Afgerandi ummæli Kára um rotið innræti Páls reyndust öfugmæli Jakob Bjarnar skrifar 9. október 2017 17:55 Kári segir að sér hafi ekki verið alvara með krassandi ummælum sínum um innræti Páls Magnússonar. „Ég vil leggja á það áherslu að með þessum skilningi á ummælum mínum sýnir Páll fram á svo ekki verður um villst, að hann skilur hið ástkæra ylhýra mál sem ég tjái mig á,“ segir Kári Stefánsson í samtali við Vísi. Og er þá þar með búið að hnýta hnút á mál nokkurt sem lifið ekki af daginn og má því heita sannkallað dægurmál. Vísir greindi frá því fyrr í dag að Kári hefði, á hádegisverðarfundi BSRB, haft uppi býsna afgerandi ummæli um Pál Magnússon, efsta mann á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi: „Við Páll erum mjög góðir vinir. Ég veit þess vegna manna best hvers konar drullusokkur Páll Magnússon er.“ Þessi krassandi einkunn vakti að vonum athygli. En, Páll lét sér hins vegar hvergi bregða og sagði þetta að þýða á mállýsku Kára að honum „finnst ég vera hjartahlýr afburðamaður.“ Og bætti við: „Ég mun hins vegar ekki taka fleiri símtöl frá honum fyrr en hann er búinn að staðfesta þennan skilning minn opinberlega.“ Og nú hefur það sem sagt gerst. „Hér með geri ég það,“ segir Kári. Og þarf þá ekki frekar að velta því fyrir sér hvort Kára hafi verið alvara eða ekki með hinum afdráttarlausu ummælum um innræti Páls Magnússonar. Tengdar fréttir Kári segir að Páll Magnússon sé hálfgerður drullusokkur Kári Stefánsson vandar undirmanni sínum ekki kveðjurnar. 9. október 2017 14:25 Páll um ummæli Kára: „Honum finnst ég vera hjartahlýr afburðarmaður“ Páll ætlar ekki að tala við Kára fyrr en hann hefur staðfest skilning sinn á hinum yfirgengilegu ummælum. 9. október 2017 16:34 Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Fleiri fréttir Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Sjá meira
„Ég vil leggja á það áherslu að með þessum skilningi á ummælum mínum sýnir Páll fram á svo ekki verður um villst, að hann skilur hið ástkæra ylhýra mál sem ég tjái mig á,“ segir Kári Stefánsson í samtali við Vísi. Og er þá þar með búið að hnýta hnút á mál nokkurt sem lifið ekki af daginn og má því heita sannkallað dægurmál. Vísir greindi frá því fyrr í dag að Kári hefði, á hádegisverðarfundi BSRB, haft uppi býsna afgerandi ummæli um Pál Magnússon, efsta mann á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi: „Við Páll erum mjög góðir vinir. Ég veit þess vegna manna best hvers konar drullusokkur Páll Magnússon er.“ Þessi krassandi einkunn vakti að vonum athygli. En, Páll lét sér hins vegar hvergi bregða og sagði þetta að þýða á mállýsku Kára að honum „finnst ég vera hjartahlýr afburðamaður.“ Og bætti við: „Ég mun hins vegar ekki taka fleiri símtöl frá honum fyrr en hann er búinn að staðfesta þennan skilning minn opinberlega.“ Og nú hefur það sem sagt gerst. „Hér með geri ég það,“ segir Kári. Og þarf þá ekki frekar að velta því fyrir sér hvort Kára hafi verið alvara eða ekki með hinum afdráttarlausu ummælum um innræti Páls Magnússonar.
Tengdar fréttir Kári segir að Páll Magnússon sé hálfgerður drullusokkur Kári Stefánsson vandar undirmanni sínum ekki kveðjurnar. 9. október 2017 14:25 Páll um ummæli Kára: „Honum finnst ég vera hjartahlýr afburðarmaður“ Páll ætlar ekki að tala við Kára fyrr en hann hefur staðfest skilning sinn á hinum yfirgengilegu ummælum. 9. október 2017 16:34 Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Fleiri fréttir Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Sjá meira
Kári segir að Páll Magnússon sé hálfgerður drullusokkur Kári Stefánsson vandar undirmanni sínum ekki kveðjurnar. 9. október 2017 14:25
Páll um ummæli Kára: „Honum finnst ég vera hjartahlýr afburðarmaður“ Páll ætlar ekki að tala við Kára fyrr en hann hefur staðfest skilning sinn á hinum yfirgengilegu ummælum. 9. október 2017 16:34