Faldi sig í helli eftir að hafa reynt að klifra Everest án leyfis Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. maí 2017 13:04 Marga dreymir um að komast upp á tind Everest. Vísir/Getty Karlmaður er í haldi yfirvalda í Nepal eftir að hann gerði tilraun til þess að klífa Everest, hæsta fjall veraldar, án þess að hafa til þess tilskilin leyfi. Hann segir að komið hafi verið fram við sig eins og morðingja. BBC greinir frá.Hver sá sem vill klifra Everest þarf að greiða andvirði ellefu þúsund dollara, eða um eina milljón króna, til yfirvalda í Nepal sem reyða sig mjög á tekjur sem verða til vegna þeirra sem vilja komast á tind Everest. Maðurinn, Suður-Afríku búið að nafni Sean Davy, segist hafa komist upp í 7.300 metra hæð áður en að yfirvöld höfðu hendur í hári hans. Var hann búinn að útbúa sínar eigin grunnbúðir í helli, skammt frá hinum hefðbundnu grunnbúðum fjallsins. Segja yfirvöld að hann hafi útbúið búðirnar í hellinum til þess að komast hjá því að tekið yrði eftir honum. Sjaldgæft er að fjallgöngumenn reyni að klífa tind Everest einir síns liðs en flestir hafa í það minnsta með sér leiðsögumann sem og vel búið teymi í grunnbúðunum. Davy kvartar sjálfur yfir þeirri meðhöndlum sem hann hefur fengið. Hann segir að yfirvöld hafi komið fram við sig eins og morðingja. Yfirvöld hafa tekið af honum vegabréfið og sent hann til höfuðborgarinnar Kathmandu þar sem hann má búast við því að greiða háa sekt og mögulega afplána fangelsisdóm. Hann segir að hann hafi einfaldlega ekki haft efni á leyfinu en ekki viljað snúa aftur, enda kominn alla leið til Nepal. Hann hafi því ákveðið að reyna að komast einn upp á Everest. Everest Nepal Tengdar fréttir Aldrei hafa fleiri reynt við Everest-tind Alls hafa 371 fengið leyfi til að klífa tindinn í ár og er ljóst að biðraðir gætu myndast vegna margmennsins. 6. maí 2017 14:45 Fegurð á fegurð ofan hjá Vilborgu Örnu í Nepal Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari og heimsmethafi, er mætt til Nepal og hefur sett 4. maí 2017 22:52 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira
Karlmaður er í haldi yfirvalda í Nepal eftir að hann gerði tilraun til þess að klífa Everest, hæsta fjall veraldar, án þess að hafa til þess tilskilin leyfi. Hann segir að komið hafi verið fram við sig eins og morðingja. BBC greinir frá.Hver sá sem vill klifra Everest þarf að greiða andvirði ellefu þúsund dollara, eða um eina milljón króna, til yfirvalda í Nepal sem reyða sig mjög á tekjur sem verða til vegna þeirra sem vilja komast á tind Everest. Maðurinn, Suður-Afríku búið að nafni Sean Davy, segist hafa komist upp í 7.300 metra hæð áður en að yfirvöld höfðu hendur í hári hans. Var hann búinn að útbúa sínar eigin grunnbúðir í helli, skammt frá hinum hefðbundnu grunnbúðum fjallsins. Segja yfirvöld að hann hafi útbúið búðirnar í hellinum til þess að komast hjá því að tekið yrði eftir honum. Sjaldgæft er að fjallgöngumenn reyni að klífa tind Everest einir síns liðs en flestir hafa í það minnsta með sér leiðsögumann sem og vel búið teymi í grunnbúðunum. Davy kvartar sjálfur yfir þeirri meðhöndlum sem hann hefur fengið. Hann segir að yfirvöld hafi komið fram við sig eins og morðingja. Yfirvöld hafa tekið af honum vegabréfið og sent hann til höfuðborgarinnar Kathmandu þar sem hann má búast við því að greiða háa sekt og mögulega afplána fangelsisdóm. Hann segir að hann hafi einfaldlega ekki haft efni á leyfinu en ekki viljað snúa aftur, enda kominn alla leið til Nepal. Hann hafi því ákveðið að reyna að komast einn upp á Everest.
Everest Nepal Tengdar fréttir Aldrei hafa fleiri reynt við Everest-tind Alls hafa 371 fengið leyfi til að klífa tindinn í ár og er ljóst að biðraðir gætu myndast vegna margmennsins. 6. maí 2017 14:45 Fegurð á fegurð ofan hjá Vilborgu Örnu í Nepal Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari og heimsmethafi, er mætt til Nepal og hefur sett 4. maí 2017 22:52 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira
Aldrei hafa fleiri reynt við Everest-tind Alls hafa 371 fengið leyfi til að klífa tindinn í ár og er ljóst að biðraðir gætu myndast vegna margmennsins. 6. maí 2017 14:45
Fegurð á fegurð ofan hjá Vilborgu Örnu í Nepal Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari og heimsmethafi, er mætt til Nepal og hefur sett 4. maí 2017 22:52