Tiger Woods: Átti erfitt með að ganga Dagur Lárusson skrifar 30. desember 2017 11:30 Tiger Woods hefur verið óheppin með meiðsli. vísir/getty Tiger Woods segir að hann átti erfitt með að ganga á meðan hann átti við meiðsli að stríða í baki og hann þurfti einnig hjálp við það að fara framúr á morgnanna. Woods fór í aðgerð á baki í apríl og eftir það tók við tíu mánaða endurhæfing sem hélt honum frá golfi. „Ég hafði ekki spilað án sársauka í langan tíma áður en ég fór í aðgerðina,“ sagði Woods. „Endurhæfingartímabilið hélt mér frá leiknum í langan tíma en á þessum tíma átti ég oft erfitt með að ganga og ég þurfti oft aðstoð við að fara framúr rúminu á morgnanna, svo mikill var sársaukinn.“ „En núna er ég orðinn góður og kann að meta golf meira en nokkurn tímann. Ég ætla að halda áfram, styrkja mig og reyna að komast aftur á sama stað og ég var.“ Golf Tengdar fréttir Tiger: Mér líður frábærlega Það er bjart yfir Tiger Woods degi áður en hann reynir enn eina endurkomuna í golfheiminn. Það er tæpt ár síðan hann spilaði síðast. 29. nóvember 2017 08:30 Tiger snýr aftur eftir mánuð Kylfingurinn Tiger Woods mun taka þátt í golfmóti í fyrsta sinn í níu mánuði í lok nóvember. 31. október 2017 09:00 Tígurinn getur enn bitið Endurkoma Tiger Woods var miklu betri en björtustu menn þorðu að vona. Hann spilaði þrjá frábæra hringi á Bahamas og minnti golfheiminn á að hann er ekki búinn að vera. Því fagna golfáhugamenn. 5. desember 2017 06:00 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods segir að hann átti erfitt með að ganga á meðan hann átti við meiðsli að stríða í baki og hann þurfti einnig hjálp við það að fara framúr á morgnanna. Woods fór í aðgerð á baki í apríl og eftir það tók við tíu mánaða endurhæfing sem hélt honum frá golfi. „Ég hafði ekki spilað án sársauka í langan tíma áður en ég fór í aðgerðina,“ sagði Woods. „Endurhæfingartímabilið hélt mér frá leiknum í langan tíma en á þessum tíma átti ég oft erfitt með að ganga og ég þurfti oft aðstoð við að fara framúr rúminu á morgnanna, svo mikill var sársaukinn.“ „En núna er ég orðinn góður og kann að meta golf meira en nokkurn tímann. Ég ætla að halda áfram, styrkja mig og reyna að komast aftur á sama stað og ég var.“
Golf Tengdar fréttir Tiger: Mér líður frábærlega Það er bjart yfir Tiger Woods degi áður en hann reynir enn eina endurkomuna í golfheiminn. Það er tæpt ár síðan hann spilaði síðast. 29. nóvember 2017 08:30 Tiger snýr aftur eftir mánuð Kylfingurinn Tiger Woods mun taka þátt í golfmóti í fyrsta sinn í níu mánuði í lok nóvember. 31. október 2017 09:00 Tígurinn getur enn bitið Endurkoma Tiger Woods var miklu betri en björtustu menn þorðu að vona. Hann spilaði þrjá frábæra hringi á Bahamas og minnti golfheiminn á að hann er ekki búinn að vera. Því fagna golfáhugamenn. 5. desember 2017 06:00 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger: Mér líður frábærlega Það er bjart yfir Tiger Woods degi áður en hann reynir enn eina endurkomuna í golfheiminn. Það er tæpt ár síðan hann spilaði síðast. 29. nóvember 2017 08:30
Tiger snýr aftur eftir mánuð Kylfingurinn Tiger Woods mun taka þátt í golfmóti í fyrsta sinn í níu mánuði í lok nóvember. 31. október 2017 09:00
Tígurinn getur enn bitið Endurkoma Tiger Woods var miklu betri en björtustu menn þorðu að vona. Hann spilaði þrjá frábæra hringi á Bahamas og minnti golfheiminn á að hann er ekki búinn að vera. Því fagna golfáhugamenn. 5. desember 2017 06:00