Fögur þykja fyrirheitin hjá nýrri stjórn Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 1. desember 2017 07:00 Bjarni Benediktsson, Katrín Jakobsdóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson undirrituðu stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur í Listasafni Íslands í gær. Vísir/eyþór Réttindi hinsegin fólks, umbætur í meðferð kynferðisbrotamála og hækkað frítekjumark aldraðra er meðal þess sem ný ríkisstjórn hyggst beita sér fyrir, auk stórsóknar í byggðamálum. Álitsgjafar Fréttablaðsins lýstu viðhorfum sínum til nokkurra málaflokka í sáttmála nýrrar stjórnar. Þeir binda vonir við að staðið verði við stóru orðin og að ráðherrarnir standi sig í starfi.Kári Stefánsson, forstjóri íslenskrar erfðagreiningar.Vísir/VilhelmHeilbrigðisráðherraSvandís SvavarsdóttirHeilsugæslan efld sem fyrsti viðkomustaðurNýsköpunarstarf, þar á meðal fjarlækningarDregið úr greiðsluþátttöku sjúklingaGeðheilbrigðisáætlun til 2020 fjármögnuðEfling þjónustu um allt landHeilbrigðisþjónusta í framhaldsskólum efldEfnahagslegir hvatar til eflingar lýðheilsuStórsókn í uppbyggingu hjúkrunarrýma „Ég hef ekki hugmynd um hvaða afstöðu Svandís hefur til heilbrigðismála en ég vona og ætla að ganga út frá því sem vísu að hún verði góður heilbrigðismálaráðherra. Mér sýnist þetta nú vera frekar almennar staðhæfingar um vilja til að láta heilbrigðisþjónustu á Íslandi vera jafngóða og í löndunum í kringum okkur. En ég hlakka til að eiga samskipti við nýjan ráðherra,“ segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalagsins.vísir/hannaFélags- og jafnréttismálaráðherra Ásmundur Einar DaðasonLögfesting notendastýrðrar persónulegrar aðstoðarBæta stöðu fátækra barnaLenging fæðingarorlofsMálefni hinsegin fólks og réttindi intersex fólks betur tryggðUppbygging félagslegs húsnæðisStuðningur við félagsleg leigufélögFrítekjumark aldraðra hækkað í hundrað þúsund krónur.Einföldun almannatryggingakerfisinsFramfærsla öryrkja tryggðAuka samfélagsþátttöku öryrkja meðal annars með hlutastörfum„Þetta er nú svona jákvæðara en það hefur verið oft áður og ég vona að efndirnar verði eftir því. Óttinn er náttúrulega sá að það sem er verið að lofa verði svo lítið þegar til kemur að það skipti engu máli, en við vonum bara að samstarfið við Ásmund verði gott,“ segir Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags ÍslandsHelgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata.DómsmálaráðherraSigríður Á. AndersenEfling löggæsluLjúka við löggæsluáætlun og hrinda henni í framkvæmdTryggja Landhelgisgæslunni nægt fjármagn til starfsemi hennarMiðhálendislöggæslaMóttaka fleiri flóttamannaStaða kærenda kynferðisbrota styrkt í lagaumhverfinuFé til úrbótaáætlunar í meðferð kynferðisbrotaDraga á úr refsingum fyrir neyslu fíkniefnaHerða aðgerðir gegn sölu, framleiðslu og innflutningi fíkniefna„Það er alltaf jákvætt þegar fólk vill draga úr refsingum gagnvart neytendum, en mér finnst orðalagið um það óþarflega veikt. Ég er hins vegar efins um hitt sem þarna kemur fram um eflingu aðgerða gagnvart sölu, framleiðslu og innflutningi og hef áhyggjur af því að það sé ekki nægilega vel hugsað,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður PírataÞóroddur Bjarnason prófessor. Mynd/Völundur JónssonSamgönguráðherra Sigurður Ingi JóhannssonRáðuneyti og stofnanir skilgreini störf og auglýsi án staðsetningarAðgerðir til að tryggja almenna þjónustu og jafna kostnaðUppbygging á flutningskerfi og betri nýting raforkuKaup á landi skilyrt í þágu byggðar, landnýtingar og umgengni við auðlindirLjósleiðaravæðing alls landsins fyrir 2020.Hagkvæmni innanlandsflugs aukin fyrir landsbyggðNámslánakerfið verði nýtt til að hvetja fólk til búsetu á landsbyggðinni„Það er jákvætt að þarna er tekið á því helsta sem rætt hefur verið í byggðamálum á undanförnum árum. Útfærslur skipta miklu máli og við þurfum að bíða