Fyrirliðinn hrósar Ólafíu en fyrsta prófið hennar á Drottningamótinu verður erfitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2017 12:00 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Vísir/Getty Gwladys Nocera, fyrirliði Evrópuúrvalsins, talar vel um Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur þegar hún fer yfir leiki fyrsta dagsins á Drottningamótinu í Japan sem hefst í nótt. Drottningamótið er liðakeppni á milli Evrópu, Japans, Ástralíu og Suður-Kóreu og svipar mjög til Ryders- og Solheim bikarsins. Mótið fer fram velli Miyoshi-golfklúbbsins í Japan en þetta er í þriðja skiptið sem það fer fram. Fyrsti hluti mótsins er fjórmenningur þar sem tvær úr sama liði mæta tveimur öðrum úr öðru liði. Einstaklingsleikir eru síðan á morgun og eftir það kemur í ljós hvaða lið mætast í úrslitum á sunnudaginn og hvaða lið keppa um bronsið. Ólafía Þórunn mun spila með Skotanum Carly Booth fyrir Evrópuúrvalið í fyrsta leik sínum á Drottningamótinu og eru andstæðingarnir ekki af lakari gerðinni. Þær Ólafía og Carly mæta nefnilega hinum kóresku Seon-Woo Bae og Jeong-Eun Lee. Jeong-Eun Lee er í 51. sæti á heimslistanum en Seon-Woo Bae er í 54. sæti. Ólafía Þórunn er í 178. sæti á heimslistanum og Carly Booth er bara í 396. sæti. „Ólafía er mjög stöðugur kylfingur sem hefur þó nokkra reynslu frá Bandaríkjunum. Hún er róleg og yfirveguð, greinir öll skot og er að spila vel. Ólafía mun gefa Carly sjálfstraust,“ segir fyrirliðinn Gwladys Nocera um Ólafíu. Í fjórmenningi þá slá allar fjórar sínum bolta á hverri holu en betri skorið há hvoru liði gildir. Leikur Ólafíu og Carly hefst klukkan eitt eftir miðnætti.Hér fyrir neðan má sjá þær sem mætast í fjórmenningnum í nótt: 9:00 (Ísl 00:00) – Ritsuko Ryu og Lala Anai (Japan) v. Holly Clyburn og Mel Reid (Ástralía) 9:12 (Ísl 00:12) – Karrie Webb og Hannah Green (Ástralía) v. Ji-Hyun Oh og Jin-Young Ko (Suður-Kórea) 9:24 (Ísl 00:24) – Felicity Johnson og Lee-Anne Pace (Evrópa) v. Stacey Peters og Cathryn Bristow (Ástralía) 9:36 (Ísl 00:36) – Ha-Neul Kim og Ji Hyun Kim (Japan) v. Misuzu Narita og Mamiko Higo (Japan) 9:48 (Ísl 00:48) – Yukari Nishiyama og Momoko Ueda (Japan) v. Sarah Jane Smith og Sarah Kemp (Ástralía)10:00 (Ísl 01:00) – Carly Booth og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir (Evrópa) v. Seon-Woo Bae og Jeong-Eun Lee (Suður-Kórea) 10:12 (Ísl 01:12) – Hae-Rym Kim og Ji-Hyun Kim (Suður-Kórea) v. Mel Reid og Annabel Dimmock (Evrópa) 10:24 (Ísl 01:24) – Katherine Kirk og Whitney Hillier (Ástralía) v. Ai Suzuki og Fumika Kawagishi (Japan) Golf Tengdar fréttir Ólafía er betri í golfi en að standa á höndum | Myndband Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik með Evrópuúrvalinu á Drottningarmótinu á morgun. 29. nóvember 2017 14:00 Stöðug spilamennska hjá Ólafíu á lokahring tímabilsins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur lokið leik á CME Group Tour Championship, lokamóti tímabilsins á LPGA-mótaröðinni sem fer fram í Flórída. 19. nóvember 2017 20:00 Ólafía Þórunn á góðgerðamóti á Flórída | Myndir Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppti á síðasta LPGA-golfmóti tímabilsins í Bandaríkjunum um helgina en hún gaf sér tíma til að spila á Góðgerðamóti vinkonu sinnar áður en hún fór aftur heim til Íslands. 