Andar áfram af norðri Atli Ísleifsson skrifar 10. desember 2017 08:44 Spáð er hægviðri, að það verði léttskýjað og áfram kalt fram eftir morgundegi. Vísir/ernir „Hann andar áfram af norðri í dag, víða gola eða kaldi, en strekkingur austast á landinu. Dálítil él norðaustantil, en víða léttskýjað annars staðar. Frost 2 til 12 stig,“ segir á heimasíðu Veðurstofunnar um veðrið í dag. Búist er við norðlægri átt, þrír til tíu metrar á sekúndu, en tíu til fimmtán metrar á sekúndu austast á landinu. Spáð er hægviðri, að það verði léttskýjað og áfram kalt fram eftir morgundegi. Vaxandi suðaustanátt seinnipartinn á Suður- og Vesturlandi, þykknar upp og dregur úr frosti. „Á meðan við erum í rólegheitum í kalda loftinu á Íslandi stefna óveðurslægðirnar á Evrópu. Ein slík kemur af Atlantshafi inn á Biscayaflóa seint í dag og veldur stormi og úrhelli á Norður-Spáni og Portúgal í kvöld og nótt og einnig verður illviðri af hennar völdum í Frakklandi í fyrramálið. Áður en morgundagurinn er úti mun þessi djúpa lægð hafa valdið usla og tjóni í mörgum löndum Evrópu,“ segir á vef Veðurstofunnar.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ þriðjudag:Suðaustan 10-18 m/s og rigning eða slydda, en snjókoma til fjalla. Hiti 0 til 5 stig. Hægari vindur á N- og A-landi, úrkomulítið og minnkandi frost. Suðaustan 5-13 og skúrir eða él undir kvöld, en rigning SA-lands. Hiti kringum frostmark.Á miðvikudag:Snýst í norðaustan 8-13 m/s. Slydda eða rigning með köflum og snjókoma til landsins, en styttir upp á S- og V-landi. Víða frostlaust við ströndina, annars vægt frost.Á fimmtudag:Norðan 8-13 og él, en léttskýjað sunnan heiða. Frost 0 til 4 stig.Á föstudag:Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt og bjartviðri, en él við NA-ströndina. Talsvert frost.Á laugardag:Líkur á suðaustanátt með úrkomu og hlýnandi veðri. Veður Mest lesið Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Fleiri fréttir Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Sjá meira
„Hann andar áfram af norðri í dag, víða gola eða kaldi, en strekkingur austast á landinu. Dálítil él norðaustantil, en víða léttskýjað annars staðar. Frost 2 til 12 stig,“ segir á heimasíðu Veðurstofunnar um veðrið í dag. Búist er við norðlægri átt, þrír til tíu metrar á sekúndu, en tíu til fimmtán metrar á sekúndu austast á landinu. Spáð er hægviðri, að það verði léttskýjað og áfram kalt fram eftir morgundegi. Vaxandi suðaustanátt seinnipartinn á Suður- og Vesturlandi, þykknar upp og dregur úr frosti. „Á meðan við erum í rólegheitum í kalda loftinu á Íslandi stefna óveðurslægðirnar á Evrópu. Ein slík kemur af Atlantshafi inn á Biscayaflóa seint í dag og veldur stormi og úrhelli á Norður-Spáni og Portúgal í kvöld og nótt og einnig verður illviðri af hennar völdum í Frakklandi í fyrramálið. Áður en morgundagurinn er úti mun þessi djúpa lægð hafa valdið usla og tjóni í mörgum löndum Evrópu,“ segir á vef Veðurstofunnar.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ þriðjudag:Suðaustan 10-18 m/s og rigning eða slydda, en snjókoma til fjalla. Hiti 0 til 5 stig. Hægari vindur á N- og A-landi, úrkomulítið og minnkandi frost. Suðaustan 5-13 og skúrir eða él undir kvöld, en rigning SA-lands. Hiti kringum frostmark.Á miðvikudag:Snýst í norðaustan 8-13 m/s. Slydda eða rigning með köflum og snjókoma til landsins, en styttir upp á S- og V-landi. Víða frostlaust við ströndina, annars vægt frost.Á fimmtudag:Norðan 8-13 og él, en léttskýjað sunnan heiða. Frost 0 til 4 stig.Á föstudag:Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt og bjartviðri, en él við NA-ströndina. Talsvert frost.Á laugardag:Líkur á suðaustanátt með úrkomu og hlýnandi veðri.
Veður Mest lesið Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Fleiri fréttir Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Sjá meira