Til skoðunar að hafa ælupoka í næturstrætó Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. desember 2017 18:27 Hugsanlega verður farþegum boðið upp á ælupoka - ef þess gerist þörf - þegar næturakstur hefst að nýju. visir/ernireyjolfsson Til umræðu er að hafa ælupoka til taks í strætisvögnum þegar Strætó tekur upp næturakstur að nýju eftir áramót. Þetta segir Guðmundur Heiðar Helgason, markaðs-og upplýsingafulltrúi Strætó. Um ælupokana var rætt á fundi Strætó á dögunum en þó er ekki komin endanleg niðurstaða í málið. Bent hefur verið á þá staðreynd að ekki séu vasar á sætum strætisvagnanna og því erfitt að koma ælupokunum fyrir. Mögulega verður leyst úr málinu með því farþegar geti nálgast ælupokana hjá vagnstjóra. Fyrsti aksturinn verður þrettánda janúar næstkomandi. Um er að ræða sex leiðir sem allar fara frá miðbænum. Ekki verður hægt að taka næturstrætó til baka í miðbæinn að sögn Guðmundar Heiðars.Auknar varúðarráðstafanirUndanfarið hafa konur sagt frá því að þær upplifi sig ekki öruggar í miðbænum, hefur komið til tals að hafa sérstakar varúðarráðstafanir, öryggismyndavélar eða eitthvað slíkt, til að bregðast við frásögnum kvenna?„Já, við erum meira að segja að endurnýja myndavélakerfið okkar, við ætlum að bæta það og það verða myndavélar í vögnunum. Vagnstjórarnir eru með skýrt verklag um hvað beri að gera þegar svona mál koma upp,“ segir Guðmundur Heiðar. Hafi farþegi í frammi ógnandi hegðun og/eða áreitir aðra þá beri vagnstjóra að stöðva strætisvagninn á næstu stoppistöð, opna allar hurðir og biðja viðkomandi um að yfirgefa vagninn. Verði farþeginn ekki við því er lögreglan kölluð til.Biðlar til farþega að láta vagnstjóra vita„Við viljum hvetja alla samborgara til þess að vera vakandi og láta vita því svona mál hafa komið upp áður og þá þarf oft bara að láta vagnstjóra vita. Þeir sjá ekkert endilega allt sem er að gerast í vagninum, sérstaklega ef þetta er káf eða áreitni eða eitthvað. Þetta er almenningsrými og allir samborgarar þurfa að vera vakandi og láta vita,“ segir Guðmundur Heiðar. Guðmundur Heiðar er að vonum spenntur fyrir þessari auknu þjónustu. Hann segir stemmninguna í kringum næturaksturinn vera virkilega góða. Tengdar fréttir Betri þjónusta Strætó Stjórn Strætó samþykkti þjónustustefnu í byrjun maí sem nú er í innleiðingu. Allar rekstrareiningar innan fyrirtækisins munu þannig setja sér markmið um hvernig hægt sé að bæta þjónustuna við farþega. Markmiðið er að farþegar upplifi sig velkomna og örugga í vögnum og ferðaþjónustu Strætó. 15. júní 2017 09:30 Sveitarfélögin ekki sammála um akstur næturstrætós um helgar Ekki náðist samkomulag hjá fulltrúum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um að veita auknu fé til að stórbæta þjónustu Strætó. 6. september 2017 10:00 Stjórn Strætó samþykkir akstur næturstrætós um helgar Strætó hyggst stórbæta þjónustu sína á komandi ári. Vagnar eiga að ganga til eitt á kvöldin, strætó mun ganga á næturnar um helgar og ekki verður dregið úr þjónustu yfir sumartímann. 25. ágúst 2017 16:26 Aðgerðir til aukins öryggis í miðbænum: Bætt götulýsing, öruggari skemmtistaðir og næturstrætó Töluverðu fjármagni verður á þessu ári varið í að endurnýja götulýsingu í Reykjavík og borgaryfirvöld íhuga endurkomu næturstrætósins. 26. janúar 2017 10:45 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Sjá meira
