Innlent

Gleðileg jól

Ritstjórn skrifar
Frá tendrun Oslóartrésins á Austurvelli núna í desember.
Frá tendrun Oslóartrésins á Austurvelli núna í desember. vísir/ernir
Vísir sendir lesendum sínum jólakveðju með nokkrum myndum sem ljósmyndarar Vísis og Fréttablaðsins tóku nú í desember í jólaösinni.

Fréttavakt verður á Vísi yfir hátíðirnar; á jóladag frá klukkan 8 til 16 og á annan í jólum frá klukkan 8 til 24. Við minnum á að hægt er að senda ábendingar og fréttaskot á ritstjorn@visir.is.

Fréttastofan sendir lesendum Vísis nær og fjær sínar bestu óskir um gleðileg jól.

Það er mikilvægt að vanda valið við kaup á jólatré.vísir/eyþór
Þessi hressi víkingur skemmti gestum og gangandi á Laugaveginum.vísir/eyþór
Það voru nokkrir ansi kaldir dagar í desember en líka oft mikil stilla eins og þessi mynd fangar vel.vísir/vilhelm
Jólaljósin í miðbænum lýsa upp skammdegið.vísir/ernir



Fleiri fréttir

Sjá meira


×