Dagur: Sjokk fyrir okkur alla Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. janúar 2017 19:48 Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, bar sig vel eftir að hafa óvænt tapað gegn Katar í 16-liða úrslitum á HM. Þetta var síðasti leikur hans með þýska liðið. „Þetta er sjokk fyrir okkur alla. Við vorum yfir allan leikinn og þeir komast yfir undir lokin,“ segir Dagur en Katarar skoruðu fjögur síðustu mörk leiksins. „Við vorum ekki að spila vel en samt hefðum við átt að klára þetta. Er þeir bökkuðu niður í 6/0 vörnina fór maður að sjá ákveðin veikleikamerki hjá okkur. Við misstum daðeins dampinn.“ Eins og áður segir var þetta síðasti leikur Dags með þýska liðið og frábærum ferli hans sem landsliðsþjálfara Þýskalands lauk ekki á þann hátt sem hann hafði óskað. „Því miður endaði þetta svona. Ég fer svo til Japan um miðjan febrúar. Í millitíðinni fer ég heim til Berlín.“ Það hefur verið mikið að gera hjá Degi á HM og hann náði ekki að sjá neitt af leikjum íslenska liðsins. „Ég fylgdist með umfjölluninni og sá að þeir fengu góða dóma. Ég held að árangurinn hafi verið mjög góður. Þetta var ungt lið. Mér líst vel á þetta og held að liðið sé á góðri leið,“ segir Dagur en kollegi hans, Guðmundur Guðmundsson, féll einnig úr leik með Dönum í dag. „Þetta er sjokk fyrir okkur báða en sýnir hvað handboltinn er orðinn jafn. Þetta datt með okkur fyrir ári síðan í Póllandi. Við verðum að sætta okkur við þetta núna,“ segir Dagur en hann ætlar að halda með Kristjáni Andréssyni og sænska liðinu fyrst hann er dottinn út. HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Katar sló Evrópumeistara Dags úr leik á HM Katar gerði sér lítið fyrir og vann Evrópumeistara Þýskalands í 16 liða úrslitum heimsmeistarakeppninnar í handbolta í Frakklandi í kvöld. 22. janúar 2017 18:37 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, bar sig vel eftir að hafa óvænt tapað gegn Katar í 16-liða úrslitum á HM. Þetta var síðasti leikur hans með þýska liðið. „Þetta er sjokk fyrir okkur alla. Við vorum yfir allan leikinn og þeir komast yfir undir lokin,“ segir Dagur en Katarar skoruðu fjögur síðustu mörk leiksins. „Við vorum ekki að spila vel en samt hefðum við átt að klára þetta. Er þeir bökkuðu niður í 6/0 vörnina fór maður að sjá ákveðin veikleikamerki hjá okkur. Við misstum daðeins dampinn.“ Eins og áður segir var þetta síðasti leikur Dags með þýska liðið og frábærum ferli hans sem landsliðsþjálfara Þýskalands lauk ekki á þann hátt sem hann hafði óskað. „Því miður endaði þetta svona. Ég fer svo til Japan um miðjan febrúar. Í millitíðinni fer ég heim til Berlín.“ Það hefur verið mikið að gera hjá Degi á HM og hann náði ekki að sjá neitt af leikjum íslenska liðsins. „Ég fylgdist með umfjölluninni og sá að þeir fengu góða dóma. Ég held að árangurinn hafi verið mjög góður. Þetta var ungt lið. Mér líst vel á þetta og held að liðið sé á góðri leið,“ segir Dagur en kollegi hans, Guðmundur Guðmundsson, féll einnig úr leik með Dönum í dag. „Þetta er sjokk fyrir okkur báða en sýnir hvað handboltinn er orðinn jafn. Þetta datt með okkur fyrir ári síðan í Póllandi. Við verðum að sætta okkur við þetta núna,“ segir Dagur en hann ætlar að halda með Kristjáni Andréssyni og sænska liðinu fyrst hann er dottinn út.
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Katar sló Evrópumeistara Dags úr leik á HM Katar gerði sér lítið fyrir og vann Evrópumeistara Þýskalands í 16 liða úrslitum heimsmeistarakeppninnar í handbolta í Frakklandi í kvöld. 22. janúar 2017 18:37 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Katar sló Evrópumeistara Dags úr leik á HM Katar gerði sér lítið fyrir og vann Evrópumeistara Þýskalands í 16 liða úrslitum heimsmeistarakeppninnar í handbolta í Frakklandi í kvöld. 22. janúar 2017 18:37
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti