Á bak við tjöldin með liðsstjórunum og gleðigjöfunum Laufeyju og Margréti Kolbeinn Tumi Daðason í Ermelo skrifar 18. júlí 2017 12:00 Laufey Ólafsdóttir og Margrét Ákadóttir eru sannkallaðir gleðigjafar og sinna hlutverki sínu sem liðsstjórar vel. „Skipulag er númer eitt, tvö og þrjú hjá okkur og svo vinnum við svo ótrúlega vel saman,“ segja liðstjórarnir Margrét Ákadóttir og Laufey Ólafsdóttir. Knattspyrnukempurnar og fyrrverandi landsliðskonurnar sjá til þess að halda utan um allan fatabúnað kvennalandsliðsins og starfsliðs á meðan á Evrópumótinu í Hollandi stendur. Það er ekkert smáverk. Hópurinn telur 23 leikmenn og átján manna starfslið. Nóg að gera hjá þeim Margréti og Laufeyju. Margrét er reynd í faginu, mætt á sitt þriðja stórmót en Laufeyj er lærlingurinn, eins og hún segir sjálf, enda ekki svo langt síðan hún hætti sjálf að spila. Þær fá stundum að vera með á æfingum, sérstaklega þegar hluti leikmanna hvílir daginn eftir leik og Laufey segir að enn sé að finna töfra í tánum. Blaðamaður hefur enga ástæðu til að efast um það enda var Laufey frábær knattspyrnukona. Laufey og Margrét vildu ekki gefa neitt uppi um það hvort einhver leikmaður væri erfiðari við að eiga en annar þegar kæmi að því að klæða þær upp. Það væri lítið vesen enda þær búnar að ala stelpurnar vel upp. „Þess vegna er maður kannski að fara á sitt þriðja stórmót því manni þykir svo vænt um þessar stelpur og það er gaman að vera með þeim.“ Þær stöllur eru bjartsýnar á gott gengi okkar kvenna. „Við vorum ekki að koma með allt þetta dót til þess að fara heim. Það er á hreinu!“Viðtalið við þær Laufeyju og Margréti má sjá í heild hér að neðan. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Sjá meira
„Skipulag er númer eitt, tvö og þrjú hjá okkur og svo vinnum við svo ótrúlega vel saman,“ segja liðstjórarnir Margrét Ákadóttir og Laufey Ólafsdóttir. Knattspyrnukempurnar og fyrrverandi landsliðskonurnar sjá til þess að halda utan um allan fatabúnað kvennalandsliðsins og starfsliðs á meðan á Evrópumótinu í Hollandi stendur. Það er ekkert smáverk. Hópurinn telur 23 leikmenn og átján manna starfslið. Nóg að gera hjá þeim Margréti og Laufeyju. Margrét er reynd í faginu, mætt á sitt þriðja stórmót en Laufeyj er lærlingurinn, eins og hún segir sjálf, enda ekki svo langt síðan hún hætti sjálf að spila. Þær fá stundum að vera með á æfingum, sérstaklega þegar hluti leikmanna hvílir daginn eftir leik og Laufey segir að enn sé að finna töfra í tánum. Blaðamaður hefur enga ástæðu til að efast um það enda var Laufey frábær knattspyrnukona. Laufey og Margrét vildu ekki gefa neitt uppi um það hvort einhver leikmaður væri erfiðari við að eiga en annar þegar kæmi að því að klæða þær upp. Það væri lítið vesen enda þær búnar að ala stelpurnar vel upp. „Þess vegna er maður kannski að fara á sitt þriðja stórmót því manni þykir svo vænt um þessar stelpur og það er gaman að vera með þeim.“ Þær stöllur eru bjartsýnar á gott gengi okkar kvenna. „Við vorum ekki að koma með allt þetta dót til þess að fara heim. Það er á hreinu!“Viðtalið við þær Laufeyju og Margréti má sjá í heild hér að neðan.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Sjá meira