Á bak við tjöldin með liðsstjórunum og gleðigjöfunum Laufeyju og Margréti Kolbeinn Tumi Daðason í Ermelo skrifar 18. júlí 2017 12:00 Laufey Ólafsdóttir og Margrét Ákadóttir eru sannkallaðir gleðigjafar og sinna hlutverki sínu sem liðsstjórar vel. „Skipulag er númer eitt, tvö og þrjú hjá okkur og svo vinnum við svo ótrúlega vel saman,“ segja liðstjórarnir Margrét Ákadóttir og Laufey Ólafsdóttir. Knattspyrnukempurnar og fyrrverandi landsliðskonurnar sjá til þess að halda utan um allan fatabúnað kvennalandsliðsins og starfsliðs á meðan á Evrópumótinu í Hollandi stendur. Það er ekkert smáverk. Hópurinn telur 23 leikmenn og átján manna starfslið. Nóg að gera hjá þeim Margréti og Laufeyju. Margrét er reynd í faginu, mætt á sitt þriðja stórmót en Laufeyj er lærlingurinn, eins og hún segir sjálf, enda ekki svo langt síðan hún hætti sjálf að spila. Þær fá stundum að vera með á æfingum, sérstaklega þegar hluti leikmanna hvílir daginn eftir leik og Laufey segir að enn sé að finna töfra í tánum. Blaðamaður hefur enga ástæðu til að efast um það enda var Laufey frábær knattspyrnukona. Laufey og Margrét vildu ekki gefa neitt uppi um það hvort einhver leikmaður væri erfiðari við að eiga en annar þegar kæmi að því að klæða þær upp. Það væri lítið vesen enda þær búnar að ala stelpurnar vel upp. „Þess vegna er maður kannski að fara á sitt þriðja stórmót því manni þykir svo vænt um þessar stelpur og það er gaman að vera með þeim.“ Þær stöllur eru bjartsýnar á gott gengi okkar kvenna. „Við vorum ekki að koma með allt þetta dót til þess að fara heim. Það er á hreinu!“Viðtalið við þær Laufeyju og Margréti má sjá í heild hér að neðan. EM 2017 í Hollandi Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Sjá meira
„Skipulag er númer eitt, tvö og þrjú hjá okkur og svo vinnum við svo ótrúlega vel saman,“ segja liðstjórarnir Margrét Ákadóttir og Laufey Ólafsdóttir. Knattspyrnukempurnar og fyrrverandi landsliðskonurnar sjá til þess að halda utan um allan fatabúnað kvennalandsliðsins og starfsliðs á meðan á Evrópumótinu í Hollandi stendur. Það er ekkert smáverk. Hópurinn telur 23 leikmenn og átján manna starfslið. Nóg að gera hjá þeim Margréti og Laufeyju. Margrét er reynd í faginu, mætt á sitt þriðja stórmót en Laufeyj er lærlingurinn, eins og hún segir sjálf, enda ekki svo langt síðan hún hætti sjálf að spila. Þær fá stundum að vera með á æfingum, sérstaklega þegar hluti leikmanna hvílir daginn eftir leik og Laufey segir að enn sé að finna töfra í tánum. Blaðamaður hefur enga ástæðu til að efast um það enda var Laufey frábær knattspyrnukona. Laufey og Margrét vildu ekki gefa neitt uppi um það hvort einhver leikmaður væri erfiðari við að eiga en annar þegar kæmi að því að klæða þær upp. Það væri lítið vesen enda þær búnar að ala stelpurnar vel upp. „Þess vegna er maður kannski að fara á sitt þriðja stórmót því manni þykir svo vænt um þessar stelpur og það er gaman að vera með þeim.“ Þær stöllur eru bjartsýnar á gott gengi okkar kvenna. „Við vorum ekki að koma með allt þetta dót til þess að fara heim. Það er á hreinu!“Viðtalið við þær Laufeyju og Margréti má sjá í heild hér að neðan.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Sjá meira