Þrívíddargangbraut vekur heimsathygli Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 3. október 2017 19:00 Þrívíddargangbraut sem sett var upp á Ísafirði fyrir skemmstu hefur slegið í gegn undanfarið. Fyrirtækið sem sá um hönnun hennar og uppsetningu hefur vart undan því að svara símtölum frá fjölmiðlum um allan heim. Gangbrautin var máluð á götuna við Landsbankahúsið á Ísafirði í september á vegum Vegmálunar GíH og umhverfisfulltrúa bæjarins í von um að lækka umferðarhraða. „Hún er búin að ferðast um allan heim. Allavega myndir og fréttir af henni. Þetta er búið að koma held ég bara um mest alla Evrópu, bæði í ríkisfjölmiðlum og fréttamiðlum. Það er gaman að sjá hvernig þetta þróast en það er búið að tagga mann á Facebook sem street artist eða götulistamann, svo það er nú svoítið skemmtilegur nýr vinnutitill,“ segir Gautur Ívar Halldórsson framkvæmdastjóri Götumálunar GÍH. Það var Ralf Trylla, umhverfisfulltrúi Ísafjarðarbæjar, sem fékk hugmyndina að því að setja þrívíddargangbrautina á þennan stað þegar hann var að vinna umferðaröryggisáætlun fyrir bæinn. Hannn segir að slíkar gangbrautir sé að mynda að finna í Rússlandi, Indlandi og Kína. Þeir félagar segja athyglina hafa komið á óvart og útiloka ekki að fara í útrás með verkefnið. „Ég var spurður að því í morgun af norskum fjölmiðli hvort ég væri til í að koma til Noregs að mála þannig að það bara stefnir allt í útrás held ég,“ segir Gautur. Tengdar fréttir Óttast ekki að þrívíddargangbrautin á Ísafirði trufli ökumenn of mikið Það hafa fáar gangbrautir á Íslandi vakið jafn mikla athygli undanfarin sólarhring og þrívíddargangbrautin á Ísafirði. 22. september 2017 12:07 Vonast til að þrívíddargangbraut á Ísafirði lækki umferðarhraða Hugmyndin kemur frá Nýju Delí. 21. september 2017 16:45 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Fleiri fréttir Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Sjá meira
Þrívíddargangbraut sem sett var upp á Ísafirði fyrir skemmstu hefur slegið í gegn undanfarið. Fyrirtækið sem sá um hönnun hennar og uppsetningu hefur vart undan því að svara símtölum frá fjölmiðlum um allan heim. Gangbrautin var máluð á götuna við Landsbankahúsið á Ísafirði í september á vegum Vegmálunar GíH og umhverfisfulltrúa bæjarins í von um að lækka umferðarhraða. „Hún er búin að ferðast um allan heim. Allavega myndir og fréttir af henni. Þetta er búið að koma held ég bara um mest alla Evrópu, bæði í ríkisfjölmiðlum og fréttamiðlum. Það er gaman að sjá hvernig þetta þróast en það er búið að tagga mann á Facebook sem street artist eða götulistamann, svo það er nú svoítið skemmtilegur nýr vinnutitill,“ segir Gautur Ívar Halldórsson framkvæmdastjóri Götumálunar GÍH. Það var Ralf Trylla, umhverfisfulltrúi Ísafjarðarbæjar, sem fékk hugmyndina að því að setja þrívíddargangbrautina á þennan stað þegar hann var að vinna umferðaröryggisáætlun fyrir bæinn. Hannn segir að slíkar gangbrautir sé að mynda að finna í Rússlandi, Indlandi og Kína. Þeir félagar segja athyglina hafa komið á óvart og útiloka ekki að fara í útrás með verkefnið. „Ég var spurður að því í morgun af norskum fjölmiðli hvort ég væri til í að koma til Noregs að mála þannig að það bara stefnir allt í útrás held ég,“ segir Gautur.
Tengdar fréttir Óttast ekki að þrívíddargangbrautin á Ísafirði trufli ökumenn of mikið Það hafa fáar gangbrautir á Íslandi vakið jafn mikla athygli undanfarin sólarhring og þrívíddargangbrautin á Ísafirði. 22. september 2017 12:07 Vonast til að þrívíddargangbraut á Ísafirði lækki umferðarhraða Hugmyndin kemur frá Nýju Delí. 21. september 2017 16:45 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Fleiri fréttir Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Sjá meira
Óttast ekki að þrívíddargangbrautin á Ísafirði trufli ökumenn of mikið Það hafa fáar gangbrautir á Íslandi vakið jafn mikla athygli undanfarin sólarhring og þrívíddargangbrautin á Ísafirði. 22. september 2017 12:07
Vonast til að þrívíddargangbraut á Ísafirði lækki umferðarhraða Hugmyndin kemur frá Nýju Delí. 21. september 2017 16:45