Litagleði á tískuvikunni í Osló Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour
Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour