Koma aftur saman eftir árangursríkan fund í gær sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 10. janúar 2017 07:31 Hátt í eitt hundrað sjómenn mótmæltu fyrir utan Karphúsið í gær. vísir/stefán Samninganefndir sjómanna og útvegsmanna ætla að koma saman til fundar hjá ríkissáttasemjara klukkan 13 í dag. Deiluaðilar hittust síðast í gær en heimildir fréttastofu herma að viðræðurnar séu farnar að þokast í samkomulagsátt, nú eftir tæplega mánaðar langt verkfall sjómanna. Fundur samninganefndanna í gær stóð í um tvær klukkustundir. Haft var eftir Konráði Alfreðssyni, varaformanni Sjómannasambands Íslands, á Vísi í gær að fundurinn hefði verið góður og hreinskiptinn og því hafi verið ákveðið að boða til nýs fundar. Um ellefu hundruð manns hefur verið sagt upp í fiskvinnslum landsins í verkfallinu, sem staðið hefur síðan um miðjan desember, og eru flest störfin á Norðurlandi eystra. Allt að því jafnmörgum starfsmönnum hefur verið sagt upp á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum samanlagt og á Norðurlandi eystra. Á Vestfjörðum hafa á annað hundrað manns misst vinnuna. Vinnumálastofnun gerir ráð fyrir að um hálfum milljarði verði varið úr atvinnuleysistryggingasjóði í janúarmánuði einum vegna verkfalls sjómanna. Kjaramál Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Vongóður um að leysa kjaradeilu sjómanna í næstu viku „Það væri það heimskulegasta sem yrði gert, að setja lög á verkfallið.“ 8. janúar 2017 12:55 Sjómenn mótmæla við Karphúsið Sjómenn fjölmenntu í dag. 9. janúar 2017 13:47 Sjómenn segjast upplifa hroka og virðingaleysi og boða til mótmæla Sjómenn funda í kjaradeilunni og mótmæla á sama tíma. 9. janúar 2017 10:48 Greiða hálfan milljarð vegna verkfalls Atvinnuleysistryggingasjóður áætlar að greiða hálfan milljarð króna í janúar vegna verkfalls sjómanna. 10. janúar 2017 07:00 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Sjá meira
Samninganefndir sjómanna og útvegsmanna ætla að koma saman til fundar hjá ríkissáttasemjara klukkan 13 í dag. Deiluaðilar hittust síðast í gær en heimildir fréttastofu herma að viðræðurnar séu farnar að þokast í samkomulagsátt, nú eftir tæplega mánaðar langt verkfall sjómanna. Fundur samninganefndanna í gær stóð í um tvær klukkustundir. Haft var eftir Konráði Alfreðssyni, varaformanni Sjómannasambands Íslands, á Vísi í gær að fundurinn hefði verið góður og hreinskiptinn og því hafi verið ákveðið að boða til nýs fundar. Um ellefu hundruð manns hefur verið sagt upp í fiskvinnslum landsins í verkfallinu, sem staðið hefur síðan um miðjan desember, og eru flest störfin á Norðurlandi eystra. Allt að því jafnmörgum starfsmönnum hefur verið sagt upp á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum samanlagt og á Norðurlandi eystra. Á Vestfjörðum hafa á annað hundrað manns misst vinnuna. Vinnumálastofnun gerir ráð fyrir að um hálfum milljarði verði varið úr atvinnuleysistryggingasjóði í janúarmánuði einum vegna verkfalls sjómanna.
Kjaramál Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Vongóður um að leysa kjaradeilu sjómanna í næstu viku „Það væri það heimskulegasta sem yrði gert, að setja lög á verkfallið.“ 8. janúar 2017 12:55 Sjómenn mótmæla við Karphúsið Sjómenn fjölmenntu í dag. 9. janúar 2017 13:47 Sjómenn segjast upplifa hroka og virðingaleysi og boða til mótmæla Sjómenn funda í kjaradeilunni og mótmæla á sama tíma. 9. janúar 2017 10:48 Greiða hálfan milljarð vegna verkfalls Atvinnuleysistryggingasjóður áætlar að greiða hálfan milljarð króna í janúar vegna verkfalls sjómanna. 10. janúar 2017 07:00 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Sjá meira
Vongóður um að leysa kjaradeilu sjómanna í næstu viku „Það væri það heimskulegasta sem yrði gert, að setja lög á verkfallið.“ 8. janúar 2017 12:55
Sjómenn segjast upplifa hroka og virðingaleysi og boða til mótmæla Sjómenn funda í kjaradeilunni og mótmæla á sama tíma. 9. janúar 2017 10:48
Greiða hálfan milljarð vegna verkfalls Atvinnuleysistryggingasjóður áætlar að greiða hálfan milljarð króna í janúar vegna verkfalls sjómanna. 10. janúar 2017 07:00