Til umræðu er að hafa ælupoka til taks í strætisvögnum þegar Strætó tekur upp næturakstur að nýju eftir áramót. Þetta segir Guðmundur Heiðar Helgason, markaðs-og upplýsingafulltrúi Strætó. Um ælupokana var rætt á fundi Strætó á dögunum en þó er ekki komin endanleg niðurstaða í málið. Bent hefur verið á þá staðreynd að ekki séu vasar á sætum strætisvagnanna og því erfitt að koma ælupokunum fyrir. Mögulega verður leyst úr málinu með því farþegar geti nálgast ælupokana hjá vagnstjóra. Fyrsti aksturinn verður þrettánda janúar næstkomandi. Um er að ræða sex leiðir sem allar fara frá miðbænum. Ekki verður hægt að taka næturstrætó til baka í miðbæinn að sögn Guðmundar Heiðars.Auknar varúðarráðstafanirUndanfarið hafa konur sagt frá því að þær upplifi sig ekki öruggar í miðbænum, hefur komið til tals að hafa sérstakar varúðarráðstafanir, öryggismyndavélar eða eitthvað slíkt, til að bregðast við frásögnum kvenna?„Já, við erum meira að segja að endurnýja myndavélakerfið okkar, við ætlum að bæta það og það verða myndavélar í vögnunum. Vagnstjórarnir eru með skýrt verklag um hvað beri að gera þegar svona mál koma upp,“ segir Guðmundur Heiðar. Hafi farþegi í frammi ógnandi hegðun og/eða áreitir aðra þá beri vagnstjóra að stöðva strætisvagninn á næstu stoppistöð, opna allar hurðir og biðja viðkomandi um að yfirgefa vagninn. Verði farþeginn ekki við því er lögreglan kölluð til.Biðlar til farþega að láta vagnstjóra vita„Við viljum hvetja alla samborgara til þess að vera vakandi og láta vita því svona mál hafa komið upp áður og þá þarf oft bara að láta vagnstjóra vita. Þeir sjá ekkert endilega allt sem er að gerast í vagninum, sérstaklega ef þetta er káf eða áreitni eða eitthvað. Þetta er almenningsrými og allir samborgarar þurfa að vera vakandi og láta vita,“ segir Guðmundur Heiðar. Guðmundur Heiðar er að vonum spenntur fyrir þessari auknu þjónustu. Hann segir stemmninguna í kringum næturaksturinn vera virkilega góða.
Tengdar fréttir Betri þjónusta Strætó Stjórn Strætó samþykkti þjónustustefnu í byrjun maí sem nú er í innleiðingu. Allar rekstrareiningar innan fyrirtækisins munu þannig setja sér markmið um hvernig hægt sé að bæta þjónustuna við farþega. Markmiðið er að farþegar upplifi sig velkomna og örugga í vögnum og ferðaþjónustu Strætó. 15. júní 2017 09:30 Sveitarfélögin ekki sammála um akstur næturstrætós um helgar Ekki náðist samkomulag hjá fulltrúum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um að veita auknu fé til að stórbæta þjónustu Strætó. 6. september 2017 10:00 Stjórn Strætó samþykkir akstur næturstrætós um helgar Strætó hyggst stórbæta þjónustu sína á komandi ári. Vagnar eiga að ganga til eitt á kvöldin, strætó mun ganga á næturnar um helgar og ekki verður dregið úr þjónustu yfir sumartímann. 25. ágúst 2017 16:26 Aðgerðir til aukins öryggis í miðbænum: Bætt götulýsing, öruggari skemmtistaðir og næturstrætó Töluverðu fjármagni verður á þessu ári varið í að endurnýja götulýsingu í Reykjavík og borgaryfirvöld íhuga endurkomu næturstrætósins. 26. janúar 2017 10:45 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Sjá meira
Betri þjónusta Strætó Stjórn Strætó samþykkti þjónustustefnu í byrjun maí sem nú er í innleiðingu. Allar rekstrareiningar innan fyrirtækisins munu þannig setja sér markmið um hvernig hægt sé að bæta þjónustuna við farþega. Markmiðið er að farþegar upplifi sig velkomna og örugga í vögnum og ferðaþjónustu Strætó. 15. júní 2017 09:30
Sveitarfélögin ekki sammála um akstur næturstrætós um helgar Ekki náðist samkomulag hjá fulltrúum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um að veita auknu fé til að stórbæta þjónustu Strætó. 6. september 2017 10:00
Stjórn Strætó samþykkir akstur næturstrætós um helgar Strætó hyggst stórbæta þjónustu sína á komandi ári. Vagnar eiga að ganga til eitt á kvöldin, strætó mun ganga á næturnar um helgar og ekki verður dregið úr þjónustu yfir sumartímann. 25. ágúst 2017 16:26
Aðgerðir til aukins öryggis í miðbænum: Bætt götulýsing, öruggari skemmtistaðir og næturstrætó Töluverðu fjármagni verður á þessu ári varið í að endurnýja götulýsingu í Reykjavík og borgaryfirvöld íhuga endurkomu næturstrætósins. 26. janúar 2017 10:45
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent