. Vettel var þá að stíga sín fyrstu skref. Vísir/Getty Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari liðsins í Formúlu 1 telur að endurkoma Robert Kubica í Formúlu 1 yrði högg fyrir unga ökumenn sem berjast um fá laus sæti í mótaröðinni. Kubica hefur undanfarið verið við prófanir á Williams bílnum og stefnir á keppni á næsta ári með Williams. Þá sem liðsfélagi Lance Stroll sem ók sitt fyrsta tímabil í Formúlu 1 í ár. Vettel hefur velt fyrir sér hvers vegna Kubica beið svo lengi með að gera tilraun til endurkomu. Hann slasaðist lífshættulega í rallý keppni árið 2011. Kubica verður 33 ára í næstu viku. Vettel viðurkennir að það væri „falleg saga“ ef Kubica snéri aftur. Hún yrði þó líklegast á kostnað ungs ökumanns sem fengi ekki tækifæri. „Mér þykir það afar sorglegt sem kom fyrir hann á sínum tíma, hann var talinn efni í framtíðar heimsmeistara,“ sagði Vettel í samtali við svissneska blaðið Blick. „Ég skil þó ekki hvers vegna hann er að reyna þetta núna. Af hverju gerði hann þetta ekki fyrr? Þetta yrði vissulega falleg saga fyrir hann en leiðinlegt fyrir unga ökumenn sem missa mögulegt sæti til hans,“ sagði Vettel enn frekar. Fari sætið hjá Williams til Kubica eða Paul di Resta, sem hefur verið þróunar- og varaökumaður Williams í ár, þá verður einungis einn nýr ökumaður í Formúlu 1 á næsta ári. Charles LecLerc, sem verður hjá Sauber liðinu. Sergey Sirotkin er eini ungi ökumaðurinn sem virðist raunverulega vera í þeirri stöðu að geta fengið sætið hjá Williams. Williams liðið er þó sennilega að leita að ökumanni með reynslu til að vera við hlið Stroll sem hefur aðeins lokið einu tímabili. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Uppgjör ársins Formúlu 1 tímabilinu lauk í Abú Dabí síðustu helgi. Það er því viðeigandi að Bílskúrinn líti yfir farinn veg og skoði það helsta sem er að frétta af tímabilinu. 3. desember 2017 19:45 Baráttan heldur áfram hjá Michael Schumacher Michael Schumacher hefur ekki sést á opinberum vettvangi síðan að hann lenti í skelfilegu slysi fyrir fjórum árum. 6. desember 2017 08:30 Bottas vann baráttuna í Abú Dabí | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir öll helstu atvik Formúlu 1 kappakstursins í Abú Dabí. 26. nóvember 2017 15:50 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari liðsins í Formúlu 1 telur að endurkoma Robert Kubica í Formúlu 1 yrði högg fyrir unga ökumenn sem berjast um fá laus sæti í mótaröðinni. Kubica hefur undanfarið verið við prófanir á Williams bílnum og stefnir á keppni á næsta ári með Williams. Þá sem liðsfélagi Lance Stroll sem ók sitt fyrsta tímabil í Formúlu 1 í ár. Vettel hefur velt fyrir sér hvers vegna Kubica beið svo lengi með að gera tilraun til endurkomu. Hann slasaðist lífshættulega í rallý keppni árið 2011. Kubica verður 33 ára í næstu viku. Vettel viðurkennir að það væri „falleg saga“ ef Kubica snéri aftur. Hún yrði þó líklegast á kostnað ungs ökumanns sem fengi ekki tækifæri. „Mér þykir það afar sorglegt sem kom fyrir hann á sínum tíma, hann var talinn efni í framtíðar heimsmeistara,“ sagði Vettel í samtali við svissneska blaðið Blick. „Ég skil þó ekki hvers vegna hann er að reyna þetta núna. Af hverju gerði hann þetta ekki fyrr? Þetta yrði vissulega falleg saga fyrir hann en leiðinlegt fyrir unga ökumenn sem missa mögulegt sæti til hans,“ sagði Vettel enn frekar. Fari sætið hjá Williams til Kubica eða Paul di Resta, sem hefur verið þróunar- og varaökumaður Williams í ár, þá verður einungis einn nýr ökumaður í Formúlu 1 á næsta ári. Charles LecLerc, sem verður hjá Sauber liðinu. Sergey Sirotkin er eini ungi ökumaðurinn sem virðist raunverulega vera í þeirri stöðu að geta fengið sætið hjá Williams. Williams liðið er þó sennilega að leita að ökumanni með reynslu til að vera við hlið Stroll sem hefur aðeins lokið einu tímabili.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Uppgjör ársins Formúlu 1 tímabilinu lauk í Abú Dabí síðustu helgi. Það er því viðeigandi að Bílskúrinn líti yfir farinn veg og skoði það helsta sem er að frétta af tímabilinu. 3. desember 2017 19:45 Baráttan heldur áfram hjá Michael Schumacher Michael Schumacher hefur ekki sést á opinberum vettvangi síðan að hann lenti í skelfilegu slysi fyrir fjórum árum. 6. desember 2017 08:30 Bottas vann baráttuna í Abú Dabí | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir öll helstu atvik Formúlu 1 kappakstursins í Abú Dabí. 26. nóvember 2017 15:50 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Bílskúrinn: Uppgjör ársins Formúlu 1 tímabilinu lauk í Abú Dabí síðustu helgi. Það er því viðeigandi að Bílskúrinn líti yfir farinn veg og skoði það helsta sem er að frétta af tímabilinu. 3. desember 2017 19:45
Baráttan heldur áfram hjá Michael Schumacher Michael Schumacher hefur ekki sést á opinberum vettvangi síðan að hann lenti í skelfilegu slysi fyrir fjórum árum. 6. desember 2017 08:30
Bottas vann baráttuna í Abú Dabí | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir öll helstu atvik Formúlu 1 kappakstursins í Abú Dabí. 26. nóvember 2017 15:50