Tala um möguleika á því að Barcelona spili í ensku úrvalsdeildinni í framtíðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2017 08:00 Lionel Messi. Vísir/Getty Framtíð Barcelona í spænsku deildinni gæti verið í uppnámi lýsi Katalónía yfir sjálfstæði frá Spáni eins og samþykkt var í kosningum í Katalóníu um helgina. Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, ræddi stöðuna við blaðamenn í gærkvöldi en svo gæti farið að stórlið Barcelona þyrfti að leita sér að nýrri deild til að spila í framtíðinni fari allt á versta veg í samskiptum Katalóníu og spænska ríkisins. Sky Sports sagði frá. Barcelona vann 3-0 sigur á Las Palmas um helgina sem var spilaður á tómum velli eftir að spænska knattspyrnusambandið neitaði Barcelona um að fresta leiknum vegna ástandsins í Barcelona í kringum kosningarnar. „Ef að Katalónía verður sjálfstætt ríki þá þurfa liðin héðan að ákveða í hvaða deild þau muni spila,“ sagði Josep Maria Bartomeu eftir stjórnarfund Barcelona í kvöld og hann bætti svo við. „Við erum að fara í gegnum erfiðan og flókna tíma núna en með virðingu fyrir því sem gæti gerst í framtíðinni þá ætlum við að ræða þetta af yfirvegum og af visku,“ sagði Bartomeu. Gerard Figueras, íþróttastjóri Katalóníu, talaði um það á dögunum að Barcelona gæti mögulega spilað í deild í öðru landi verði Katalónía sjálfstæð. Barcelona er eitt besta lið Evrópu og á hvergi heima nema í einni af bestu deildunum. Það koma því ekki margar til greina. „Ef Katalónía verður sjálfstæð þá þurfa katalónsku liðin í spænsku deildinni, Barcelona, Espanyol og Girona, að ákveða hvar þau vilji spila. Hvort það verði í spænsku deildinni eða í nágrannaríkjum eins og Ítalíu, Frakklandi eða í ensku úrvalsdeildinni?,“ sagði Gerard Figueras. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Framtíð Barcelona í spænsku deildinni gæti verið í uppnámi lýsi Katalónía yfir sjálfstæði frá Spáni eins og samþykkt var í kosningum í Katalóníu um helgina. Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, ræddi stöðuna við blaðamenn í gærkvöldi en svo gæti farið að stórlið Barcelona þyrfti að leita sér að nýrri deild til að spila í framtíðinni fari allt á versta veg í samskiptum Katalóníu og spænska ríkisins. Sky Sports sagði frá. Barcelona vann 3-0 sigur á Las Palmas um helgina sem var spilaður á tómum velli eftir að spænska knattspyrnusambandið neitaði Barcelona um að fresta leiknum vegna ástandsins í Barcelona í kringum kosningarnar. „Ef að Katalónía verður sjálfstætt ríki þá þurfa liðin héðan að ákveða í hvaða deild þau muni spila,“ sagði Josep Maria Bartomeu eftir stjórnarfund Barcelona í kvöld og hann bætti svo við. „Við erum að fara í gegnum erfiðan og flókna tíma núna en með virðingu fyrir því sem gæti gerst í framtíðinni þá ætlum við að ræða þetta af yfirvegum og af visku,“ sagði Bartomeu. Gerard Figueras, íþróttastjóri Katalóníu, talaði um það á dögunum að Barcelona gæti mögulega spilað í deild í öðru landi verði Katalónía sjálfstæð. Barcelona er eitt besta lið Evrópu og á hvergi heima nema í einni af bestu deildunum. Það koma því ekki margar til greina. „Ef Katalónía verður sjálfstæð þá þurfa katalónsku liðin í spænsku deildinni, Barcelona, Espanyol og Girona, að ákveða hvar þau vilji spila. Hvort það verði í spænsku deildinni eða í nágrannaríkjum eins og Ítalíu, Frakklandi eða í ensku úrvalsdeildinni?,“ sagði Gerard Figueras.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira