Sala skotelda allt að 90 prósent rekstrartekna björgunarsveita Kristín Ólafsdóttir og Þorbjörn Þórðarson skrifa 27. desember 2017 21:55 Flugeldasala Björgunarsveitanna hefst á morgun en ein af stærstu flugeldasölunum á höfuðborgarsvæðinu er hjá Björgunarsveitinni Ársæli á Grandagarði. Þar hafa björgunarsveitarmennirnir sneitt hjá nýlegum reglum um stærð skotelda á framúrstefnulegan hátt. Samkvæmt reglugerð um skotelda er óheimilt að selja skotelda til almennings nema á tímabilinu 28. desember til 6. janúar. Sala skotelda er stærsta tekjulind björgunarsveitanna og sölutímabilið því gríðarlega mikilvægt fyrir sveitirnar, að sögn Vilhjálms Halldórssonar, formanns Björgunarsveitarinnar Ársæls. „Fyrir svona stóra sveit eins og okkar þá er þetta vel yfir helmingurinn af okkarrekstrartekjum og enn þá meira fyrir minni sveitir, allt upp í 90 prósent jafnvel,“ segir Vilhjálmur. Í byrjun árs tók gildi ný reglugerð um stærð skotelda. Nú er því bannað að selja svokallaðar „risakökur“ sem björgunarsveitir höfðu á boðstólnum um árabil en Ársæls-menn hafa fundið leið til að sneiða fram hjá þessum reglum. „Við fundum lausn á því,“ segir Vilhjálmur. „Það er að samtengja minni kökur í kassa með einum kveikiþræði og þetta í rauninni kemur bara betur út. Þetta er bara flottara ef eitthvað er, fjölbreyttara.“ Tengdar fréttir Hefja flugeldasölu á 130 stöðum á morgun Flugeldasala björgunarsveitanna hefst á morgun, 28. desember. Jón Ingi Sigvaldason hjá Landsbjörg segir að flugeldar verði seldir á um 130 sölustöðum um land allt og að á sjöunda þúsund sjálfboðaliðar björgunarsveitanna komi að sölunni. 27. desember 2017 07:00 Sævar Helgi leggur til að banna almenna notkun flugelda Sævar Helgi Bragason, stjörnufræðikennari og vísindamiðlari, segir að umhverfissjónarmið verði að vega þyngra en það skemmtanagildi sem felst í því að sprengja flugelda. Hann er sannfærður um að fólk geti skemmt sér án þess að því fylgi læti, hávaði og mengun. 27. desember 2017 12:36 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Fleiri fréttir Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Sjá meira
Flugeldasala Björgunarsveitanna hefst á morgun en ein af stærstu flugeldasölunum á höfuðborgarsvæðinu er hjá Björgunarsveitinni Ársæli á Grandagarði. Þar hafa björgunarsveitarmennirnir sneitt hjá nýlegum reglum um stærð skotelda á framúrstefnulegan hátt. Samkvæmt reglugerð um skotelda er óheimilt að selja skotelda til almennings nema á tímabilinu 28. desember til 6. janúar. Sala skotelda er stærsta tekjulind björgunarsveitanna og sölutímabilið því gríðarlega mikilvægt fyrir sveitirnar, að sögn Vilhjálms Halldórssonar, formanns Björgunarsveitarinnar Ársæls. „Fyrir svona stóra sveit eins og okkar þá er þetta vel yfir helmingurinn af okkarrekstrartekjum og enn þá meira fyrir minni sveitir, allt upp í 90 prósent jafnvel,“ segir Vilhjálmur. Í byrjun árs tók gildi ný reglugerð um stærð skotelda. Nú er því bannað að selja svokallaðar „risakökur“ sem björgunarsveitir höfðu á boðstólnum um árabil en Ársæls-menn hafa fundið leið til að sneiða fram hjá þessum reglum. „Við fundum lausn á því,“ segir Vilhjálmur. „Það er að samtengja minni kökur í kassa með einum kveikiþræði og þetta í rauninni kemur bara betur út. Þetta er bara flottara ef eitthvað er, fjölbreyttara.“
Tengdar fréttir Hefja flugeldasölu á 130 stöðum á morgun Flugeldasala björgunarsveitanna hefst á morgun, 28. desember. Jón Ingi Sigvaldason hjá Landsbjörg segir að flugeldar verði seldir á um 130 sölustöðum um land allt og að á sjöunda þúsund sjálfboðaliðar björgunarsveitanna komi að sölunni. 27. desember 2017 07:00 Sævar Helgi leggur til að banna almenna notkun flugelda Sævar Helgi Bragason, stjörnufræðikennari og vísindamiðlari, segir að umhverfissjónarmið verði að vega þyngra en það skemmtanagildi sem felst í því að sprengja flugelda. Hann er sannfærður um að fólk geti skemmt sér án þess að því fylgi læti, hávaði og mengun. 27. desember 2017 12:36 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Fleiri fréttir Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Sjá meira
Hefja flugeldasölu á 130 stöðum á morgun Flugeldasala björgunarsveitanna hefst á morgun, 28. desember. Jón Ingi Sigvaldason hjá Landsbjörg segir að flugeldar verði seldir á um 130 sölustöðum um land allt og að á sjöunda þúsund sjálfboðaliðar björgunarsveitanna komi að sölunni. 27. desember 2017 07:00
Sævar Helgi leggur til að banna almenna notkun flugelda Sævar Helgi Bragason, stjörnufræðikennari og vísindamiðlari, segir að umhverfissjónarmið verði að vega þyngra en það skemmtanagildi sem felst í því að sprengja flugelda. Hann er sannfærður um að fólk geti skemmt sér án þess að því fylgi læti, hávaði og mengun. 27. desember 2017 12:36