Sunna Rannveig Davíðsdóttir var útnefnd besti nýi bardagakappin á árinu (e. Breakthrough Fighter), en hún vann báða bardaga sína á fyrsta ári hennar í atvinnumennsku.
Sunna er ósigruð í atvinnubardögum, en hún keppti sinn fyrsta atvinnubardaga í september 2016.
Í ár sigraði hún hinar bandarísku Mallory Martin og Kelly D'Angelo. Sunna ætlaði sér að keppa í fleiri bardögum á árinu, en meiðsli á hendi settu strik í reikninginn.
Sunna fetar í fótspor Gunnars Nelson, en hann fékk þennan titil árið 2012.
Sunna nýliði ársins
Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar

Mest lesið


West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan
Enski boltinn



Skagamenn upp í Bónus deild karla
Körfubolti



Amman fékk að hitta Steph Curry
Körfubolti

