Katrín og Bjarni gera bæði tilkall til umboðsins Þorbjörn Þórðarson skrifar 29. október 2017 19:45 Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands hefur boðað formenn allra flokkanna á sinn fund á morgun til að ræða hver eigi að fá umboð til myndunar nýrrar ríkisstjórnar. Bæði Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir sækjast eftir umboðinu. Bjarni Benediktsson gengur fyrstur til fundar við forsetann á Bessastöðum klukkan tíu í fyrramálið. Forsetinn hittir Katrínu Jakobsdóttur klukkan ellefu og svo koll af kolli. Katrín segist tvonast til þess að hægt verði að mynda ríkisstjórn með þeim flokkum sem voru í stjórnarandstöðu á síðasta kjörtímabili, þ.e. VG, Samfylkingu, Pírötum og Framsókn. „Það er eðlilegt að sá sem telur sig geta myndað stjórn fá það umboð og það mun skýrast í samtölum forsvarsmanna flokkanna í dag. Ég tel að þessir fjórir flokar eigi að byrja á því að setjast niður,“ segir Katrín. Sigurður Ingi Jóhannsson telur eðlilegt að menn skoði myndun slíkrar stjórnar. „Stjórnarandstaðan frá síðasta þingi er með eins manns meirihluta og það er kannski eitthvað sem þarf að skoða en það eru líka aðrir kostir í stöðunni. Við sáum að eins manns meirihluti hélt ekki vel síðast,“ segir Sigurður Ingi. Bjarni Benediktsson segir eðlilegt að hann sjálfur fái umboð til myndunar nýrrar ríkisstjórnar þótt Sjálfstæðisflokkurinn hafi tapað fimm þingsætum. „Mér finnst eðlilegt að flokkur sem vinnur öll kjördæmin og er með mestan þingstyrk, flokkur sem augljóslega er leiðandi og getur verið kjölfestan að hann láti reyna á það að mynda stjórn,“ segir Bjarni. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Þingheimur eldist um sex ár Þingflokkar allra flokka sem áttu sæti á Alþingi fyrir kosningar eldast fyrir utan Samfylkinguna. Meðalaldur þingmanna Flokks fólksins er sextíu ár. 29. október 2017 16:20 Konum fækkar mikið á þingi og elsti þingmaður lýðveldistímans að ná kjöri Verði niðurstaða kosninganna í samræmi við stöðuna eins og hún er núna mun konum fækka mikið á Alþingi frá því sem var á seinasta kjörtímabili. 29. október 2017 03:56 Lokatölur: Engin þriggja flokka stjórn án VG og Sjálfstæðisflokks og aldrei fleiri flokkar á Alþingi Nú liggja lokatölur fyrir á landinu öllu og ljóst er að flókið gæti reynst að mynda ríkisstjórn 29. október 2017 10:17 Nítján nýir þingmenn taka sæti Þónokkrar breytingar urðu á þingmannaskipan í nótt. 29. október 2017 10:48 Verstu, næstverstu og þriðju verstu úrslitin öll á vakt Bjarna Fylgi Sjálfstæðisflokksins í nýafstöðnum kosningum er það næstminnsta í sögu flokksins og hefur þingflokkurinn aldrei verið minni. 29. október 2017 16:17 Þetta eru þau sem náðu kjöri Nú er ljóst hverjir taka sæti á Alþingi í kjölfar þingkosninganna í gær. 29. október 2017 10:44 Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Innlent Fleiri fréttir Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands hefur boðað formenn allra flokkanna á sinn fund á morgun til að ræða hver eigi að fá umboð til myndunar nýrrar ríkisstjórnar. Bæði Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir sækjast eftir umboðinu. Bjarni Benediktsson gengur fyrstur til fundar við forsetann á Bessastöðum klukkan tíu í fyrramálið. Forsetinn hittir Katrínu Jakobsdóttur klukkan ellefu og svo koll af kolli. Katrín segist tvonast til þess að hægt verði að mynda ríkisstjórn með þeim flokkum sem voru