Skrautlegur fyrsti dagur hjá Ólafíu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. júní 2017 20:00 Ólafía Þórunn á hringnum í dag. vísir/getty Fyrsti dagur Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur á risamóti í golfi var nokkuð skrautlegur. Eftir frábæra byrjun missti hún flugið á seinni hlutanum á PGA-meistaramótinu. Ólafía byrjaði hringinn með látum og nældi sér í fugl á fyrstu holu. Draumabyrjun. Þessari byrjun var svo fylgt eftir með fimm pörum í röð. Á sjöundu holu fékk Ólafía annan fugl og var þá komin í hóp með efstu konum á mótinu. Mögnuð frammistaða. Á níundu holu byrjaði að síga á ógæfuhliðina. Þá fékk Ólafía sinn fyrsta skolla á hringnum og það var fyrsti skollinn af þremur á sex holum. Á fimmtándu fékk hún svo tvöfaldan skolla og var komin niður í kringum 100. sætið. Hún kláraði svo hringinn á þremur pörum. Vísir var með menn á staðnum í dag og var með ítarlega lýsingu af hringnum sem má sjá hér að neðan.
Fyrsti dagur Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur á risamóti í golfi var nokkuð skrautlegur. Eftir frábæra byrjun missti hún flugið á seinni hlutanum á PGA-meistaramótinu. Ólafía byrjaði hringinn með látum og nældi sér í fugl á fyrstu holu. Draumabyrjun. Þessari byrjun var svo fylgt eftir með fimm pörum í röð. Á sjöundu holu fékk Ólafía annan fugl og var þá komin í hóp með efstu konum á mótinu. Mögnuð frammistaða. Á níundu holu byrjaði að síga á ógæfuhliðina. Þá fékk Ólafía sinn fyrsta skolla á hringnum og það var fyrsti skollinn af þremur á sex holum. Á fimmtándu fékk hún svo tvöfaldan skolla og var komin niður í kringum 100. sætið. Hún kláraði svo hringinn á þremur pörum. Vísir var með menn á staðnum í dag og var með ítarlega lýsingu af hringnum sem má sjá hér að neðan.
Golf Tengdar fréttir Sjáðu glæsilegan fugl hjá Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er langt komin með sinn fyrsta hring á risamóti í golfi en hún tekur þátt á PGA-meistaramótinu í Chicago. 29. júní 2017 18:16 Mest lesið Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Neuer meiddist við að fagna marki Fótbolti „Ég get alltaf stólað á Collin“ Körfubolti „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Fótbolti Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Sport „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Körfubolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Sjáðu glæsilegan fugl hjá Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er langt komin með sinn fyrsta hring á risamóti í golfi en hún tekur þátt á PGA-meistaramótinu í Chicago. 29. júní 2017 18:16