Klökkur Jói Berg: Þetta er fyrir fjölskylduna og þjóðina Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 9. október 2017 21:09 Jóhann Berg Guðmundsson var klökkur í leikslok í kvöld, en hann gulltryggði sigur Íslands með því að skora annað mark leiksins. „Þetta er ótrúlegt. Ég eiginlega bara veit ekki hvað ég á að segja. Maður verður bara klökkur eiginlega að tala um þetta, að við séum komnir á HM,“ sagði miðjumaðurinn í viðtali við Tómas Þór Þórðarson. „Þetta er búið að vera draumur allra Íslendinga sem hafa einhvern áhuga á fótbolta og bara allra landsmanna alltaf, þú vilt komast á HM.“ „Stærsta stund ever í fótbolta og við erum komnir þangað. Ég get ekki beðið eftir næsta sumri, að fara til Rússlands og gera enn betur.“ „Þetta er ótrúlegt, að vinna þennan riðil er bara magnað.“ Fyrsta markið var lengi að koma í kvöld og vissu strákarnir að þeir þyrftu að sína þolinmæði. „Við vissum að það var erfitt að brjóta þá niður. Þeir eru góðir, þeir eru þéttir til baka. Úkraína tók 60 mínútur í að brjóta þá niður.“ „Þetta fyrsta mark frá Gylfa gerir þetta allt auðveldara, og svo að klára þetta með öðru markinu, þá er þetta bara búið og þeir fengu ekki mikið af færum. Eins skemmtilegt og þetta verður.“ Jóhann Berg klökknaði þegar Tómas spurði hann út í hvernig það væri að hafa alla þjóðina og fjölskylduna uppi í stúku „Dóttir mín kom í nótt frá Spáni og ég fékk aðeins að knúsa hana áðan. Þetta er fyrir þau og alla þjóðina,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Setja upp svið á Ingólfstorgi Búið er að setja upp svið á Ingólfstorgi í miðbæ Reykjavíkur en vegfarendur tóku eftir því strax í gær að byrjað var að setja upp sviðið. 9. október 2017 14:41 Gylfi er nú einn í þriðja sætinu á markalista landsliðsins Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt átjánda mark fyrir íslenska landsliðið í kvöld þegar hann kom Íslandi í 1-0 á móti Kósóvó í Laugardalnum. 9. október 2017 19:57 Skoraði ekki í 34 landsleikjum í röð en svo tvisvar á fjórum dögum Jóhann Berg Guðmundsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 í leiknum mikilvæga á móti Kósóvó á Laugardalsvellinum í kvöld en íslenska landsliðið tryggir sér sæti á HM með sigri. 9. október 2017 20:21 Íslensku strákarnir hafa unnið síðustu 320 mínútur í Dalnum 7-0 Íslenska karlalandsliðið spilar á rétta vellinum á móti Kósóvó í kvöld ef marka má gengi liðsins á þjóðarleikvanginum í Laugardal síðustu árin. 9. október 2017 15:00 Twitter í hálfleik: „Burtu með þennan flugvöll og reisum styttu af Gylfa“ Ísland er 1-0 yfir gegn Kósóvó á Laugardalsvelli, en með sigri er Ísland á leiðinni á Heimsmeistaramótið í Rússlandi 2018. 9. október 2017 19:36 Tólf sigrar og þrjú jafntefli í síðustu 15 heimaleikjum Íslenska karlalandsliðið hefur ekki tapað leik á Laugardalsvelli síðan 7. júní 2013. 9. október 2017 07:00 Umfjöllun: Ísland - Kosóvó 2-0 | Ísland á HM Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Guðni Bergsson: Ekki vekja mig Formaður KSÍ var orðlaus eftir leikinn í kvöld 9. október 2017 20:54 Twitter eftir farseðilinn á HM: „To Russia with love“ Ísland er búið að tryggja sér farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar, en þetta var ljóst eftir sigur Íslands á Kósóvó á Laugardalsvelli, 2-0. 9. október 2017 20:46 Guðni forseti vitnaði í Dorrit í leikslok: „Stórasta land í heimi“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands var á Laugardalsvellinum í kvöld og sá íslenska fótboltalandsliðið tryggja sér sæti á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:57 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson var klökkur í leikslok í kvöld, en hann gulltryggði sigur Íslands með því að skora annað mark leiksins. „Þetta er ótrúlegt. Ég eiginlega bara veit ekki hvað ég á að segja. Maður verður bara klökkur eiginlega að tala um þetta, að við séum komnir á HM,“ sagði miðjumaðurinn í viðtali við Tómas Þór Þórðarson. „Þetta er búið að vera draumur allra Íslendinga sem hafa einhvern áhuga á fótbolta og bara allra landsmanna alltaf, þú vilt komast á HM.“ „Stærsta stund ever í fótbolta og við erum komnir þangað. Ég get ekki beðið eftir næsta sumri, að fara til Rússlands og gera enn betur.“ „Þetta er ótrúlegt, að vinna þennan riðil er bara magnað.“ Fyrsta markið var lengi að koma í kvöld og vissu strákarnir að þeir þyrftu að sína þolinmæði. „Við vissum að það var erfitt að brjóta þá niður. Þeir eru góðir, þeir eru þéttir til baka. Úkraína tók 60 mínútur í að brjóta þá niður.