Sigketillinn víkkað og sprungumynstrið orðið greinilegra í Öræfajökli Ingvar Þór Björnsson skrifar 10. desember 2017 20:05 Ný LANDSAT-8 gervitunglamynd kom í dag. Kemur fram að yfirleitt séu slíkar myndir ekki teknar þegar sól er lágt á lofti. Vísir/Gunnþóra Sigketillinn hefur víkkað og sprungumynstrið er orðið greinilegra í Öræfajökli. Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu eldfjallafræði- og náttúruvárhóps Háskóla Íslands. Ný LANDSAT-8 gervitunglamynd kom í dag. Kemur fram að yfirleitt séu slíkar myndir ekki teknar þegar sól er lágt á lofti en að NASA og USGS hafi gert sérstaka undanþágu fyrir Háskóla Íslands og Veðurstofu Íslands svo unnt sé að fylgjast með þróuninni. Bornar eru saman gervitunglamyndir frá sautjánda nóvember og tíunda desember. Á myndirnar eru merktrar sjáanlegar sprungur og sigketill á yfirborði jökulsins. „Sprungumynstrið hefur þéttst allmikið og ketillinn virðist hafa víkkað töluvert á tímabilinu, auk þess sem lögunin hefur breyst frá hringformi í ílangt,“ segir í texta sem fylgir myndinni. Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Öræfajökull er err eye-va yo-coo-kill í bandarísku sjónvarpi Andrei Menshenin, blaðamaður búsettur á Íslandi, kenndi sjónvarpsáhorfendum bandaríska sjónvarpsrisans ABC hvernig eigi að bera fram Öræfajökul. 5. desember 2017 12:00 Aldrei fleiri skjálftar mælst í Öræfajökli Í síðustu viku mældust 160 smáskjálftar en svo margir skjálftar hafa ekki mælst þar fyrr. 7. desember 2017 18:29 Þung áhersla verður lögð á að byggt verði upp öflugt mæla- og öryggisnet við Öræfajökul Viðvera lögreglu í Öræfasveit er mikilvæg til að tryggja hraða og örugga rýmingu af svæðinu. 29. nóvember 2017 06:00 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Fleiri fréttir Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sjá meira
Sigketillinn hefur víkkað og sprungumynstrið er orðið greinilegra í Öræfajökli. Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu eldfjallafræði- og náttúruvárhóps Háskóla Íslands. Ný LANDSAT-8 gervitunglamynd kom í dag. Kemur fram að yfirleitt séu slíkar myndir ekki teknar þegar sól er lágt á lofti en að NASA og USGS hafi gert sérstaka undanþágu fyrir Háskóla Íslands og Veðurstofu Íslands svo unnt sé að fylgjast með þróuninni. Bornar eru saman gervitunglamyndir frá sautjánda nóvember og tíunda desember. Á myndirnar eru merktrar sjáanlegar sprungur og sigketill á yfirborði jökulsins. „Sprungumynstrið hefur þéttst allmikið og ketillinn virðist hafa víkkað töluvert á tímabilinu, auk þess sem lögunin hefur breyst frá hringformi í ílangt,“ segir í texta sem fylgir myndinni.
Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Öræfajökull er err eye-va yo-coo-kill í bandarísku sjónvarpi Andrei Menshenin, blaðamaður búsettur á Íslandi, kenndi sjónvarpsáhorfendum bandaríska sjónvarpsrisans ABC hvernig eigi að bera fram Öræfajökul. 5. desember 2017 12:00 Aldrei fleiri skjálftar mælst í Öræfajökli Í síðustu viku mældust 160 smáskjálftar en svo margir skjálftar hafa ekki mælst þar fyrr. 7. desember 2017 18:29 Þung áhersla verður lögð á að byggt verði upp öflugt mæla- og öryggisnet við Öræfajökul Viðvera lögreglu í Öræfasveit er mikilvæg til að tryggja hraða og örugga rýmingu af svæðinu. 29. nóvember 2017 06:00 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Fleiri fréttir Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sjá meira
Öræfajökull er err eye-va yo-coo-kill í bandarísku sjónvarpi Andrei Menshenin, blaðamaður búsettur á Íslandi, kenndi sjónvarpsáhorfendum bandaríska sjónvarpsrisans ABC hvernig eigi að bera fram Öræfajökul. 5. desember 2017 12:00
Aldrei fleiri skjálftar mælst í Öræfajökli Í síðustu viku mældust 160 smáskjálftar en svo margir skjálftar hafa ekki mælst þar fyrr. 7. desember 2017 18:29
Þung áhersla verður lögð á að byggt verði upp öflugt mæla- og öryggisnet við Öræfajökul Viðvera lögreglu í Öræfasveit er mikilvæg til að tryggja hraða og örugga rýmingu af svæðinu. 29. nóvember 2017 06:00