Til skoðunar að hafa ælupoka í næturstrætó Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. desember 2017 18:27 Hugsanlega verður farþegum boðið upp á ælupoka - ef þess gerist þörf - þegar næturakstur hefst að nýju. visir/ernireyjolfsson Til umræðu er að hafa ælupoka til taks í strætisvögnum þegar Strætó tekur upp næturakstur að nýju eftir áramót. Þetta segir Guðmundur Heiðar Helgason, markaðs-og upplýsingafulltrúi Strætó. Um ælupokana var rætt á fundi Strætó á dögunum en þó er ekki komin endanleg niðurstaða í málið. Bent hefur verið á þá staðreynd að ekki séu vasar á sætum strætisvagnanna og því erfitt að koma ælupokunum fyrir. Mögulega verður leyst úr málinu með því farþegar geti nálgast ælupokana hjá vagnstjóra. Fyrsti aksturinn verður þrettánda janúar næstkomandi. Um er að ræða sex leiðir sem allar fara frá miðbænum. Ekki verður hægt að taka næturstrætó til baka í miðbæinn að sögn Guðmundar Heiðars.Auknar varúðarráðstafanirUndanfarið hafa konur sagt frá því að þær upplifi sig ekki öruggar í miðbænum, hefur komið til tals að hafa sérstakar varúðarráðstafanir, öryggismyndavélar eða eitthvað slíkt, til að bregðast við frásögnum kvenna?„Já, við erum meira að segja að endurnýja myndavélakerfið okkar, við ætlum að bæta það og það verða myndavélar í vögnunum. Vagnstjórarnir eru með skýrt verklag um hvað beri að gera þegar svona mál koma upp,“ segir Guðmundur Heiðar. Hafi farþegi í frammi ógnandi hegðun og/eða áreitir aðra þá beri vagnstjóra að stöðva strætisvagninn á næstu stoppistöð, opna allar hurðir og biðja viðkomandi um að yfirgefa vagninn. Verði farþeginn ekki við því er lögreglan kölluð til.Biðlar til farþega að láta vagnstjóra vita„Við viljum hvetja alla samborgara til þess að vera vakandi og láta vita því svona mál hafa komið upp áður og þá þarf oft bara að láta vagnstjóra vita. Þeir sjá ekkert endilega allt sem er að gerast í vagninum, sérstaklega ef þetta er káf eða áreitni eða eitthvað. Þetta er almenningsrými og allir samborgarar þurfa að vera vakandi og láta vita,“ segir Guðmundur Heiðar. Guðmundur Heiðar er að vonum spenntur fyrir þessari auknu þjónustu. Hann segir stemmninguna í kringum næturaksturinn vera virkilega góða. Tengdar fréttir Betri þjónusta Strætó Stjórn Strætó samþykkti þjónustustefnu í byrjun maí sem nú er í innleiðingu. Allar rekstrareiningar innan fyrirtækisins munu þannig setja sér markmið um hvernig hægt sé að bæta þjónustuna við farþega. Markmiðið er að farþegar upplifi sig velkomna og örugga í vögnum og ferðaþjónustu Strætó. 15. júní 2017 09:30 Sveitarfélögin ekki sammála um akstur næturstrætós um helgar Ekki náðist samkomulag hjá fulltrúum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um að veita auknu fé til að stórbæta þjónustu Strætó. 6. september 2017 10:00 Stjórn Strætó samþykkir akstur næturstrætós um helgar Strætó hyggst stórbæta þjónustu sína á komandi ári. Vagnar eiga að ganga til eitt á kvöldin, strætó mun ganga á næturnar um helgar og ekki verður dregið úr þjónustu yfir sumartímann. 25. ágúst 2017 16:26 Aðgerðir til aukins öryggis í miðbænum: Bætt götulýsing, öruggari skemmtistaðir og næturstrætó Töluverðu fjármagni verður á þessu ári varið í að endurnýja götulýsingu í Reykjavík og borgaryfirvöld íhuga endurkomu næturstrætósins. 