Madsen í gæsluvarðhald næstu fjórar vikurnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. september 2017 16:37 UC3 Nautilus er kafbátur danska uppfinningamannsins Peter Madsen. Vísir/AFP Danski uppfinningamaðurinn Peter Madsen var í dönskum rétti síðdegis úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald, til 3. október. Madsen er grunaður um að hafa myrt sænsku blaðakonuna Kim Wall í borð í kafbáti sínum í ágúst. Saksóknari í Danmörku fór fram á gæsluvarðhald yfir Madsen í dag og sagði líkur á því að Madsen gæti spillt rannsókn færi svo að hann yrði látinn laus. Vitni komu fyrir dóminn og komu fram ýmsar persónulegar upplýsingar um Madsen. Madsen heldur fram sakleysi sínu og segist hafa varpað líkinu í sjóinn eftir að Wall fékk þunga lúgu um borð í kafbátnum. Lúgan, sem liggur upp í turn kafbátsins og er um 70 kíló að þyngd, á að sögn Madsen að hafa fallið á Wall með þeim afleiðingum að hún hrasaði niður og höfuðið féll í gólfið. Þegar lík Wall fannst var það aflimað en Madsen neitar að hafa gert það. Engu að síður hafi hann verið með sög um borð. Verjandi Madsen sagði fyrir dómi að engin bein sönnunargögn væru til þess efnis að Madsen hefði myrt Wall. Hann væri vissulega ólíkur flestum en hann hefði verið samvinnuþýður við meðferð málsins. Saksóknari mótmælti þessu og vísað meðal annars til þess að Madsen hefði meinað lögreglu að skoða tölvu hans eftir að rannsókn hófst. Danskir og sænskir miðlar fylgdust með gangi mála í dómsal í dag þar sem krafa saksóknara um gæsluvarðhald var tekin fyrir.Fylgst var með á Vísi og frásögn BT endursögð eins og sjá má hér. Danmörk Morðið á Kim Wall Tengdar fréttir Mál Kim Wall: Madsen viðurkennir að hafa vanvirt lík Dómari í Kaupmannahöfn mun taka afstöðu til þess í dag hvort að gæsluvarðhald yfir Peter Madsen verði framlangt. 5. september 2017 12:41 Madsen í dómsal: Segir að Kim Wall hafi hlotið opið höfuðkúpubrot og dáið Peter Madsen segir að í óðagoti hafi hann ákveðið að tilkynna málið ekki til lögreglu, heldur sigla lengra út til hafs og svipta sig lífi. 5. september 2017 13:17 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar Sjá meira
Danski uppfinningamaðurinn Peter Madsen var í dönskum rétti síðdegis úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald, til 3. október. Madsen er grunaður um að hafa myrt sænsku blaðakonuna Kim Wall í borð í kafbáti sínum í ágúst. Saksóknari í Danmörku fór fram á gæsluvarðhald yfir Madsen í dag og sagði líkur á því að Madsen gæti spillt rannsókn færi svo að hann yrði látinn laus. Vitni komu fyrir dóminn og komu fram ýmsar persónulegar upplýsingar um Madsen. Madsen heldur fram sakleysi sínu og segist hafa varpað líkinu í sjóinn eftir að Wall fékk þunga lúgu um borð í kafbátnum. Lúgan, sem liggur upp í turn kafbátsins og er um 70 kíló að þyngd, á að sögn Madsen að hafa fallið á Wall með þeim afleiðingum að hún hrasaði niður og höfuðið féll í gólfið. Þegar lík Wall fannst var það aflimað en Madsen neitar að hafa gert það. Engu að síður hafi hann verið með sög um borð. Verjandi Madsen sagði fyrir dómi að engin bein sönnunargögn væru til þess efnis að Madsen hefði myrt Wall. Hann væri vissulega ólíkur flestum en hann hefði verið samvinnuþýður við meðferð málsins. Saksóknari mótmælti þessu og vísað meðal annars til þess að Madsen hefði meinað lögreglu að skoða tölvu hans eftir að rannsókn hófst. Danskir og sænskir miðlar fylgdust með gangi mála í dómsal í dag þar sem krafa saksóknara um gæsluvarðhald var tekin fyrir.Fylgst var með á Vísi og frásögn BT endursögð eins og sjá má hér.
Danmörk Morðið á Kim Wall Tengdar fréttir Mál Kim Wall: Madsen viðurkennir að hafa vanvirt lík Dómari í Kaupmannahöfn mun taka afstöðu til þess í dag hvort að gæsluvarðhald yfir Peter Madsen verði framlangt. 5. september 2017 12:41 Madsen í dómsal: Segir að Kim Wall hafi hlotið opið höfuðkúpubrot og dáið Peter Madsen segir að í óðagoti hafi hann ákveðið að tilkynna málið ekki til lögreglu, heldur sigla lengra út til hafs og svipta sig lífi. 5. september 2017 13:17 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar Sjá meira
Mál Kim Wall: Madsen viðurkennir að hafa vanvirt lík Dómari í Kaupmannahöfn mun taka afstöðu til þess í dag hvort að gæsluvarðhald yfir Peter Madsen verði framlangt. 5. september 2017 12:41
Madsen í dómsal: Segir að Kim Wall hafi hlotið opið höfuðkúpubrot og dáið Peter Madsen segir að í óðagoti hafi hann ákveðið að tilkynna málið ekki til lögreglu, heldur sigla lengra út til hafs og svipta sig lífi. 5. september 2017 13:17