Annie Mist og Björgvin tóku gullið í Dubai Kristinn Páll Teitsson skrifar 16. desember 2017 21:30 Annie Mist Þórisdóttir. Mynd/Instagram-síða Annie Mistar Anníe Mist Þórisdóttir úr Crossfit Reykjavík og Björgvin Karl Guðmundsson úr Crossfit Hengill tóku gullverðlaunin á Dubai Fitness Championship en það tryggði þeim 50 þúsund dollara hvort, rúmlega fimm milljónir. Höfðu þau bæði nokkra yfirburði en Annie var með 104 stiga forksot á næsta keppanda, Laura Horvath frá Ungverjalandi. Björgvin var með 47 stiga forskot á Travis Mayer frá Bandaríkjunum. Var keppt í fjórum mismunandi settum og vann Annie í þriðju grein sem innihélt sund og hjólreiðar en í fjórum greinum lenti hún neðst í 7. sæti af 36. keppendum. Með því að vinna grein tryggði hún sér 3000 dollara til viðbótar eða rúmlega þrjú hundruð þúsund íslenskra króna. Er þetta annað árið í röð sem íslensk kona tekur gullverðlaunin í þessari keppni en Sara Sigmundsdóttir tók gullið í sömu keppni í fyrra. Þurí Helgadóttir og Eik Gylfadóttir lentu í 14. og 15. sæti og Björk Óðinsdóttir í 21. sæti en það voru 36 keppendur í kvennaflokki. Fá þær allar 1000. dollara í sinn hlut en Þurí var aðeins einu sæti frá 2000 dollara verðlaunaféi. Í karlaflokki var Björgvin eini íslenski fulltrúinn en hann náði bestum árangri í 2. grein sem var 5 km hlaup þegar hann lenti í 2. sæti. Lenti hann annars í 4. sæti, 6. sæti og 16. sæti í lokagreininni sem dugði honum til sigurs. CrossFit Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir úr Crossfit Reykjavík og Björgvin Karl Guðmundsson úr Crossfit Hengill tóku gullverðlaunin á Dubai Fitness Championship en það tryggði þeim 50 þúsund dollara hvort, rúmlega fimm milljónir. Höfðu þau bæði nokkra yfirburði en Annie var með 104 stiga forksot á næsta keppanda, Laura Horvath frá Ungverjalandi. Björgvin var með 47 stiga forskot á Travis Mayer frá Bandaríkjunum. Var keppt í fjórum mismunandi settum og vann Annie í þriðju grein sem innihélt sund og hjólreiðar en í fjórum greinum lenti hún neðst í 7. sæti af 36. keppendum. Með því að vinna grein tryggði hún sér 3000 dollara til viðbótar eða rúmlega þrjú hundruð þúsund íslenskra króna. Er þetta annað árið í röð sem íslensk kona tekur gullverðlaunin í þessari keppni en Sara Sigmundsdóttir tók gullið í sömu keppni í fyrra. Þurí Helgadóttir og Eik Gylfadóttir lentu í 14. og 15. sæti og Björk Óðinsdóttir í 21. sæti en það voru 36 keppendur í kvennaflokki. Fá þær allar 1000. dollara í sinn hlut en Þurí var aðeins einu sæti frá 2000 dollara verðlaunaféi. Í karlaflokki var Björgvin eini íslenski fulltrúinn en hann náði bestum árangri í 2. grein sem var 5 km hlaup þegar hann lenti í 2. sæti. Lenti hann annars í 4. sæti, 6. sæti og 16. sæti í lokagreininni sem dugði honum til sigurs.
CrossFit Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Sjá meira