26. janúar 2017 10:45 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Til umræðu er að hafa ælupoka til taks í strætisvögnum þegar Strætó tekur upp næturakstur að nýju eftir áramót. Þetta segir Guðmundur Heiðar Helgason, markaðs-og upplýsingafulltrúi Strætó. Um ælupokana var rætt á fundi Strætó á dögunum en þó er ekki komin endanleg niðurstaða í málið. Bent hefur verið á þá staðreynd að ekki séu vasar á sætum strætisvagnanna og því erfitt að koma ælupokunum fyrir. Mögulega verður leyst úr málinu með því farþegar geti nálgast ælupokana hjá vagnstjóra. Fyrsti aksturinn verður þrettánda janúar næstkomandi. Um er að ræða sex leiðir sem allar fara frá miðbænum. Ekki verður hægt að taka næturstrætó til baka í miðbæinn að sögn Guðmundar Heiðars.Auknar varúðarráðstafanirUndanfarið hafa konur sagt frá því að þær upplifi sig ekki öruggar í miðbænum, hefur komið til tals að hafa sérstakar varúðarráðstafanir, öryggismyndavélar eða eitthvað slíkt, til að bregðast við frásögnum kvenna?„Já, við erum meira að segja að endurnýja myndavélakerfið okkar, við ætlum að bæta það og það verða myndavélar í vögnunum. Vagnstjórarnir eru með skýrt verklag um hvað beri að gera þegar svona mál koma upp,“ segir Guðmundur Heiðar. Hafi farþegi í frammi ógnandi hegðun og/eða áreitir aðra þá beri vagnstjóra að stöðva strætisvagninn á næstu stoppistöð, opna allar hurðir og biðja viðkomandi um að yfirgefa vagninn. Verði farþeginn ekki við því er lögreglan kölluð til.Biðlar til farþega að láta vagnstjóra vita„Við viljum hvetja alla samborgara til þess að vera vakandi og láta vita því svona mál hafa komið upp áður og þá þarf oft bara að láta vagnstjóra vita. Þeir sjá ekkert endilega allt sem er að gerast í vagninum, sérstaklega ef þetta er káf eða áreitni eða eitthvað. Þetta er almenningsrými og allir samborgarar þurfa að vera vakandi og láta vita,“ segir Guðmundur Heiðar. Guðmundur Heiðar er að vonum spenntur fyrir þessari auknu þjónustu. Hann segir stemmninguna í kringum næturaksturinn vera virkilega góða.
Tengdar fréttir Betri þjónusta Strætó Stjórn Strætó samþykkti þjónustustefnu í byrjun maí sem nú er í innleiðingu. Allar rekstrareiningar innan fyrirtækisins munu þannig setja sér markmið um hvernig hægt sé að bæta þjónustuna við farþega. Markmiðið er að farþegar upplifi sig velkomna og örugga í vögnum og ferðaþjónustu Strætó. 15. júní 2017 09:30 Sveitarfélögin ekki sammála um akstur næturstrætós um helgar Ekki náðist samkomulag hjá fulltrúum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um að veita auknu fé til að stórbæta þjónustu Strætó. 6. september 2017 10:00 Stjórn Strætó samþykkir akstur næturstrætós um helgar Strætó hyggst stórbæta þjónustu sína á komandi ári. Vagnar eiga að ganga til eitt á kvöldin, strætó mun ganga á næturnar um helgar og ekki verður dregið úr þjónustu yfir sumartímann. 25. ágúst 2017 16:26 Aðgerðir til aukins öryggis í miðbænum: Bætt götulýsing, öruggari skemmtistaðir og næturstrætó Töluverðu fjármagni verður á þessu ári varið í að endurnýja götulýsingu í Reykjavík og borgaryfirvöld íhuga endurkomu næturstrætósins. 26. janúar 2017 10:45 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Betri þjónusta Strætó Stjórn Strætó samþykkti þjónustustefnu í byrjun maí sem nú er í innleiðingu. Allar rekstrareiningar innan fyrirtækisins munu þannig setja sér markmið um hvernig hægt sé að bæta þjónustuna við farþega. Markmiðið er að farþegar upplifi sig velkomna og örugga í vögnum og ferðaþjónustu Strætó. 15. júní 2017 09:30
Sveitarfélögin ekki sammála um akstur næturstrætós um helgar Ekki náðist samkomulag hjá fulltrúum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um að veita auknu fé til að stórbæta þjónustu Strætó. 6. september 2017 10:00
Stjórn Strætó samþykkir akstur næturstrætós um helgar Strætó hyggst stórbæta þjónustu sína á komandi ári. Vagnar eiga að ganga til eitt á kvöldin, strætó mun ganga á næturnar um helgar og ekki verður dregið úr þjónustu yfir sumartímann. 25. ágúst 2017 16:26
Aðgerðir til aukins öryggis í miðbænum: Bætt götulýsing, öruggari skemmtistaðir og næturstrætó Töluverðu fjármagni verður á þessu ári varið í að endurnýja götulýsingu í Reykjavík og borgaryfirvöld íhuga endurkomu næturstrætósins. 26. janúar 2017 10:45