Obama sagður hafa varað Trump við að ráða Flynn til starfa Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. maí 2017 16:21 Barack Obama og Donald Trump ræddust við í um 90 mínútur örfáum dögum eftir að Trump sigraði í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Vísir/Getty Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, er sagður hafa varað arftaka hans í starfi, Donald Trump, við að ráða Michael Flynn í embætti þjóðaröryggisráðgjafa. Flynn sagði af sér embætti eftir aðeins 24 daga í starfi eftir að upp komst um samskipti hans við Rússa áður en Trump tók við embætti. Fréttastofa NBC greinir frá þessu og hefur eftir þremur starfsmönnum í ríkisstjórn Obama. Forsetinn fyrrverandi er sagður hafa varað Trump við Flynn þegar þeir hittust í Hvíta húsinu, aðeins tveimur dögum eftir að Trump sigraði í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Flynn starfaði fyrir ríkisstjórn Obama en var rekinn árið 2014 vegna óstjórnar er hann stýrði starfi einnar af leyniþjónustustofnunum Bandaríkjanna. Obama er sagður hafa látið Trump vita að Flynn væri ekki hæfur til þess að gegna embætti þjóðaröryggisráðgjafa. Hafði hann verið ráðgjafi Trump í þjóðaröryggismálum í kosningabaráttunni og hundsaði Trump aðvörun Obama og réð Flynn til starfa skömmu eftir að hann tók við embætti forseta í janúar síðastliðnum. Hann entist þó ekki lengi í starfi og lét hann af embætti eftir að upp komst að hann hafði sagt ósatt um samskipti sín við rússneskan sendiherra. Donald Trump Tengdar fréttir Flynn fer fram á friðhelgi gegn vitnisburði Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump er sagður sækjast eftir friðhelgi frá saksókn gegn því að bera vitni um tengsl forsetans við Rússland. 30. mars 2017 23:42 Flynn hættir sem ráðgjafi Trump í þjóðaröryggismálum Michael Flynn sagði ósatt um samskipti sín við rússneska sendiherrann og leiddi það til afsagnar hans. 14. febrúar 2017 08:13 Rannsaka greiðslur erlendra aðila til Flynn Vandræði Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðherra Trump, halda áfram. 27. apríl 2017 18:03 Flynn greindi ekki frá greiðslum frá rússneskum fyrirtækjum Michael Flynn, fyrrum ráðgjafi Donalds Trump í þjóðaröryggismálum, lét hjá líða að gera grein fyrir greiðslum sem hann fékk frá rússneskri sjónarvarpsstöð og öðru fyrirtæki tengdu Rússlandi í greinargerð um launagreiðslur sínar. 2. apríl 2017 10:11 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Innlent Fleiri fréttir Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi Sjá meira
Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, er sagður hafa varað arftaka hans í starfi, Donald Trump, við að ráða Michael Flynn í embætti þjóðaröryggisráðgjafa. Flynn sagði af sér embætti eftir aðeins 24 daga í starfi eftir að upp komst um samskipti hans við Rússa áður en Trump tók við embætti. Fréttastofa NBC greinir frá þessu og hefur eftir þremur starfsmönnum í ríkisstjórn Obama. Forsetinn fyrrverandi er sagður hafa varað Trump við Flynn þegar þeir hittust í Hvíta húsinu, aðeins tveimur dögum eftir að Trump sigraði í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Flynn starfaði fyrir ríkisstjórn Obama en var rekinn árið 2014 vegna óstjórnar er hann stýrði starfi einnar af leyniþjónustustofnunum Bandaríkjanna. Obama er sagður hafa látið Trump vita að Flynn væri ekki hæfur til þess að gegna embætti þjóðaröryggisráðgjafa. Hafði hann verið ráðgjafi Trump í þjóðaröryggismálum í kosningabaráttunni og hundsaði Trump aðvörun Obama og réð Flynn til starfa skömmu eftir að hann tók við embætti forseta í janúar síðastliðnum. Hann entist þó ekki lengi í starfi og lét hann af embætti eftir að upp komst að hann hafði sagt ósatt um samskipti sín við rússneskan sendiherra.
Donald Trump Tengdar fréttir Flynn fer fram á friðhelgi gegn vitnisburði Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump er sagður sækjast eftir friðhelgi frá saksókn gegn því að bera vitni um tengsl forsetans við Rússland. 30. mars 2017 23:42 Flynn hættir sem ráðgjafi Trump í þjóðaröryggismálum Michael Flynn sagði ósatt um samskipti sín við rússneska sendiherrann og leiddi það til afsagnar hans. 14. febrúar 2017 08:13 Rannsaka greiðslur erlendra aðila til Flynn Vandræði Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðherra Trump, halda áfram. 27. apríl 2017 18:03 Flynn greindi ekki frá greiðslum frá rússneskum fyrirtækjum Michael Flynn, fyrrum ráðgjafi Donalds Trump í þjóðaröryggismálum, lét hjá líða að gera grein fyrir greiðslum sem hann fékk frá rússneskri sjónarvarpsstöð og öðru fyrirtæki tengdu Rússlandi í greinargerð um launagreiðslur sínar. 2. apríl 2017 10:11 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Innlent Fleiri fréttir Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi Sjá meira
Flynn fer fram á friðhelgi gegn vitnisburði Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump er sagður sækjast eftir friðhelgi frá saksókn gegn því að bera vitni um tengsl forsetans við Rússland. 30. mars 2017 23:42
Flynn hættir sem ráðgjafi Trump í þjóðaröryggismálum Michael Flynn sagði ósatt um samskipti sín við rússneska sendiherrann og leiddi það til afsagnar hans. 14. febrúar 2017 08:13
Rannsaka greiðslur erlendra aðila til Flynn Vandræði Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðherra Trump, halda áfram. 27. apríl 2017 18:03
Flynn greindi ekki frá greiðslum frá rússneskum fyrirtækjum Michael Flynn, fyrrum ráðgjafi Donalds Trump í þjóðaröryggismálum, lét hjá líða að gera grein fyrir greiðslum sem hann fékk frá rússneskri sjónarvarpsstöð og öðru fyrirtæki tengdu Rússlandi í greinargerð um launagreiðslur sínar. 2. apríl 2017 10:11