Fyrsta fiskiskip landsins sem knúið er af rafmótor sigldi til Reykjavíkur Atli Ísleifsson skrifar 19. desember 2017 08:24 Stormur er 45 metra langur, um þúsund brúttólestir og tekur allt að 400 tonn af frystri afurð í lest. Aton Fyrsta fiskiskipið sem knúið er af rafmótor sigldi til Reykjavíkurhafnar í gær. Skipið, Stormur HF 294, er nýtt línu- og netaskip útgerðarinnar Stormur Seafood, en það er fyrsta fiskiskipið á Íslandi sem drifið er af rafmótor og fyrsta nýsmíði í línuskipaflota landsmanna í sextán ár. Frá þessu segir í fréttatilkynningu frá Aton. Komi skipið frá pólsku borginni Gdansk en smíði skipsins tók um tvö ár. Steindór Sigurgeirsson, aðaleigandi Storms Seafood, segir í samtali við Vísi að skipið sé „dísil-rafknúið“ (e. diesel-electric) þar sem skrúfubúnaðurinn sé knúinn af rafmótor. „En til að drífa rafmótorinn þurfum við orku og hana fáum við með dísil. Á móti kemur það að við getum haft vélauppsetninga öðruvísi sem sparar umtalsvert af orku. Við teljum að við séum með helmingi minni orkunotkun en sambærilegur bátur,“ segir Steindór. Hann segir að mikilvægt sé að fleiri aðilar í sjávarútveginum líti til kaupa á skipum líkt og þessu sem sé afar umhverfisvænn kostur. Segir hann að sjávarútvegurinn þurfi í heild að huga betur að loftslagsmálum. „Stormur er 45 metra langur, um þúsund brúttólestir og tekur allt að 400 tonn af frystri afurð í lest,“ segir í tilkynningunni.Texta og fyrirsögn hefur verið breytt. Sjávarútvegur Umhverfismál Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Indó ríður á vaðið Neytendur Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Sjá meira
Fyrsta fiskiskipið sem knúið er af rafmótor sigldi til Reykjavíkurhafnar í gær. Skipið, Stormur HF 294, er nýtt línu- og netaskip útgerðarinnar Stormur Seafood, en það er fyrsta fiskiskipið á Íslandi sem drifið er af rafmótor og fyrsta nýsmíði í línuskipaflota landsmanna í sextán ár. Frá þessu segir í fréttatilkynningu frá Aton. Komi skipið frá pólsku borginni Gdansk en smíði skipsins tók um tvö ár. Steindór Sigurgeirsson, aðaleigandi Storms Seafood, segir í samtali við Vísi að skipið sé „dísil-rafknúið“ (e. diesel-electric) þar sem skrúfubúnaðurinn sé knúinn af rafmótor. „En til að drífa rafmótorinn þurfum við orku og hana fáum við með dísil. Á móti kemur það að við getum haft vélauppsetninga öðruvísi sem sparar umtalsvert af orku. Við teljum að við séum með helmingi minni orkunotkun en sambærilegur bátur,“ segir Steindór. Hann segir að mikilvægt sé að fleiri aðilar í sjávarútveginum líti til kaupa á skipum líkt og þessu sem sé afar umhverfisvænn kostur. Segir hann að sjávarútvegurinn þurfi í heild að huga betur að loftslagsmálum. „Stormur er 45 metra langur, um þúsund brúttólestir og tekur allt að 400 tonn af frystri afurð í lest,“ segir í tilkynningunni.Texta og fyrirsögn hefur verið breytt.
Sjávarútvegur Umhverfismál Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Indó ríður á vaðið Neytendur Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Sjá meira