Fyrrverandi framkvæmdastjóri Fox News er látinn Atli Ísleifsson skrifar 18. maí 2017 12:57 Roger Ailes varð 77 ára gamall. Vísir/AFP Roger Ailes, fyrrverandi framkvæmdastjóri og einn stofnanda Fox News, er látinn, 77 ára að aldri. Hann var um árabil einn valdamesti maðurinn í bandarískum fjölmiðlaheimi. Hann lést í morgun að því er segir í yfirlýsingu frá Elizabeth, eiginkonu hans. Ailes sagði af sér sem framkvæmdastjóri Fox News fyrir tæpu ári í kjölfar ásakana um að hafa kynferðislega áreitt Gretchen Carlson, fyrrverandi þáttastjórnanda Fox. Málinu lauk með að Fox greiddi Carlson 20 milljónir Bandaríkjadala. Hinn 85 ára Rupert Murdoch, tók við stöðunni af Ailes á síðasta ári. Á starfsævi sinni gegndi Ailes jafnframt hlutverki fjölmiðlaráðgjafa fjölda forseta Bandaríkjanna, meðal annars Richard Nixon, Ronald Reeagan og George H.W. Bush. Þá ráðlagði hann einnig Donald Trump í kosningabaráttunni á síðasta ári. Ailes lætur eftir sig eiginkonuna Elizabeth og soninn Zachary.Breaking News: Former Fox News chairman and CEO Roger Ailes has died, his family announced. pic.twitter.com/AksPdNSZaI— Fox News (@FoxNews) May 18, 2017 Tengdar fréttir Murdoch tekinn við sem framkvæmdastjóri Fox Roger Ailes sagði af en hann hefur verið sakaður um kynferðislegt áreiti. 21. júlí 2016 21:53 Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Roger Ailes, fyrrverandi framkvæmdastjóri og einn stofnanda Fox News, er látinn, 77 ára að aldri. Hann var um árabil einn valdamesti maðurinn í bandarískum fjölmiðlaheimi. Hann lést í morgun að því er segir í yfirlýsingu frá Elizabeth, eiginkonu hans. Ailes sagði af sér sem framkvæmdastjóri Fox News fyrir tæpu ári í kjölfar ásakana um að hafa kynferðislega áreitt Gretchen Carlson, fyrrverandi þáttastjórnanda Fox. Málinu lauk með að Fox greiddi Carlson 20 milljónir Bandaríkjadala. Hinn 85 ára Rupert Murdoch, tók við stöðunni af Ailes á síðasta ári. Á starfsævi sinni gegndi Ailes jafnframt hlutverki fjölmiðlaráðgjafa fjölda forseta Bandaríkjanna, meðal annars Richard Nixon, Ronald Reeagan og George H.W. Bush. Þá ráðlagði hann einnig Donald Trump í kosningabaráttunni á síðasta ári. Ailes lætur eftir sig eiginkonuna Elizabeth og soninn Zachary.Breaking News: Former Fox News chairman and CEO Roger Ailes has died, his family announced. pic.twitter.com/AksPdNSZaI— Fox News (@FoxNews) May 18, 2017
Tengdar fréttir Murdoch tekinn við sem framkvæmdastjóri Fox Roger Ailes sagði af en hann hefur verið sakaður um kynferðislegt áreiti. 21. júlí 2016 21:53 Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Murdoch tekinn við sem framkvæmdastjóri Fox Roger Ailes sagði af en hann hefur verið sakaður um kynferðislegt áreiti. 21. júlí 2016 21:53