Minnsta menningarsetur landsins rís í náttborði Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 23. ágúst 2017 20:30 Skakkasafn er skiptibókasafn í náttborði sem eflir nágrannavitund og kærleika. Næsta skref er að opna Gallerý Skúffu í náttborðsskúffunni. Í Smáíbúðahverfinu rís nú menningarsetur með bókasafni og gallerýi. Setrið er mögulega minnst sinnar tegundar en það er hýst í gömlu náttborði við Sogaveginn. Hugmyndin er að færa menninguna út í hverfin og efla nágrannakærleikann. Bókasafnið er að bandarískri fyrirmynd þar sem fólk getur deilt góðum bókum með nágrönnum sínum. „Þetta heitir Skakkasafn. Þetta átti að heita Sogavegssafn en þegar það var komið á staurinn var það svo skakkt, þannig að nafnið kom að sjálfu sér," segir Brynhildur Heiðarsdóttir Ómarsdóttir, bókmenntafræðingur og íbúi í Smáíbúðahverfinu. Skakkasafn var fyrst sett upp fyrir tveimur árum en fauk niður síðustu jól. Nú er búið að endurbyggja safnið úr gömlu náttborði. „Stór hluti af hugmyndafræðinni er að vinna úr endurnýjanlegum hlutum, vinna úr efni sem er þegar til sem færi annars á haugana, og gera eitthvað nýtt til að fegra umhverfið,“ segir Brynhildur sem hefur stóra drauma um framtíð safnsins. Á næstu vikum mun nefnilega Gallerý skúffa opna, við hlið bókasafnsins, þar sem listamenn geta sýnt verk sín í náttborðsskúffunni. Þá mun Skakkasafn verða að sannkölluðu menningarsetri. Brynhildur segir hugmyndafræðina snúast um að efla menninguna úti í hverfunum - en ekki takmarka hana við 101 Reykjavík. „Þetta snýst um að gera almennileg almenningsrými í hverfinu. Gera eitthvað til að auka hverfiskærleikann. Ég þekki nágranna mína betur eftir að ég byggði safnið, við tölum saman um bækur og skiptumst á uppáhalds bókunum okkar." Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Meintir hópnauðgarar á bannlista og skemmtistaðaeigendur varaðir við Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Sjá meira
Skakkasafn er skiptibókasafn í náttborði sem eflir nágrannavitund og kærleika. Næsta skref er að opna Gallerý Skúffu í náttborðsskúffunni. Í Smáíbúðahverfinu rís nú menningarsetur með bókasafni og gallerýi. Setrið er mögulega minnst sinnar tegundar en það er hýst í gömlu náttborði við Sogaveginn. Hugmyndin er að færa menninguna út í hverfin og efla nágrannakærleikann. Bókasafnið er að bandarískri fyrirmynd þar sem fólk getur deilt góðum bókum með nágrönnum sínum. „Þetta heitir Skakkasafn. Þetta átti að heita Sogavegssafn en þegar það var komið á staurinn var það svo skakkt, þannig að nafnið kom að sjálfu sér," segir Brynhildur Heiðarsdóttir Ómarsdóttir, bókmenntafræðingur og íbúi í Smáíbúðahverfinu. Skakkasafn var fyrst sett upp fyrir tveimur árum en fauk niður síðustu jól. Nú er búið að endurbyggja safnið úr gömlu náttborði. „Stór hluti af hugmyndafræðinni er að vinna úr endurnýjanlegum hlutum, vinna úr efni sem er þegar til sem færi annars á haugana, og gera eitthvað nýtt til að fegra umhverfið,“ segir Brynhildur sem hefur stóra drauma um framtíð safnsins. Á næstu vikum mun nefnilega Gallerý skúffa opna, við hlið bókasafnsins, þar sem listamenn geta sýnt verk sín í náttborðsskúffunni. Þá mun Skakkasafn verða að sannkölluðu menningarsetri. Brynhildur segir hugmyndafræðina snúast um að efla menninguna úti í hverfunum - en ekki takmarka hana við 101 Reykjavík. „Þetta snýst um að gera almennileg almenningsrými í hverfinu. Gera eitthvað til að auka hverfiskærleikann. Ég þekki nágranna mína betur eftir að ég byggði safnið, við tölum saman um bækur og skiptumst á uppáhalds bókunum okkar."
Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Meintir hópnauðgarar á bannlista og skemmtistaðaeigendur varaðir við Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Sjá meira