Nafni nýja iPhone símans lekið Þórdís Valsdóttir skrifar 10. september 2017 14:30 Tim Cook, forstjóri Apple, mun kynna nýja iPhone símann í Cupertino á þriðjudaginn kemur. Vísir/Getty Images Sögusagnir eru á kreiki um að nýjasta útgáfa iPhone símans muni bera heitið iPhone X. Í ár eru áratugur liðinn frá því að fyrsti iPhone síminn kom út. Nýjar útgáfur, ásamt nýju Apple Watch og fleiru verða kynnt á þriðjudag. Í hvert skipti sem ný útgáfa af iPhone kemur á markaðinn fara af stað miklar vangaveltur og sögusagnir um heiti hans. Upplýsingar um nöfnin komu fram í gögnum um stýrikerfi símanna sem láku frá Apple Inc. Upplýsingafulltrúi Apple neitaði þó að svara fyrirspurnum um málið. Þrjár nýjar útgáfur af iPhone verða kynntar á þriðjudaginn og talið er að þeir verði kallaðir iPhone 8, iPhone 8 Plus og iPhone X. Spennandi verður að sjá hvaða nýjungar tæknirisinn mun bjóða upp á með nýju útgáfunum. Hægt verður að fylgjast með kynningunni, sem haldin verður í höfuðstöðvum Apple í Kaliforníu, í beinni útsendingu á heimasíðu Apple Inc. Apple Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Sögusagnir eru á kreiki um að nýjasta útgáfa iPhone símans muni bera heitið iPhone X. Í ár eru áratugur liðinn frá því að fyrsti iPhone síminn kom út. Nýjar útgáfur, ásamt nýju Apple Watch og fleiru verða kynnt á þriðjudag. Í hvert skipti sem ný útgáfa af iPhone kemur á markaðinn fara af stað miklar vangaveltur og sögusagnir um heiti hans. Upplýsingar um nöfnin komu fram í gögnum um stýrikerfi símanna sem láku frá Apple Inc. Upplýsingafulltrúi Apple neitaði þó að svara fyrirspurnum um málið. Þrjár nýjar útgáfur af iPhone verða kynntar á þriðjudaginn og talið er að þeir verði kallaðir iPhone 8, iPhone 8 Plus og iPhone X. Spennandi verður að sjá hvaða nýjungar tæknirisinn mun bjóða upp á með nýju útgáfunum. Hægt verður að fylgjast með kynningunni, sem haldin verður í höfuðstöðvum Apple í Kaliforníu, í beinni útsendingu á heimasíðu Apple Inc.
Apple Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira