Litagleði á tískuvikunni í Osló Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga. Mest lesið Íslenskar fyrirsætur í nýrri herferð Fear of God x SSENSE Glamour Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour Lucky Blue á forsíðu CR Fashion Book Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu karlar Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Kanye West sést í fyrsta skiptið frá innlögninni Glamour Kryddpía skírði soninn í höfuðið á George Michael Glamour MTV EMA: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Breyttu tískupallinum i dansgólf Glamour
Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga.
Mest lesið Íslenskar fyrirsætur í nýrri herferð Fear of God x SSENSE Glamour Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour Lucky Blue á forsíðu CR Fashion Book Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu karlar Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Kanye West sést í fyrsta skiptið frá innlögninni Glamour Kryddpía skírði soninn í höfuðið á George Michael Glamour MTV EMA: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Breyttu tískupallinum i dansgólf Glamour