Aðeins fjórðungur fyrirtækja undirbúinn fyrir gildistöku nýrra persónuverndarlaga Daníel Freyr Birkisson skrifar 12. desember 2017 16:16 Björg Ásta Þórðardóttir, lögfræðingur SI. SI 72 prósent aðildarfyrirtækja Samtaka iðnaðarins hafa ekki hafið undirbúning fyrir gildistöku nýrra persónuverndarlaga. Þetta kemur fram í nýrri könnun frá SI en þar segir einnig að 24 prósent fyrirtækja hafi lagt drög að innleiðingu laganna. Niðurstöður könnunarinnar voru birtar í erindi Bjargar Ástu Þórðardóttur, lögfræðings SI, á fundi í morgun. Þar kemur einnig í ljós að þau ákvæði reglugerðarinnar sem valda fyrirtækjum mestum áhyggjum eru ákvæði sem lúta að réttindum einstaklinga um að gleymast og þeim rétti að að fá afhent gögn. Í nýrri reglugerð þurfa fyrirtæki að vera með verkferla sem tryggja að hægt sé að verða við beiðnum einstaklinga með skilvirkum hætti. Tímaskortur virðist vera stærsta hindrun fyrirtækjanna við innleiðinguna en lögin taka gildi í maí næstkomandi. Jafnframt var spurt hvaða áhrif það hefði á aðildarfyrirtækin ef kæmi til álagningar hámarksfjárhæðar stjórnsýslusektar samkvæmt nýju reglugerðinni sem getur numið allt að 4 prósent ársveltu samsteypu og að hámarki 20 milljóna evra (tæplega 2,5 milljarðar króna um það bil). Þar sögðu 15 prósent að fyrirtækið hefði tök á að greiða sektina, 17 prósent að fyrirtækið þyrfti að taka lán og 35 prósent sögðu að sektin myndi stefna fyrirtækinu í þrot.Hér má lesa um ný persónuverndarlög sem taka gildi í maí 2018.Hægt er að nálgast útsendingu fundarins hér, ásamt glærum framsögumanna. Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Sjá meira
72 prósent aðildarfyrirtækja Samtaka iðnaðarins hafa ekki hafið undirbúning fyrir gildistöku nýrra persónuverndarlaga. Þetta kemur fram í nýrri könnun frá SI en þar segir einnig að 24 prósent fyrirtækja hafi lagt drög að innleiðingu laganna. Niðurstöður könnunarinnar voru birtar í erindi Bjargar Ástu Þórðardóttur, lögfræðings SI, á fundi í morgun. Þar kemur einnig í ljós að þau ákvæði reglugerðarinnar sem valda fyrirtækjum mestum áhyggjum eru ákvæði sem lúta að réttindum einstaklinga um að gleymast og þeim rétti að að fá afhent gögn. Í nýrri reglugerð þurfa fyrirtæki að vera með verkferla sem tryggja að hægt sé að verða við beiðnum einstaklinga með skilvirkum hætti. Tímaskortur virðist vera stærsta hindrun fyrirtækjanna við innleiðinguna en lögin taka gildi í maí næstkomandi. Jafnframt var spurt hvaða áhrif það hefði á aðildarfyrirtækin ef kæmi til álagningar hámarksfjárhæðar stjórnsýslusektar samkvæmt nýju reglugerðinni sem getur numið allt að 4 prósent ársveltu samsteypu og að hámarki 20 milljóna evra (tæplega 2,5 milljarðar króna um það bil). Þar sögðu 15 prósent að fyrirtækið hefði tök á að greiða sektina, 17 prósent að fyrirtækið þyrfti að taka lán og 35 prósent sögðu að sektin myndi stefna fyrirtækinu í þrot.Hér má lesa um ný persónuverndarlög sem taka gildi í maí 2018.Hægt er að nálgast útsendingu fundarins hér, ásamt glærum framsögumanna.
Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Sjá meira