Mikill meirihluti Íslendinga andvígur lögbanni á Stundina Jakob Bjarnar skrifar 19. október 2017 15:55 Afgerandi meirihluti landsmanna telur ákvörðun Þórólfs Halldórssonar og hans fólks hjá sýslumannsembættinu fráleita. visir/eyþór MMR framkvæmdi könnun dagana 17 til 18. október sem mælir afstöðu Íslendinga til hins umdeilda banns á fréttaflutning Stundarinnar, í því sem snýr á fréttum sem byggja á gagnaleka úr Glitni. Fram kemur að mikill meirihluti er algerlega andvígur þessu lögbanni Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu á fjölmiðla, eða 77 prósent aðspurðra. Einungis 11,4 prósent Íslendinga eru fylgjandi lögbanninu en tæp 12 prósent sögðust ekki hvorki fylgjandi né andvígir.Í könnuninni kemur fram að þeir sem styðja Sjálfstæðisflokkinn eru líklegri en aðrir að vera fylgjandi lögbanninu í samanburði við aðra stuðningsmenn annarra stjórnmálaflokka, eða 34 prósent. Heildarfjöldi svarenda voru 1007 einstaklingar, 18 ára og eldri. Gunnar Smári Egilsson fjölmiðlamaður, sem hefur sérhæft sig í að greina kannanir, rýndi í könnunina og hann segir á Facebooksíðu sinni að engan mun megi greina á afstöðu milli kynja, aldurshópa, menntunar eða búsetu. „Það eina sem eykur líkur á að fólk sé fylgjandi lögbanninu eru völd (færri stjórnendur á móti), peningar (færri í hæstu tekjuhópnum á móti) og stuðningur við Sjálfstæðisflokkinn. Andúð við lögbannið vex eftir því sem fólk stendur fjarri valdi og peningum en minnkar eftir því sem koppurinn kemst í búrið,“ segir Gunnar Smári. Tengdar fréttir Bein útsending: Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd fjallar um lögbannið á Stundina Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis fundar klukkan 9:10 um vernd tjáningarfrelsis. 19. október 2017 07:47 Glitnir HoldCo mögulega skaðabótaskylt standist lögbannið ekki skoðun Fari svo að dómstóll komist að þeirri niðurstöðu að lögbann Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu á starfsemi fjölmiðlanna Stundarinnar og Reykjavík Media að beiðni Glitnis HoldCo hafi ekki verið réttmætt, gæti Glitnir HoldCo verið skaðabótaskylt 19. október 2017 10:05 Vilhjálmur strunsar af fundi: Segir Sigríði Rut bulla og delera Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segist ekki ætla að sitja undir þessu bulli. 19. október 2017 11:59 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Sjá meira
MMR framkvæmdi könnun dagana 17 til 18. október sem mælir afstöðu Íslendinga til hins umdeilda banns á fréttaflutning Stundarinnar, í því sem snýr á fréttum sem byggja á gagnaleka úr Glitni. Fram kemur að mikill meirihluti er algerlega andvígur þessu lögbanni Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu á fjölmiðla, eða 77 prósent aðspurðra. Einungis 11,4 prósent Íslendinga eru fylgjandi lögbanninu en tæp 12 prósent sögðust ekki hvorki fylgjandi né andvígir.Í könnuninni kemur fram að þeir sem styðja Sjálfstæðisflokkinn eru líklegri en aðrir að vera fylgjandi lögbanninu í samanburði við aðra stuðningsmenn annarra stjórnmálaflokka, eða 34 prósent. Heildarfjöldi svarenda voru 1007 einstaklingar, 18 ára og eldri. Gunnar Smári Egilsson fjölmiðlamaður, sem hefur sérhæft sig í að greina kannanir, rýndi í könnunina og hann segir á Facebooksíðu sinni að engan mun megi greina á afstöðu milli kynja, aldurshópa, menntunar eða búsetu. „Það eina sem eykur líkur á að fólk sé fylgjandi lögbanninu eru völd (færri stjórnendur á móti), peningar (færri í hæstu tekjuhópnum á móti) og stuðningur við Sjálfstæðisflokkinn. Andúð við lögbannið vex eftir því sem fólk stendur fjarri valdi og peningum en minnkar eftir því sem koppurinn kemst í búrið,“ segir Gunnar Smári.
Tengdar fréttir Bein útsending: Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd fjallar um lögbannið á Stundina Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis fundar klukkan 9:10 um vernd tjáningarfrelsis. 19. október 2017 07:47 Glitnir HoldCo mögulega skaðabótaskylt standist lögbannið ekki skoðun Fari svo að dómstóll komist að þeirri niðurstöðu að lögbann Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu á starfsemi fjölmiðlanna Stundarinnar og Reykjavík Media að beiðni Glitnis HoldCo hafi ekki verið réttmætt, gæti Glitnir HoldCo verið skaðabótaskylt 19. október 2017 10:05 Vilhjálmur strunsar af fundi: Segir Sigríði Rut bulla og delera Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segist ekki ætla að sitja undir þessu bulli. 19. október 2017 11:59 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Sjá meira
Bein útsending: Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd fjallar um lögbannið á Stundina Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis fundar klukkan 9:10 um vernd tjáningarfrelsis. 19. október 2017 07:47
Glitnir HoldCo mögulega skaðabótaskylt standist lögbannið ekki skoðun Fari svo að dómstóll komist að þeirri niðurstöðu að lögbann Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu á starfsemi fjölmiðlanna Stundarinnar og Reykjavík Media að beiðni Glitnis HoldCo hafi ekki verið réttmætt, gæti Glitnir HoldCo verið skaðabótaskylt 19. október 2017 10:05
Vilhjálmur strunsar af fundi: Segir Sigríði Rut bulla og delera Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segist ekki ætla að sitja undir þessu bulli. 19. október 2017 11:59