“ „Þetta fyrsta mark frá Gylfa gerir þetta allt auðveldara, og svo að klára þetta með öðru markinu, þá er þetta bara búið og þeir fengu ekki mikið af færum. Eins skemmtilegt og þetta verður.“ Jóhann Berg klökknaði þegar Tómas spurði hann út í hvernig það væri að hafa alla þjóðina og fjölskylduna uppi í stúku „Dóttir mín kom í nótt frá Spáni og ég fékk aðeins að knúsa hana áðan. Þetta er fyrir þau og alla þjóðina,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Setja upp svið á Ingólfstorgi Búið er að setja upp svið á Ingólfstorgi í miðbæ Reykjavíkur en vegfarendur tóku eftir því strax í gær að byrjað var að setja upp sviðið. 9. október 2017 14:41 Gylfi er nú einn í þriðja sætinu á markalista landsliðsins Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt átjánda mark fyrir íslenska landsliðið í kvöld þegar hann kom Íslandi í 1-0 á móti Kósóvó í Laugardalnum. 9. október 2017 19:57 Skoraði ekki í 34 landsleikjum í röð en svo tvisvar á fjórum dögum Jóhann Berg Guðmundsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 í leiknum mikilvæga á móti Kósóvó á Laugardalsvellinum í kvöld en íslenska landsliðið tryggir sér sæti á HM með sigri. 9. október 2017 20:21 Íslensku strákarnir hafa unnið síðustu 320 mínútur í Dalnum 7-0 Íslenska karlalandsliðið spilar á rétta vellinum á móti Kósóvó í kvöld ef marka má gengi liðsins á þjóðarleikvanginum í Laugardal síðustu árin. 9. október 2017 15:00 Twitter í hálfleik: „Burtu með þennan flugvöll og reisum styttu af Gylfa“ Ísland er 1-0 yfir gegn Kósóvó á Laugardalsvelli, en með sigri er Ísland á leiðinni á Heimsmeistaramótið í Rússlandi 2018. 9. október 2017 19:36 Tólf sigrar og þrjú jafntefli í síðustu 15 heimaleikjum Íslenska karlalandsliðið hefur ekki tapað leik á Laugardalsvelli síðan 7. júní 2013. 9. október 2017 07:00 Umfjöllun: Ísland - Kosóvó 2-0 | Ísland á HM Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Guðni Bergsson: Ekki vekja mig Formaður KSÍ var orðlaus eftir leikinn í kvöld 9. október 2017 20:54 Twitter eftir farseðilinn á HM: „To Russia with love“ Ísland er búið að tryggja sér farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar, en þetta var ljóst eftir sigur Íslands á Kósóvó á Laugardalsvelli, 2-0. 9. október 2017 20:46 Guðni forseti vitnaði í Dorrit í leikslok: „Stórasta land í heimi“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands var á Laugardalsvellinum í kvöld og sá íslenska fótboltalandsliðið tryggja sér sæti á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:57 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Sjá meira
Setja upp svið á Ingólfstorgi Búið er að setja upp svið á Ingólfstorgi í miðbæ Reykjavíkur en vegfarendur tóku eftir því strax í gær að byrjað var að setja upp sviðið. 9. október 2017 14:41
Gylfi er nú einn í þriðja sætinu á markalista landsliðsins Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt átjánda mark fyrir íslenska landsliðið í kvöld þegar hann kom Íslandi í 1-0 á móti Kósóvó í Laugardalnum. 9. október 2017 19:57
Skoraði ekki í 34 landsleikjum í röð en svo tvisvar á fjórum dögum Jóhann Berg Guðmundsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 í leiknum mikilvæga á móti Kósóvó á Laugardalsvellinum í kvöld en íslenska landsliðið tryggir sér sæti á HM með sigri. 9. október 2017 20:21
Íslensku strákarnir hafa unnið síðustu 320 mínútur í Dalnum 7-0 Íslenska karlalandsliðið spilar á rétta vellinum á móti Kósóvó í kvöld ef marka má gengi liðsins á þjóðarleikvanginum í Laugardal síðustu árin. 9. október 2017 15:00
Twitter í hálfleik: „Burtu með þennan flugvöll og reisum styttu af Gylfa“ Ísland er 1-0 yfir gegn Kósóvó á Laugardalsvelli, en með sigri er Ísland á leiðinni á Heimsmeistaramótið í Rússlandi 2018. 9. október 2017 19:36
Tólf sigrar og þrjú jafntefli í síðustu 15 heimaleikjum Íslenska karlalandsliðið hefur ekki tapað leik á Laugardalsvelli síðan 7. júní 2013. 9. október 2017 07:00
Umfjöllun: Ísland - Kosóvó 2-0 | Ísland á HM Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45
Twitter eftir farseðilinn á HM: „To Russia with love“ Ísland er búið að tryggja sér farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar, en þetta var ljóst eftir sigur Íslands á Kósóvó á Laugardalsvelli, 2-0. 9. október 2017 20:46
Guðni forseti vitnaði í Dorrit í leikslok: „Stórasta land í heimi“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands var á Laugardalsvellinum í kvöld og sá íslenska fótboltalandsliðið tryggja sér sæti á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:57