í stjórnarandstöðu á síðasta kjörtímabili, þ.e. VG, Samfylkingu, Pírötum og Framsókn. „Það er eðlilegt að sá sem telur sig geta myndað stjórn fá það umboð og það mun skýrast í samtölum forsvarsmanna flokkanna í dag. Ég tel að þessir fjórir flokar eigi að byrja á því að setjast niður,“ segir Katrín. Sigurður Ingi Jóhannsson telur eðlilegt að menn skoði myndun slíkrar stjórnar. „Stjórnarandstaðan frá síðasta þingi er með eins manns meirihluta og það er kannski eitthvað sem þarf að skoða en það eru líka aðrir kostir í stöðunni. Við sáum að eins manns meirihluti hélt ekki vel síðast,“ segir Sigurður Ingi. Bjarni Benediktsson segir eðlilegt að hann sjálfur fái umboð til myndunar nýrrar ríkisstjórnar þótt Sjálfstæðisflokkurinn hafi tapað fimm þingsætum. „Mér finnst eðlilegt að flokkur sem vinnur öll kjördæmin og er með mestan þingstyrk, flokkur sem augljóslega er leiðandi og getur verið kjölfestan að hann láti reyna á það að mynda stjórn,“ segir Bjarni.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Þingheimur eldist um sex ár Þingflokkar allra flokka sem áttu sæti á Alþingi fyrir kosningar eldast fyrir utan Samfylkinguna. Meðalaldur þingmanna Flokks fólksins er sextíu ár. 29. október 2017 16:20 Konum fækkar mikið á þingi og elsti þingmaður lýðveldistímans að ná kjöri Verði niðurstaða kosninganna í samræmi við stöðuna eins og hún er núna mun konum fækka mikið á Alþingi frá því sem var á seinasta kjörtímabili. 29. október 2017 03:56 Lokatölur: Engin þriggja flokka stjórn án VG og Sjálfstæðisflokks og aldrei fleiri flokkar á Alþingi Nú liggja lokatölur fyrir á landinu öllu og ljóst er að flókið gæti reynst að mynda ríkisstjórn 29. október 2017 10:17 Nítján nýir þingmenn taka sæti Þónokkrar breytingar urðu á þingmannaskipan í nótt. 29. október 2017 10:48 Verstu, næstverstu og þriðju verstu úrslitin öll á vakt Bjarna Fylgi Sjálfstæðisflokksins í nýafstöðnum kosningum er það næstminnsta í sögu flokksins og hefur þingflokkurinn aldrei verið minni. 29. október 2017 16:17 Þetta eru þau sem náðu kjöri Nú er ljóst hverjir taka sæti á Alþingi í kjölfar þingkosninganna í gær. 29. október 2017 10:44 Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Innlent Fleiri fréttir Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Sjá meira
Þingheimur eldist um sex ár Þingflokkar allra flokka sem áttu sæti á Alþingi fyrir kosningar eldast fyrir utan Samfylkinguna. Meðalaldur þingmanna Flokks fólksins er sextíu ár. 29. október 2017 16:20
Konum fækkar mikið á þingi og elsti þingmaður lýðveldistímans að ná kjöri Verði niðurstaða kosninganna í samræmi við stöðuna eins og hún er núna mun konum fækka mikið á Alþingi frá því sem var á seinasta kjörtímabili. 29. október 2017 03:56
Lokatölur: Engin þriggja flokka stjórn án VG og Sjálfstæðisflokks og aldrei fleiri flokkar á Alþingi Nú liggja lokatölur fyrir á landinu öllu og ljóst er að flókið gæti reynst að mynda ríkisstjórn 29. október 2017 10:17
Nítján nýir þingmenn taka sæti Þónokkrar breytingar urðu á þingmannaskipan í nótt. 29. október 2017 10:48
Verstu, næstverstu og þriðju verstu úrslitin öll á vakt Bjarna Fylgi Sjálfstæðisflokksins í nýafstöðnum kosningum er það næstminnsta í sögu flokksins og hefur þingflokkurinn aldrei verið minni. 29. október 2017 16:17
Þetta eru þau sem náðu kjöri Nú er ljóst hverjir taka sæti á Alþingi í kjölfar þingkosninganna í gær. 29. október 2017 10:44