Japanir unnu á heimavelli Dagur Lárusson skrifar 3. desember 2017 11:00 Ólafía Þórunn hefur lokið keppni á Queens mótinu. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og lið hennar í úrvalsliði Evrópu enduðu í fjórða sæti á Queens mótinu í Japan. Það voru Japanir sem fóru með sigur af hólmi á mótinu en þær unnu Suður-Kóreu í úrslitunum. Ólafía Þórunn og liðsfélagar hennar í Evrópska úrvalinu léku um 3.sæti mótsins en þar mættu þær Ástralíu en þar lútu þær í lagra hald 5-3. Leikið var í fjórmenning þar sem Ólafía spilaði með þeirri ensku, Annabel Dimmock en þær gerðu jafntefli í sínum leik við Hannah Green og Whitney Hillier. Ólafía og Annabel voru með yfirhöndina nánast allan leikinn þar til undir lokin þegar þær áströlsku náðu að jafna á 15.holu og eftir það spiluðu liðin á jafn mörgum höggum. Hér fyrir neðan má sjá högg hjá Ólafíu í nótt.What a shot by @olafiakri pic.twitter.com/YbTDk1wzla— Ladies European Tour (@LETgolf) December 3, 2017 Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn tapaði í morgun Kylfingarnir Birgir Leifur og Ólafía eru bæði í eldlínunni um helgina á sitthvoru mótinu en Vísir mun greina frá gengi þeirra. 2. desember 2017 13:30 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og lið hennar í úrvalsliði Evrópu enduðu í fjórða sæti á Queens mótinu í Japan. Það voru Japanir sem fóru með sigur af hólmi á mótinu en þær unnu Suður-Kóreu í úrslitunum. Ólafía Þórunn og liðsfélagar hennar í Evrópska úrvalinu léku um 3.sæti mótsins en þar mættu þær Ástralíu en þar lútu þær í lagra hald 5-3. Leikið var í fjórmenning þar sem Ólafía spilaði með þeirri ensku, Annabel Dimmock en þær gerðu jafntefli í sínum leik við Hannah Green og Whitney Hillier. Ólafía og Annabel voru með yfirhöndina nánast allan leikinn þar til undir lokin þegar þær áströlsku náðu að jafna á 15.holu og eftir það spiluðu liðin á jafn mörgum höggum. Hér fyrir neðan má sjá högg hjá Ólafíu í nótt.What a shot by @olafiakri pic.twitter.com/YbTDk1wzla— Ladies European Tour (@LETgolf) December 3, 2017
Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn tapaði í morgun Kylfingarnir Birgir Leifur og Ólafía eru bæði í eldlínunni um helgina á sitthvoru mótinu en Vísir mun greina frá gengi þeirra. 2. desember 2017 13:30 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Ólafía Þórunn tapaði í morgun Kylfingarnir Birgir Leifur og Ólafía eru bæði í eldlínunni um helgina á sitthvoru mótinu en Vísir mun greina frá gengi þeirra. 2. desember 2017 13:30