og sjá hvernig þessi verkefni verða útfærð,“ segir Þóroddur Bjarnason, prófessor við Háskólann á Akureyri Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Réttindi hinsegin fólks, umbætur í meðferð kynferðisbrotamála og hækkað frítekjumark aldraðra er meðal þess sem ný ríkisstjórn hyggst beita sér fyrir, auk stórsóknar í byggðamálum. Álitsgjafar Fréttablaðsins lýstu viðhorfum sínum til nokkurra málaflokka í sáttmála nýrrar stjórnar. Þeir binda vonir við að staðið verði við stóru orðin og að ráðherrarnir standi sig í starfi.Kári Stefánsson, forstjóri íslenskrar erfðagreiningar.Vísir/VilhelmHeilbrigðisráðherraSvandís SvavarsdóttirHeilsugæslan efld sem fyrsti viðkomustaðurNýsköpunarstarf, þar á meðal fjarlækningarDregið úr greiðsluþátttöku sjúklingaGeðheilbrigðisáætlun til 2020 fjármögnuðEfling þjónustu um allt landHeilbrigðisþjónusta í framhaldsskólum efldEfnahagslegir hvatar til eflingar lýðheilsuStórsókn í uppbyggingu hjúkrunarrýma „Ég hef ekki hugmynd um hvaða afstöðu Svandís hefur til heilbrigðismála en ég vona og ætla að ganga út frá því sem vísu að hún verði góður heilbrigðismálaráðherra. Mér sýnist þetta nú vera frekar almennar staðhæfingar um vilja til að láta heilbrigðisþjónustu á Íslandi vera jafngóða og í löndunum í kringum okkur. En ég hlakka til að eiga samskipti við nýjan ráðherra,“ segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalagsins.vísir/hannaFélags- og jafnréttismálaráðherra Ásmundur Einar DaðasonLögfesting notendastýrðrar persónulegrar aðstoðarBæta stöðu fátækra barnaLenging fæðingarorlofsMálefni hinsegin fólks og réttindi intersex fólks betur tryggðUppbygging félagslegs húsnæðisStuðningur við félagsleg leigufélögFrítekjumark aldraðra hækkað í hundrað þúsund krónur.Einföldun almannatryggingakerfisinsFramfærsla öryrkja tryggðAuka samfélagsþátttöku öryrkja meðal annars með hlutastörfum„Þetta er nú svona jákvæðara en það hefur verið oft áður og ég vona að efndirnar verði eftir því. Óttinn er náttúrulega sá að það sem er verið að lofa verði svo lítið þegar til kemur að það skipti engu máli, en við vonum bara að samstarfið við Ásmund verði gott,“ segir Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags ÍslandsHelgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata.DómsmálaráðherraSigríður Á. AndersenEfling löggæsluLjúka við löggæsluáætlun og hrinda henni í framkvæmdTryggja Landhelgisgæslunni nægt fjármagn til starfsemi hennarMiðhálendislöggæslaMóttaka fleiri flóttamannaStaða kærenda kynferðisbrota styrkt í lagaumhverfinuFé til úrbótaáætlunar í meðferð kynferðisbrotaDraga á úr refsingum fyrir neyslu fíkniefnaHerða aðgerðir gegn sölu, framleiðslu og innflutningi fíkniefna„Það er alltaf jákvætt þegar fólk vill draga úr refsingum gagnvart neytendum, en mér finnst orðalagið um það óþarflega veikt. Ég er hins vegar efins um hitt sem þarna kemur fram um eflingu aðgerða gagnvart sölu, framleiðslu og innflutningi og hef áhyggjur af því að það sé ekki nægilega vel hugsað,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður PírataÞóroddur Bjarnason prófessor. Mynd/Völundur JónssonSamgönguráðherra Sigurður Ingi JóhannssonRáðuneyti og stofnanir skilgreini störf og auglýsi án staðsetningarAðgerðir til að tryggja almenna þjónustu og jafna kostnaðUppbygging á flutningskerfi og betri nýting raforkuKaup á landi skilyrt í þágu byggðar, landnýtingar og umgengni við auðlindirLjósleiðaravæðing alls landsins fyrir 2020.Hagkvæmni innanlandsflugs aukin fyrir landsbyggðNámslánakerfið verði nýtt til að hvetja fólk til búsetu á landsbyggðinni„Það er jákvætt að þarna er tekið á því helsta sem rætt hefur verið í byggðamálum á undanförnum árum. Útfærslur skipta miklu máli og við þurfum að bíða og sjá hvernig þessi verkefni verða útfærð,“ segir Þóroddur Bjarnason, prófessor við Háskólann á Akureyri
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira