Alþýðufylkingin hefur kynnt framboðslista sinn í Reykjavíkurkjördæmi suður í Alþingiskosningum 2017. Formaður flokksins, Þorvaldur Þorvaldsson, skipar efsta sæti listans.
Framboðslisti Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður lítur þannig út:
1. Þorvaldur Þorvaldsson, 60 ára, trésmiður, Reykjavík.
2. Tamila Gamez Garcell, 43 ára, kennari , Reykjavík.
3. Valtýr Kári Daníelsson, 21 árs, nemi, Akureyri
4. Sólveig Hauksdóttir, 74 ára, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík
5. Skúli Jón Unnarson Kristinsson, 31 árs, nemi í náms- og starfsr., Kópavogi
6. Ragnar Sverrisson, 55 ára, vélstjóri, Akureyri
7. Uldarico Castillo de Luna, 55 ára, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík
8. Jón Hjörtur Brjánsson, 36 ára, nemi, Reykjavík
9. Gunnar J. Straumland, 56 ára, kennari/myndlistarm., Hvalfj.
10. Ásgeir R. Helgason, 59 ára, dósent í sálfræði, Svíþjóð
11. Kristján Jónasson, 59 ára, prófessor, Reykjavík
12. Friðjón Gunnar Steinarsson, 60 ára, fyrrv. tollfulltr., Danmörku
13. Stefán Þorgrímsson, 40 ára, garðyrkjum., Reykjavík
14. Lúther Maríuson, 20 ára, lagermaður, Reykjavík
15. Anna Valvesdóttir, 62 ára, verkakona, Ólafsvík
16. Sóley Þorvaldsdóttir, 30 ára, eldhússtarfsmaður, Reykjavík
17. Lárus Páll Birgisson, 43 ára, sjúkraliði, Reykjavík
18. Árni Daníel Júlíusson, 58 ára, sagnfræðingur, Reykjavík
19. Jóhannes Ragnarsson, 63 ára, hafrannsóknamaður, Ólafsvík
20. Jónas Hauksson, 26 ára, nemi, Reykjavík
21. Trausti Guðjónsson, 73 ára, skipstjóri, Reykjavík
22. Ólína Jónsdóttir, 86 ára, kennari, Akranesi
Listi Alþýðufylkingarinnar í Reykjavík suður kynntur
Atli Ísleifsson skrifar
