Serbía getur tryggt sér toppsætið í D-riðli með sigri á Georgíu en það er ekki minni spenna í Serbíu í dag en á Íslandi.
Spánn og Ítalía eru þegar örugg með fyrsta og annað sætið í sínum riðli en Ítalir þurfa að sjá til þess að annað sæti gefi sæti í umspilinu.
Ísrael - Spánn