21. nóvember 2017 13:15 Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Gwladys Nocera, fyrirliði Evrópuúrvalsins, talar vel um Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur þegar hún fer yfir leiki fyrsta dagsins á Drottningamótinu í Japan sem hefst í nótt. Drottningamótið er liðakeppni á milli Evrópu, Japans, Ástralíu og Suður-Kóreu og svipar mjög til Ryders- og Solheim bikarsins. Mótið fer fram velli Miyoshi-golfklúbbsins í Japan en þetta er í þriðja skiptið sem það fer fram. Fyrsti hluti mótsins er fjórmenningur þar sem tvær úr sama liði mæta tveimur öðrum úr öðru liði. Einstaklingsleikir eru síðan á morgun og eftir það kemur í ljós hvaða lið mætast í úrslitum á sunnudaginn og hvaða lið keppa um bronsið. Ólafía Þórunn mun spila með Skotanum Carly Booth fyrir Evrópuúrvalið í fyrsta leik sínum á Drottningamótinu og eru andstæðingarnir ekki af lakari gerðinni. Þær Ólafía og Carly mæta nefnilega hinum kóresku Seon-Woo Bae og Jeong-Eun Lee. Jeong-Eun Lee er í 51. sæti á heimslistanum en Seon-Woo Bae er í 54. sæti. Ólafía Þórunn er í 178. sæti á heimslistanum og Carly Booth er bara í 396. sæti. „Ólafía er mjög stöðugur kylfingur sem hefur þó nokkra reynslu frá Bandaríkjunum. Hún er róleg og yfirveguð, greinir öll skot og er að spila vel. Ólafía mun gefa Carly sjálfstraust,“ segir fyrirliðinn Gwladys Nocera um Ólafíu. Í fjórmenningi þá slá allar fjórar sínum bolta á hverri holu en betri skorið há hvoru liði gildir. Leikur Ólafíu og Carly hefst klukkan eitt eftir miðnætti.Hér fyrir neðan má sjá þær sem mætast í fjórmenningnum í nótt: 9:00 (Ísl 00:00) – Ritsuko Ryu og Lala Anai (Japan) v. Holly Clyburn og Mel Reid (Ástralía) 9:12 (Ísl 00:12) – Karrie Webb og Hannah Green (Ástralía) v. Ji-Hyun Oh og Jin-Young Ko (Suður-Kórea) 9:24 (Ísl 00:24) – Felicity Johnson og Lee-Anne Pace (Evrópa) v. Stacey Peters og Cathryn Bristow (Ástralía) 9:36 (Ísl 00:36) – Ha-Neul Kim og Ji Hyun Kim (Japan) v. Misuzu Narita og Mamiko Higo (Japan) 9:48 (Ísl 00:48) – Yukari Nishiyama og Momoko Ueda (Japan) v. Sarah Jane Smith og Sarah Kemp (Ástralía)10:00 (Ísl 01:00) – Carly Booth og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir (Evrópa) v. Seon-Woo Bae og Jeong-Eun Lee (Suður-Kórea) 10:12 (Ísl 01:12) – Hae-Rym Kim og Ji-Hyun Kim (Suður-Kórea) v. Mel Reid og Annabel Dimmock (Evrópa) 10:24 (Ísl 01:24) – Katherine Kirk og Whitney Hillier (Ástralía) v. Ai Suzuki og Fumika Kawagishi (Japan)
Golf Tengdar fréttir Ólafía er betri í golfi en að standa á höndum | Myndband Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik með Evrópuúrvalinu á Drottningarmótinu á morgun. 29. nóvember 2017 14:00 Stöðug spilamennska hjá Ólafíu á lokahring tímabilsins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur lokið leik á CME Group Tour Championship, lokamóti tímabilsins á LPGA-mótaröðinni sem fer fram í Flórída. 19. nóvember 2017 20:00 Ólafía Þórunn á góðgerðamóti á Flórída | Myndir Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppti á síðasta LPGA-golfmóti tímabilsins í Bandaríkjunum um helgina en hún gaf sér tíma til að spila á Góðgerðamóti vinkonu sinnar áður en hún fór aftur heim til Íslands. 21. nóvember 2017 13:15 Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía er betri í golfi en að standa á höndum | Myndband Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik með Evrópuúrvalinu á Drottningarmótinu á morgun. 29. nóvember 2017 14:00
Stöðug spilamennska hjá Ólafíu á lokahring tímabilsins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur lokið leik á CME Group Tour Championship, lokamóti tímabilsins á LPGA-mótaröðinni sem fer fram í Flórída. 19. nóvember 2017 20:00
Ólafía Þórunn á góðgerðamóti á Flórída | Myndir Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppti á síðasta LPGA-golfmóti tímabilsins í Bandaríkjunum um helgina en hún gaf sér tíma til að spila á Góðgerðamóti vinkonu sinnar áður en hún fór aftur heim til Íslands. 21. nóvember 2017 13:15