Mölvar páskaegg í stórum stíl Jakob Bjarnar skrifar 7. mars 2017 13:54 Páskaeggin fengu að kenna á manninum sem beinlínis gekk berserksgang í verslun Hagkaups á Eiðistorgi. Maður nokkur gekk berserksgang í verslun Hagkaups á Eiðistorgi og virðist sem honum sé sérlega illa við páskaegg því þau fá einkum að kenna á reiði hans. Maðurinn hleypur niður heilu páskaeggjastæðurnar eins og sjá má á myndabandsbroti sem birtist hér neðar.Atvikið átti sér stað um helgina eins og Vísir greindi frá í gærmorgun. Maðurinn, sem var í annarlegu ástandi, var handtekinn en hann lét öllum illum látum og henti meðal annars páskaeggjum í lögreglumenn sem reyndu að róa hann. Hann gisti í kjölfarið í fangageymslu. Vísir reyndi að ná tali af forsvarsmönnum Hagkaups, en var tjáð að aðeins forstjóra fyrirtækisins, Gunnari Inga Sigurðssyni, væri heimilt að tjá sig við fjölmiðla um málefni verslunarinnar. Gunnar Ingi er staddur erlendis en Vísir sendi til hans fyrirspurn sem snéri að því hvernig það væri fyrir afgreiðslufólk að eiga við atburði sem þessa, hvort þau þyrftu á áfallahjálp að halda og hvort atburðir sem þessir væru algengir? (Fréttin verður uppfærð um leið og svar berst frá forstjóranum.) Tengdar fréttir Henti páskaeggjum í lögguna Auk máls páskaeggjakastarans var lögregla kölluð til vegna stúta sem óku undir áhrifum. 6. mars 2017 07:30 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sjá meira
Maður nokkur gekk berserksgang í verslun Hagkaups á Eiðistorgi og virðist sem honum sé sérlega illa við páskaegg því þau fá einkum að kenna á reiði hans. Maðurinn hleypur niður heilu páskaeggjastæðurnar eins og sjá má á myndabandsbroti sem birtist hér neðar.Atvikið átti sér stað um helgina eins og Vísir greindi frá í gærmorgun. Maðurinn, sem var í annarlegu ástandi, var handtekinn en hann lét öllum illum látum og henti meðal annars páskaeggjum í lögreglumenn sem reyndu að róa hann. Hann gisti í kjölfarið í fangageymslu. Vísir reyndi að ná tali af forsvarsmönnum Hagkaups, en var tjáð að aðeins forstjóra fyrirtækisins, Gunnari Inga Sigurðssyni, væri heimilt að tjá sig við fjölmiðla um málefni verslunarinnar. Gunnar Ingi er staddur erlendis en Vísir sendi til hans fyrirspurn sem snéri að því hvernig það væri fyrir afgreiðslufólk að eiga við atburði sem þessa, hvort þau þyrftu á áfallahjálp að halda og hvort atburðir sem þessir væru algengir? (Fréttin verður uppfærð um leið og svar berst frá forstjóranum.)
Tengdar fréttir Henti páskaeggjum í lögguna Auk máls páskaeggjakastarans var lögregla kölluð til vegna stúta sem óku undir áhrifum. 6. mars 2017 07:30 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sjá meira
Henti páskaeggjum í lögguna Auk máls páskaeggjakastarans var lögregla kölluð til vegna stúta sem óku undir áhrifum. 6. mars 2017 07:30