Sveitin var stofnuð árið 2013 og hana skipar hópur kvenna sem vakið hefur verðskuldaða athygli fyrir áhrifamikla sviðsframkomu og textasmíð.
Frá stofnun hefur hópurinn komið víðsvegar fram, hér á landi sem og á hátíðum erlendis, og stíga nú á svið á Sónar Reykjavík 2018.