Kortin tryggja ekki bíla á HM Baldur Guðmundsson skrifar 12. desember 2017 08:00 Strákarnir fagna á EM í Frakklandi sumarið 2016. Vísir/Vilhelm „Tryggingar á bílaleigubílum gilda ekki í Rússlandi,“ segir Telma Eir Aðalsteinsdóttir, vörustjóri kortatrygginga hjá VÍS. Fjórtán prósent Íslendinga ætla, samkvæmt könnun Fréttablaðsins, að ferðast til Rússlands næsta sumar til að fylgjast með íslenska landsliðinu á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. Það eru 37 þúsund manns. Langar vegalengdir eru á milli leikstaða í Rússlandi og víst að margir munu nýta sér lestar- og flugsamgöngur. Þeir sem hins vegar stefna á að leigja bílaleigubíl ættu að hafa varann á sér. Þótt viðskipta- og platínukort séu með kaskó- og viðbótarábyrgðartryggingu gilda þær tryggingar ekki í Rússlandi, og nokkrum öðrum löndum. Telma segir að áhættumat tryggingafélaga á Rússlandi ráði þarna för. Hún bendir á að bílaleigurnar sjálfar selji tryggingar en hvetur fólk til að kynna sér þau mál gaumgæfilega, áður en haldið sé af stað, sérstaklega hvaða lögboðnu tryggingar gilda í Rússlandi. „Persónulega myndi ég ekki taka bílaleigubíl í Rússlandi.“ Hún tekur þó skýrt fram að þetta gildi aðeins um tryggingar vegna leigu á bílaleigubílum ferðalanga. Ferðatryggingar sem kortin veita gildi að öllu öðru leyti. Birtist í Fréttablaðinu HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Erlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Veður Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Fleiri fréttir Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Sjá meira
„Tryggingar á bílaleigubílum gilda ekki í Rússlandi,“ segir Telma Eir Aðalsteinsdóttir, vörustjóri kortatrygginga hjá VÍS. Fjórtán prósent Íslendinga ætla, samkvæmt könnun Fréttablaðsins, að ferðast til Rússlands næsta sumar til að fylgjast með íslenska landsliðinu á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. Það eru 37 þúsund manns. Langar vegalengdir eru á milli leikstaða í Rússlandi og víst að margir munu nýta sér lestar- og flugsamgöngur. Þeir sem hins vegar stefna á að leigja bílaleigubíl ættu að hafa varann á sér. Þótt viðskipta- og platínukort séu með kaskó- og viðbótarábyrgðartryggingu gilda þær tryggingar ekki í Rússlandi, og nokkrum öðrum löndum. Telma segir að áhættumat tryggingafélaga á Rússlandi ráði þarna för. Hún bendir á að bílaleigurnar sjálfar selji tryggingar en hvetur fólk til að kynna sér þau mál gaumgæfilega, áður en haldið sé af stað, sérstaklega hvaða lögboðnu tryggingar gilda í Rússlandi. „Persónulega myndi ég ekki taka bílaleigubíl í Rússlandi.“ Hún tekur þó skýrt fram að þetta gildi aðeins um tryggingar vegna leigu á bílaleigubílum ferðalanga. Ferðatryggingar sem kortin veita gildi að öllu öðru leyti.
Birtist í Fréttablaðinu HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Erlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Veður Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Fleiri fréttir Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Sjá meira