Stjarna Daisy Ridley skín skært Ritstjórn skrifar 18. desember 2017 17:30 Glamour/Getty Breska leikkonan Daisy Ridley fer með eitt aðalhlutverkanna í nýju Star Wars myndinni, The Last Jedi en í kynningaherferð fyrir myndina þá hefur fataval hennar vakið verðskuldaða athygli. Í London á dögunum klæddist hun þessari fallegu og vel sniðnu dragt frá Mugler, í flottum skóm og með demantanælur sem settu punktinn yfir i-ið. Svart er greinilega hennar litur því á frumsýningunni var hún svo í svörtum síðkjól með glansandi áferð. Mjög smart og töffaralegt. Mest lesið Amal Clooney er óhrædd við að klæðast litum og munstrum Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Eiga von á barni Glamour
Breska leikkonan Daisy Ridley fer með eitt aðalhlutverkanna í nýju Star Wars myndinni, The Last Jedi en í kynningaherferð fyrir myndina þá hefur fataval hennar vakið verðskuldaða athygli. Í London á dögunum klæddist hun þessari fallegu og vel sniðnu dragt frá Mugler, í flottum skóm og með demantanælur sem settu punktinn yfir i-ið. Svart er greinilega hennar litur því á frumsýningunni var hún svo í svörtum síðkjól með glansandi áferð. Mjög smart og töffaralegt.
Mest lesið Amal Clooney er óhrædd við að klæðast litum og munstrum Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Eiga von á barni Glamour