Aðalmeðferðinni frestað vegna anna hjá dómurum og réttarmeinafræðingi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. ágúst 2017 16:13 Dómsformaðurinn Kristinn Halldórsson er fyrir miðju. Ástríður Grímsdóttir, meðdómsmaður, er til hægir og Jón Höskuldsson, meðdómsmaður, til vinstri. vísir/Halldór Baldursson Aðalmeðferðinni í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Möller Olsen var í gær frestað og verður henni framhaldið þann 1. september næstkomandi. Vísir sendi fyrirspurn á Héraðsdóm Reykjaness og spurðist fyrir um það hvers vegna aðalmeðferðinni lýkur þá en ekki í þessari viku. Samkvæmt svari frá Kristni Halldórssyni, dómsformanni í málinu, er ástæðan meðal annars sú að Dr. Sebastian Kunz, réttarmeinafræðingurinn sem krufði líkið af Birnu Brjánsdóttur, átti þess ekki kost að gefa skýrslu fyrir dómi í þessari viku. Í næstu viku eru síðan annir hjá dómurunum en þrír dómarar skipa dóminn þar sem þeir eru uppteknir í aðalmeðferðum annarra mála. Báðir meðdómsmennirnir eru uppteknir í aðalmeðferðum á mánudag, dómsformaðurinn er upptekinn í aðalmeðferð á þriðjudag og síðan er annar meðdómsmannanna með aðalmeðferð bæði á miðvikudag og fimmtudag. Thomas er ákærður fyrir að hafa orðið Birnu Brjánsdóttur að bana þann 14. janúar síðastliðinn. Hann neitar sök í málinu en aðalmeðferð málsins hófst á mánudag og var framhaldið í gær. Henni verður svo haldið áfram, eins og áður segir, þann 1. september næstkomandi.UppfærtÍ myndatexta kom fram að Bogi Hjálmtýsson væri meðdómari. Hið réttar er að Jón Höskuldsson er meðdómari. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Helstu atriðin úr réttarhöldunum yfir Thomasi Möller Öðrum degi aðalmeðferðar í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Möller Olsen lauk í Héraðsdómi Reykjaness í gær. 23. ágúst 2017 13:38 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Sjá meira
Aðalmeðferðinni í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Möller Olsen var í gær frestað og verður henni framhaldið þann 1. september næstkomandi. Vísir sendi fyrirspurn á Héraðsdóm Reykjaness og spurðist fyrir um það hvers vegna aðalmeðferðinni lýkur þá en ekki í þessari viku. Samkvæmt svari frá Kristni Halldórssyni, dómsformanni í málinu, er ástæðan meðal annars sú að Dr. Sebastian Kunz, réttarmeinafræðingurinn sem krufði líkið af Birnu Brjánsdóttur, átti þess ekki kost að gefa skýrslu fyrir dómi í þessari viku. Í næstu viku eru síðan annir hjá dómurunum en þrír dómarar skipa dóminn þar sem þeir eru uppteknir í aðalmeðferðum annarra mála. Báðir meðdómsmennirnir eru uppteknir í aðalmeðferðum á mánudag, dómsformaðurinn er upptekinn í aðalmeðferð á þriðjudag og síðan er annar meðdómsmannanna með aðalmeðferð bæði á miðvikudag og fimmtudag. Thomas er ákærður fyrir að hafa orðið Birnu Brjánsdóttur að bana þann 14. janúar síðastliðinn. Hann neitar sök í málinu en aðalmeðferð málsins hófst á mánudag og var framhaldið í gær. Henni verður svo haldið áfram, eins og áður segir, þann 1. september næstkomandi.UppfærtÍ myndatexta kom fram að Bogi Hjálmtýsson væri meðdómari. Hið réttar er að Jón Höskuldsson er meðdómari.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Helstu atriðin úr réttarhöldunum yfir Thomasi Möller Öðrum degi aðalmeðferðar í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Möller Olsen lauk í Héraðsdómi Reykjaness í gær. 23. ágúst 2017 13:38 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Sjá meira
Helstu atriðin úr réttarhöldunum yfir Thomasi Möller Öðrum degi aðalmeðferðar í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Möller Olsen lauk í Héraðsdómi Reykjaness í gær. 23. ágúst 2017 13:38