Mourinho um Lacazette: Ótrúlegur bati Dagur Lárusson skrifar 3. desember 2017 13:45 Alexandre Lacazette var óvænt með í leiknum í gær. vísir/getty José Mourinho, stjóri Manchester United, var að vonum ánægður eftir sigur sinna manna gegn Arsenal í gær en leikurinn fór 3-1 þar sem að Jesse Lingard skoraði tvö mörk og Antonio Valencia skoraði 1. Mourinho hefur oft á tíðum sagt skemmtilega hluti á blaðamannafundum eftir leik og var blaðamannafundurinn í gær enginn undantekning en þá talaði hann kaldhæðnislega um ótrúlegan bata Alexandre Lacazette en hann átti ekki geta spilað þennan leik vegna meiðsla en Arsene Wenger greindi frá því á föstudaginn. „Það að hafa náð að spila Matic í þessum leik eftir að ég sagði að hann gæti kannski spilað fannst mér ótrúlegt. En það sem Arsenal gerði var að spila leikmanni sem átti alls ekki að geta spilað þennan leik, það var ennþá ótrúlegra.“ „Læknateymi beggja liða eiga hrós skilið, þau hafa greinilega staðið sig vel.“ Mourinho og lærisveinar hans munu eflaust fylgjast með gangi mála hjá Manchester City í dag sem tekur á móti West Ham en með sigri kemst City aftur í átta stigum á undan nágrönnum sínum frá Manchester. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: De Gea bestur í heimi David de Gea var maður leiksins þegar Manchester United vann Arsenal 1-3 á Emirates í gær, en Arsenal átti 33 skot í leiknum. 3. desember 2017 08:00 Þrjátíu og þrjú skot Arsenal dugðu ekki til sigurs Manchester United minnkaði forystu Manchester City í fimm stig með 1-3 sigri á Arsenal í stórleik helgarinnar á Emirates vellinum í London 2. desember 2017 19:30 Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Fleiri fréttir Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Sjá meira
José Mourinho, stjóri Manchester United, var að vonum ánægður eftir sigur sinna manna gegn Arsenal í gær en leikurinn fór 3-1 þar sem að Jesse Lingard skoraði tvö mörk og Antonio Valencia skoraði 1. Mourinho hefur oft á tíðum sagt skemmtilega hluti á blaðamannafundum eftir leik og var blaðamannafundurinn í gær enginn undantekning en þá talaði hann kaldhæðnislega um ótrúlegan bata Alexandre Lacazette en hann átti ekki geta spilað þennan leik vegna meiðsla en Arsene Wenger greindi frá því á föstudaginn. „Það að hafa náð að spila Matic í þessum leik eftir að ég sagði að hann gæti kannski spilað fannst mér ótrúlegt. En það sem Arsenal gerði var að spila leikmanni sem átti alls ekki að geta spilað þennan leik, það var ennþá ótrúlegra.“ „Læknateymi beggja liða eiga hrós skilið, þau hafa greinilega staðið sig vel.“ Mourinho og lærisveinar hans munu eflaust fylgjast með gangi mála hjá Manchester City í dag sem tekur á móti West Ham en með sigri kemst City aftur í átta stigum á undan nágrönnum sínum frá Manchester.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: De Gea bestur í heimi David de Gea var maður leiksins þegar Manchester United vann Arsenal 1-3 á Emirates í gær, en Arsenal átti 33 skot í leiknum. 3. desember 2017 08:00 Þrjátíu og þrjú skot Arsenal dugðu ekki til sigurs Manchester United minnkaði forystu Manchester City í fimm stig með 1-3 sigri á Arsenal í stórleik helgarinnar á Emirates vellinum í London 2. desember 2017 19:30 Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Fleiri fréttir Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Sjá meira
Mourinho: De Gea bestur í heimi David de Gea var maður leiksins þegar Manchester United vann Arsenal 1-3 á Emirates í gær, en Arsenal átti 33 skot í leiknum. 3. desember 2017 08:00
Þrjátíu og þrjú skot Arsenal dugðu ekki til sigurs Manchester United minnkaði forystu Manchester City í fimm stig með 1-3 sigri á Arsenal í stórleik helgarinnar á Emirates vellinum í London 2. desember 2017 19:30