Orkuveitan greiðir milljónir á mánuði í leigu á auðu rými Sigurður Mikael Jónsson skrifar 9. október 2017 06:00 Ónýttir fermetrar. Svona er umhorfs í vesturhúsi höfuðstöðva Orkuveitunnar. vísir/vilhelm Orkuveita Reykjavíkur greiðir um 3,4 milljónir króna á mánuði í leigu fyrir þá fermetra sem standa nú auðir og ónotaðir vegna rakaskemmda í vesturhúsi höfuðstöðva fyrirtækisins. Leigusalinn hefur ekkert slegið af leigunni en forsvarsmenn OR kanna nú stöðu sína í von um að fá afslátt. Í janúar síðastliðnum var vesturhúsið rýmt vegna raka og myglu sem farin var að hafa áhrif á starfsfólk og samhliða því hófust tilraunaviðgerðir. Sem kunnugt er skiluðu þær ekki viðunandi árangri.Ingvar Stefánsson, fjármálastjóri OR.OR seldi fasteignir sínar að Bæjarhálsi 1 til Foss fasteignafélags í lok árs 2013 og gerði leigusamning til 20 ára. OR greiðir 223,9 milljónir króna á ári í leigu, fyrstu 10 ár leigusamningsins eða um 18,6 milljónir á mánuði. Allar fasteignirnar að Bæjarhálsi 1 eru um 22 þúsund fermetrar. Flatarmál skrifstofuhluta vesturhússins, sem nú stendur auður, er um 4 þúsund fermetrar. Miðað við þetta er OR því að greiða um 845 krónur á hvern fermetra á mánuði í leigu eða tæpar 3,4 milljónir á mánuði fyrir hið auða vesturhús. Ingvar Stefánsson, fjármálastjóri Orkuveitunnar, staðfestir í samtali við Fréttablaðið að enn sé verið að greiða leigu af vesturhúsinu en að verið sé að skoða leiðir til að fá slegið af leigunni í ljósi ástandsins. „Við erum að kanna okkar stöðu í þeim efnum.“ Þá rúmu sjö mánuði síðan vesturhúsið var rýmt hefur OR samkvæmt þessum útreikningum greitt tæpar 24 milljónir króna í leigu fyrir auða rýmið. Á ári gera það rúmar 40 milljónir króna. Alls hefur Orkuveitan greitt um 900 milljónir króna í leigu til Foss síðan fasteignafélagið keypti húsin á 5,1 milljarð. Á móti kemur að fyrirtækið hefur ávaxtað þennan 5,1 milljarð sem fékkst með sölunni um 1,2 milljarða á sama tíma. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hugmyndir á lofti um að OR kaupi höfuðstöðvarnar aftur Forsvarsmenn Orkuveitu Reykjavíkur hafa rætt hugmyndir þess efnis að kaupa höfuðstöðvar fyrirtækisins aftur af fasteignafélaginu Fossi. 7. október 2017 06:00 Útveggirnir kostuðu hundruð milljóna Útveggjakerfið sem var hannað fyrir hús Orkuveitu Reykjavíkur kostaði yfir tvö hundruð milljónir. Óháður dómkvaddur matsmaður mun skera úr um hvort kerfið hafi verið ranglega sett upp. 29. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Orkuveita Reykjavíkur greiðir um 3,4 milljónir króna á mánuði í leigu fyrir þá fermetra sem standa nú auðir og ónotaðir vegna rakaskemmda í vesturhúsi höfuðstöðva fyrirtækisins. Leigusalinn hefur ekkert slegið af leigunni en forsvarsmenn OR kanna nú stöðu sína í von um að fá afslátt. Í janúar síðastliðnum var vesturhúsið rýmt vegna raka og myglu sem farin var að hafa áhrif á starfsfólk og samhliða því hófust tilraunaviðgerðir. Sem kunnugt er skiluðu þær ekki viðunandi árangri.Ingvar Stefánsson, fjármálastjóri OR.OR seldi fasteignir sínar að Bæjarhálsi 1 til Foss fasteignafélags í lok árs 2013 og gerði leigusamning til 20 ára. OR greiðir 223,9 milljónir króna á ári í leigu, fyrstu 10 ár leigusamningsins eða um 18,6 milljónir á mánuði. Allar fasteignirnar að Bæjarhálsi 1 eru um 22 þúsund fermetrar. Flatarmál skrifstofuhluta vesturhússins, sem nú stendur auður, er um 4 þúsund fermetrar. Miðað við þetta er OR því að greiða um 845 krónur á hvern fermetra á mánuði í leigu eða tæpar 3,4 milljónir á mánuði fyrir hið auða vesturhús. Ingvar Stefánsson, fjármálastjóri Orkuveitunnar, staðfestir í samtali við Fréttablaðið að enn sé verið að greiða leigu af vesturhúsinu en að verið sé að skoða leiðir til að fá slegið af leigunni í ljósi ástandsins. „Við erum að kanna okkar stöðu í þeim efnum.“ Þá rúmu sjö mánuði síðan vesturhúsið var rýmt hefur OR samkvæmt þessum útreikningum greitt tæpar 24 milljónir króna í leigu fyrir auða rýmið. Á ári gera það rúmar 40 milljónir króna. Alls hefur Orkuveitan greitt um 900 milljónir króna í leigu til Foss síðan fasteignafélagið keypti húsin á 5,1 milljarð. Á móti kemur að fyrirtækið hefur ávaxtað þennan 5,1 milljarð sem fékkst með sölunni um 1,2 milljarða á sama tíma.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hugmyndir á lofti um að OR kaupi höfuðstöðvarnar aftur Forsvarsmenn Orkuveitu Reykjavíkur hafa rætt hugmyndir þess efnis að kaupa höfuðstöðvar fyrirtækisins aftur af fasteignafélaginu Fossi. 7. október 2017 06:00 Útveggirnir kostuðu hundruð milljóna Útveggjakerfið sem var hannað fyrir hús Orkuveitu Reykjavíkur kostaði yfir tvö hundruð milljónir. Óháður dómkvaddur matsmaður mun skera úr um hvort kerfið hafi verið ranglega sett upp. 29. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Hugmyndir á lofti um að OR kaupi höfuðstöðvarnar aftur Forsvarsmenn Orkuveitu Reykjavíkur hafa rætt hugmyndir þess efnis að kaupa höfuðstöðvar fyrirtækisins aftur af fasteignafélaginu Fossi. 7. október 2017 06:00
Útveggirnir kostuðu hundruð milljóna Útveggjakerfið sem var hannað fyrir hús Orkuveitu Reykjavíkur kostaði yfir tvö hundruð milljónir. Óháður dómkvaddur matsmaður mun skera úr um hvort kerfið hafi verið ranglega sett upp. 29. ágúst 2017 06:00