Lentu fjórtándu eldflauginni á árinu Samúel Karl Ólason skrifar 9. október 2017 13:13 Frá fyrra geimskoti SpaceX. Vísir/SPaceX Starfsmenn fyrirtækisins SpaceX lentu sinni fjórtándu eldflaug á árinu nú á þrettánda tímanum í dag. Falcon 9 eldflaug var skotið á loft frá Kaliforníu og bar hún tíu gervihnetti fyrirtækisins Iridium á sporbraut um jörðina. Þá stendur til að skjóta annarri eldflaug á loft frá Flórída á miðvikudaginn. Eldflaugin sem skotið var á loft lenti á prammanum „Just read the instructions“ undan ströndum Kaliforníu. Þetta er í þriðja sinn sem fyrirtækið flytur gervihnetti upp í geim fyrir Iridium og en fleiri geimferðir þarf til til að klára gervihnettanet Iridium. Gervihnettirnir eru þó ekki komnir á sýnar réttu sporbrautir enn og hægt er að fylgjast með því ferli hér að neðan.Falcon 9 first stage has landed on Just Read the Instructions. pic.twitter.com/CS40cSiqSP— SpaceX (@SpaceX) October 9, 2017 SpaceX Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Starfsmenn fyrirtækisins SpaceX lentu sinni fjórtándu eldflaug á árinu nú á þrettánda tímanum í dag. Falcon 9 eldflaug var skotið á loft frá Kaliforníu og bar hún tíu gervihnetti fyrirtækisins Iridium á sporbraut um jörðina. Þá stendur til að skjóta annarri eldflaug á loft frá Flórída á miðvikudaginn. Eldflaugin sem skotið var á loft lenti á prammanum „Just read the instructions“ undan ströndum Kaliforníu. Þetta er í þriðja sinn sem fyrirtækið flytur gervihnetti upp í geim fyrir Iridium og en fleiri geimferðir þarf til til að klára gervihnettanet Iridium. Gervihnettirnir eru þó ekki komnir á sýnar réttu sporbrautir enn og hægt er að fylgjast með því ferli hér að neðan.Falcon 9 first stage has landed on Just Read the Instructions. pic.twitter.com/CS40cSiqSP— SpaceX (@SpaceX) October 9, 2017
SpaceX Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira