Eru Frakkarar „lúserar“? Þeir hafa allavega ekki unnið neitt með kvennalandsliði sínu þrátt fyrir að vera með einhver bestu félagslið í heimi í fótbolta. Þeir eru vanir því að klikka á stóra sviðinu og vonandi verður engin breyting á því á móti Íslandi.
Já, og það eru enn miðar á lausu fyrir þá sem eiga frænda, sem á rellu og getur hent þeim til Hollands á núll einni. Komið fagnandi, þetta verður geggjað í kvöld.