Gæti misst af hundruðum milljóna út af heimskulegri fautatæklingu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. desember 2017 23:30 Gronk rífst við dómara í leiknum um síðustu helgi. vísir/getty Hinn magnaði innherji New England Patriots, Rob Gronkowski, er kominn í eins leiks bann fyrir fíflaskap og það gæti reynst honum dýrt. Gronk missti stjórn á skapi sínu í leiknum gegn Buffalo um síðustu helgi. Hann kastaði sér þá niður á leikmann Buffalo sem lá varnarlaus. Hann kýldi andstæðinginn svo harkalega að hann fékk heilahristing. Bannið þýðir að Gronkowski verður af 30 milljónum króna en sú tala gæti hækkað mikið enda gæti bannið haft áhrif á frammistöðubónusana hans.What the hell are you doing, Gronk? pic.twitter.com/mZTgJA62eU — Pete Blackburn (@PeteBlackburn) December 3, 2017 Gronk er þegar búinn að næla sér í bónus upp á rúmar 100 milljónir dollara fyrir að hafa gripið bolta yfir 800 jarda í vetur. Það er þó miklu meira undir í lokaleikjunum. Leikmaðurinn þarf að grípa 80 bolta, skora 14 snertimörk og fara yfir 1.200 jarda til þess að fá stóra bónusinn sem er upp á litlar 573 milljónir króna. Það verður mun erfiðara fyrir hann að ná þessum tölum þar sem hann missir af einum leik vegna heimskulegs leikbanns. Hann hefur þegar beðist afsökunar á þessari fáranlegu hegðun sinni sem má sjá hér að ofan. Einhverra hluta vegna var honum ekki vikið af velli fyrir þennan fautaskap. NFL Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Sjá meira
Hinn magnaði innherji New England Patriots, Rob Gronkowski, er kominn í eins leiks bann fyrir fíflaskap og það gæti reynst honum dýrt. Gronk missti stjórn á skapi sínu í leiknum gegn Buffalo um síðustu helgi. Hann kastaði sér þá niður á leikmann Buffalo sem lá varnarlaus. Hann kýldi andstæðinginn svo harkalega að hann fékk heilahristing. Bannið þýðir að Gronkowski verður af 30 milljónum króna en sú tala gæti hækkað mikið enda gæti bannið haft áhrif á frammistöðubónusana hans.What the hell are you doing, Gronk? pic.twitter.com/mZTgJA62eU — Pete Blackburn (@PeteBlackburn) December 3, 2017 Gronk er þegar búinn að næla sér í bónus upp á rúmar 100 milljónir dollara fyrir að hafa gripið bolta yfir 800 jarda í vetur. Það er þó miklu meira undir í lokaleikjunum. Leikmaðurinn þarf að grípa 80 bolta, skora 14 snertimörk og fara yfir 1.200 jarda til þess að fá stóra bónusinn sem er upp á litlar 573 milljónir króna. Það verður mun erfiðara fyrir hann að ná þessum tölum þar sem hann missir af einum leik vegna heimskulegs leikbanns. Hann hefur þegar beðist afsökunar á þessari fáranlegu hegðun sinni sem má sjá hér að ofan. Einhverra hluta vegna var honum ekki vikið af velli fyrir þennan fautaskap.
NFL Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Sjá meira